Sara gerir upp vonbrigðin á heimsleikunum: Hundrað prósent mér sjálfri að kenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2019 08:30 Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Instagram/sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir vitnaði í bresku hljómsveitina „The Rolling Stones“ þegar hún gerði upp heimsleikana í CrossFit sem fóru fram um Verslunarmannahelgina. Annað árið í röð var engin Sara sjáanleg á lokadegi leikanna. Í fyrra varð hún að hætta vegna meiðsla en að þessu sinni náði hún ekki tíu manna niðurskurði þrátt fyrir miklar væntingar fyrir heimsleikana. Sara var búin að standa sig frábærlega á árinu 2019 og þótti vera einn helsti keppinautur hinnar áströlsku Tiu-Clair Toomey. Þegar á hólminn var komið þá náði hún sér ekki á strik. „You can’t always get what you want” byrjaði Sara pistil sinn á Instagram og vitnaði þar í „The Rolling Stones“. „Annað ár að baki hjá mér. Með því að segja að þetta séu vonbrigði þá er verið að gera lítið úr því hvernig mér líður,“ skrifar Sara. „Ég hef aldrei verið í eins góðu formi og fyrir þessa heimsleika en því miður stóð ég mig ekki eins vel og ég hefði getað. Það er hundrað prósent mér sjálfri að kenna. Allt annað sem gekk á þarna gat ég ekki stjórnað,“ skrifaði Sara. „Ég er manneskja sem elskar áskoranir og ég hef verið að elta drauminn um að verða hraustasta kona heims af því ég veit að ég get náð því. Það mun því taka meira en breytingar á keppnisfyrirkomulaginu til að stoppa mig á því ferðalagi,“ skrifaði Sara. „Nú tek ég mér smá frí og skemmti mér með vinum mínum áður en allt byrjar aftur. Takk fyrir vinsamlegar kveðjur og allan stuðninginn,“ skrifaði Sara eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram“You can’t always get what you want.” ?? ?- The Rolling Stones ?? ??? ?Another year added to my story. Disappointment is an understatement.?? ??? ?I have never been in as good shape as I was before the Games but unfortunately I did not perform as well as I could have. That is 100% on me. Whatever else went on out there is beyond my control.?? ??? ?I am a person that loves challenges and I have been chasing this “Fittest on Earth” dream because I know that I can achieve it. It will take more than a few format changes to stop me on that journey.?? ? ?? ?Now a little bit of off season and fun with friends until the action starts again.?? ??? ?Thank you all for the kind messages, love and support A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 8, 2019 at 7:59am PDT CrossFit Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Sport Fleiri fréttir Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Í beinni: Grindavík - Haukar | Halda deildarmeistararnir sér á lífi? Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Í beinni: Arsenal - Brentford | Skytturnar nýbúnar að rústa Evrópumeisturunum Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Skaut kúlunni í rassinn á starfsmanni Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn McIlroy stoltur af sjálfum sér Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir vitnaði í bresku hljómsveitina „The Rolling Stones“ þegar hún gerði upp heimsleikana í CrossFit sem fóru fram um Verslunarmannahelgina. Annað árið í röð var engin Sara sjáanleg á lokadegi leikanna. Í fyrra varð hún að hætta vegna meiðsla en að þessu sinni náði hún ekki tíu manna niðurskurði þrátt fyrir miklar væntingar fyrir heimsleikana. Sara var búin að standa sig frábærlega á árinu 2019 og þótti vera einn helsti keppinautur hinnar áströlsku Tiu-Clair Toomey. Þegar á hólminn var komið þá náði hún sér ekki á strik. „You can’t always get what you want” byrjaði Sara pistil sinn á Instagram og vitnaði þar í „The Rolling Stones“. „Annað ár að baki hjá mér. Með því að segja að þetta séu vonbrigði þá er verið að gera lítið úr því hvernig mér líður,“ skrifar Sara. „Ég hef aldrei verið í eins góðu formi og fyrir þessa heimsleika en því miður stóð ég mig ekki eins vel og ég hefði getað. Það er hundrað prósent mér sjálfri að kenna. Allt annað sem gekk á þarna gat ég ekki stjórnað,“ skrifaði Sara. „Ég er manneskja sem elskar áskoranir og ég hef verið að elta drauminn um að verða hraustasta kona heims af því ég veit að ég get náð því. Það mun því taka meira en breytingar á keppnisfyrirkomulaginu til að stoppa mig á því ferðalagi,“ skrifaði Sara. „Nú tek ég mér smá frí og skemmti mér með vinum mínum áður en allt byrjar aftur. Takk fyrir vinsamlegar kveðjur og allan stuðninginn,“ skrifaði Sara eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram“You can’t always get what you want.” ?? ?- The Rolling Stones ?? ??? ?Another year added to my story. Disappointment is an understatement.?? ??? ?I have never been in as good shape as I was before the Games but unfortunately I did not perform as well as I could have. That is 100% on me. Whatever else went on out there is beyond my control.?? ??? ?I am a person that loves challenges and I have been chasing this “Fittest on Earth” dream because I know that I can achieve it. It will take more than a few format changes to stop me on that journey.?? ? ?? ?Now a little bit of off season and fun with friends until the action starts again.?? ??? ?Thank you all for the kind messages, love and support A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 8, 2019 at 7:59am PDT
CrossFit Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Sport Fleiri fréttir Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Í beinni: Grindavík - Haukar | Halda deildarmeistararnir sér á lífi? Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Í beinni: Arsenal - Brentford | Skytturnar nýbúnar að rústa Evrópumeisturunum Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Skaut kúlunni í rassinn á starfsmanni Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn McIlroy stoltur af sjálfum sér Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Sjá meira