Bregðist sveitarfélögin ekki við er hætta á að leikskólakennarar fari yfir á önnur skólastig Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. ágúst 2019 12:30 Haraldur F. Gíslason formaður félags leikskólakennara. Formaður félags leikskólakennara hefur áhyggjur af því að leikskólakennarar flytji sig yfir á önnur skólastig vegna ólíkra starfsaðstæðna og vinnufyrirkomulags þegar lög um leyfisbréf þvert á skólastig taka gildi. Bregðist sveitarfélögin ekki við vandanum við gerð kjarasamninga er leikskólastigið í alvarlegum vanda. Eins og staðan er núna vantar um 1300 leikskólakennara til að uppfylla lög um menntun og ráðningu kennara að sögn formanns félags leikskólakennara. Því hafa leikskólar mannað stöður leikskólakennara á haustin með leiðbeinendum. „Og það er því stærsta áskorun sveitarfélaganna að fjölga leikskólakennurum, það mun ekki einungis bæta gæði náms í leikskólum heldur bæta einnig starfsaðstæður leikskólakennara því einn af álagspunktum í starfinu er tíð starfsmannavelta,“ sagði Haraldur F. Gíslason, formaður félags leikskólakennara. Þá segir hann að við gerð kjarasamninga komi í ljós hvort sveitarfélögin hafi raunverulegan áhuga á að jafna starfsaðstæður milli skólastiga. „Í byrjun næsta árs núna um áramótin munu taka í gildi lög sem kveða á um eitt leyfisbréf kennara þvert á skóalstig. Við þá breytingu verður raunaveruleg hætta á að leikskólakennarar flytji sig yfir á önnur skólastig vegna ólíkra starfsaðstæðna og vinnutímafyrirkomulags. Sveitarfélögin verð að gera sér grein fyrir því að þau verða að jafna vinnuaðstæður og vinnutímaskilgreiningar sem eru ólíkar á milli þessara skólastiga því ef að þau átta sig ekki á því eiga þeir á hættu að missa mikið af leikskólakennurum yfir á önnur skólastig. Þá erum við í alvarlegum vanda,“ sagði Haraldur. Skóla - og menntamál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Formaður félags leikskólakennara hefur áhyggjur af því að leikskólakennarar flytji sig yfir á önnur skólastig vegna ólíkra starfsaðstæðna og vinnufyrirkomulags þegar lög um leyfisbréf þvert á skólastig taka gildi. Bregðist sveitarfélögin ekki við vandanum við gerð kjarasamninga er leikskólastigið í alvarlegum vanda. Eins og staðan er núna vantar um 1300 leikskólakennara til að uppfylla lög um menntun og ráðningu kennara að sögn formanns félags leikskólakennara. Því hafa leikskólar mannað stöður leikskólakennara á haustin með leiðbeinendum. „Og það er því stærsta áskorun sveitarfélaganna að fjölga leikskólakennurum, það mun ekki einungis bæta gæði náms í leikskólum heldur bæta einnig starfsaðstæður leikskólakennara því einn af álagspunktum í starfinu er tíð starfsmannavelta,“ sagði Haraldur F. Gíslason, formaður félags leikskólakennara. Þá segir hann að við gerð kjarasamninga komi í ljós hvort sveitarfélögin hafi raunverulegan áhuga á að jafna starfsaðstæður milli skólastiga. „Í byrjun næsta árs núna um áramótin munu taka í gildi lög sem kveða á um eitt leyfisbréf kennara þvert á skóalstig. Við þá breytingu verður raunaveruleg hætta á að leikskólakennarar flytji sig yfir á önnur skólastig vegna ólíkra starfsaðstæðna og vinnutímafyrirkomulags. Sveitarfélögin verð að gera sér grein fyrir því að þau verða að jafna vinnuaðstæður og vinnutímaskilgreiningar sem eru ólíkar á milli þessara skólastiga því ef að þau átta sig ekki á því eiga þeir á hættu að missa mikið af leikskólakennurum yfir á önnur skólastig. Þá erum við í alvarlegum vanda,“ sagði Haraldur.
Skóla - og menntamál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira