Móðir Gretu Thunberg kemur netverjum á óvart Sylvía Hall skrifar 25. apríl 2019 11:18 Malena Ernman keppti fyrir hönd Svía í Eurovision árið 2009. Vísir/Getty Twitter-notandinn Tom Harwood birti myndband á reikningi sínum í gær sem sýnir framlag Svía í Eurovision árið 2009 en það árið keppti óperusöngkonan Malena Ernman með lagið „La Voix“. Færslan hefur vakið athygli fyrir þær sakir að umrædd söngkona er móðir loftslagsaðgerðarsinnans Gretu Thunberg. „Þetta er í alvöru móðir Gretu Thunberg. Gæti ekki skáldað þetta.“This is actually Greta Thunberg's mother. Couldn't make it up.pic.twitter.com/J6OOlic3jh — Tom Harwood (@tomhfh) April 24, 2019 Þessi fjölskyldutengsl hafa komið mörgum á óvart en Greta hefur vakið heimsathygli fyrir vikuleg mótmæli sín til þess að vekja athygli á aðgerðarleysi stjórnvalda í loftslagsmálum. Á hverjum föstudegi hefur hún farið úr skóla til þess að sitja fyrir utan sænska þingið í Stokkhólmi og hafa ungmenni um allan heim fylgt hennar fordæmi og hafa samskonar mótmæli farið fram hér á landi undanfarnar vikur. Þá hefur hún verið tilnefnd til Friðarverðlauna Nóbels. Það er þó ekki bara móðir Gretu sem hefur getið sér gott orð í listum en faðir hennar, Svante Thunberg, er leikari og rithöfundur og hefur staðið þétt við bakið á dóttur sinni í aðgerðum hennar. Svante og Malena hafa verið gift frá árinu 2004 og eiga dæturnar Gretu og Beatu. Framlag Svía árið 2009 komst áfram í úrslit og var það fjórða inn í úrslitakeppnina úr sínum riðli. Á úrslitakvöldinu hlaut lagið 33 stig og hafnaði í 21. sæti af 25. Eurovision Loftslagsmál Svíþjóð Tengdar fréttir Hafa fengið mikla gagnrýni og hótanir Greta er með Asperger sem hún segir gera það að verkum að hún sjái í gegnum lygar. 24. apríl 2019 11:21 Segir aðgerðarleysi í loftslagsmálum ekki lengur í boði Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg ávarpaði í gær mótmælendur í London og sagði þá "hafa áhrif.“ 22. apríl 2019 09:40 Gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir aðgerðarleysi Umhverfisaðgerðarsinninn Greta Thunberg gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir að hafa haldið þrjár neyðarfundi til að ræða útgöngu Breta úr Evrópusambandinu en engan tileinkaðan þeirri ógn sem steðjar að vegna loftslagsbreytinga. 16. apríl 2019 17:03 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Fleiri fréttir Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Sjá meira
Twitter-notandinn Tom Harwood birti myndband á reikningi sínum í gær sem sýnir framlag Svía í Eurovision árið 2009 en það árið keppti óperusöngkonan Malena Ernman með lagið „La Voix“. Færslan hefur vakið athygli fyrir þær sakir að umrædd söngkona er móðir loftslagsaðgerðarsinnans Gretu Thunberg. „Þetta er í alvöru móðir Gretu Thunberg. Gæti ekki skáldað þetta.“This is actually Greta Thunberg's mother. Couldn't make it up.pic.twitter.com/J6OOlic3jh — Tom Harwood (@tomhfh) April 24, 2019 Þessi fjölskyldutengsl hafa komið mörgum á óvart en Greta hefur vakið heimsathygli fyrir vikuleg mótmæli sín til þess að vekja athygli á aðgerðarleysi stjórnvalda í loftslagsmálum. Á hverjum föstudegi hefur hún farið úr skóla til þess að sitja fyrir utan sænska þingið í Stokkhólmi og hafa ungmenni um allan heim fylgt hennar fordæmi og hafa samskonar mótmæli farið fram hér á landi undanfarnar vikur. Þá hefur hún verið tilnefnd til Friðarverðlauna Nóbels. Það er þó ekki bara móðir Gretu sem hefur getið sér gott orð í listum en faðir hennar, Svante Thunberg, er leikari og rithöfundur og hefur staðið þétt við bakið á dóttur sinni í aðgerðum hennar. Svante og Malena hafa verið gift frá árinu 2004 og eiga dæturnar Gretu og Beatu. Framlag Svía árið 2009 komst áfram í úrslit og var það fjórða inn í úrslitakeppnina úr sínum riðli. Á úrslitakvöldinu hlaut lagið 33 stig og hafnaði í 21. sæti af 25.
Eurovision Loftslagsmál Svíþjóð Tengdar fréttir Hafa fengið mikla gagnrýni og hótanir Greta er með Asperger sem hún segir gera það að verkum að hún sjái í gegnum lygar. 24. apríl 2019 11:21 Segir aðgerðarleysi í loftslagsmálum ekki lengur í boði Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg ávarpaði í gær mótmælendur í London og sagði þá "hafa áhrif.“ 22. apríl 2019 09:40 Gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir aðgerðarleysi Umhverfisaðgerðarsinninn Greta Thunberg gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir að hafa haldið þrjár neyðarfundi til að ræða útgöngu Breta úr Evrópusambandinu en engan tileinkaðan þeirri ógn sem steðjar að vegna loftslagsbreytinga. 16. apríl 2019 17:03 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Fleiri fréttir Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Sjá meira
Hafa fengið mikla gagnrýni og hótanir Greta er með Asperger sem hún segir gera það að verkum að hún sjái í gegnum lygar. 24. apríl 2019 11:21
Segir aðgerðarleysi í loftslagsmálum ekki lengur í boði Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg ávarpaði í gær mótmælendur í London og sagði þá "hafa áhrif.“ 22. apríl 2019 09:40
Gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir aðgerðarleysi Umhverfisaðgerðarsinninn Greta Thunberg gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir að hafa haldið þrjár neyðarfundi til að ræða útgöngu Breta úr Evrópusambandinu en engan tileinkaðan þeirri ógn sem steðjar að vegna loftslagsbreytinga. 16. apríl 2019 17:03