Lífstíðar og fimmtán ára fangelsi fyrir að myrða Önu Samúel Karl Ólason skrifar 5. nóvember 2019 17:34 Ana Kriégel var 14 ára þegar hún var myrt á yfirgefnum bóndabæ í Dublin. Tveir táningspiltar hafa verið dæmdir til fimmtán ára fangelsisvistar annars vegar og lífstíðarfangelsis hins vegar fyrir að myrða hina fjórtán ára gömlu Önu Kriégel á hrottalegan hátt í Írlandi í fyrra. Þá voru drengirnir þrettán ára gamlir en þeir eru yngstu aðilar sem hafa verið dæmdir fyrir morð á Írlandi. Málið hefur vakið mikla athygli og óhug á meðal almennings í landinu enda morðinu ekki lýst á annan hátt en hrottalegu. Þeir löðuðu Önu í gildru með því að nýta sér þá staðreynd að hún var skotin í öðrum þeirra. Annar þeirra fór með hana á yfirgefin bóndabæ í Dublin þar sem hinn beið. Hann hafði undirbúið sig fyrir það að myrða Önu. Lögreglu grunaði að Ana hefði verið slegin í jörðina með priki um leið og hún kom inn í herbergið á bóndabænum þar sem hún fannst kviknakin nokkrum dögum síðar. Síðan var talið að hún hefði verið slegin fjórum sinnum með steini. Hún hafði verið barin illa, henni nauðgað og hún kyrkt.Sjá einnig: Leiddi Önu á yfirgefinn bóndabæ þar sem annar strákur misnotaði hana og myrtiPiltarnir voru sakfelldir í sumar en refsing þeirra var ekki ákveðin í dag. Upprunalega átti það ferli að taka fjórar vikur en dómarinn gaf sér lengri tíma vegna sálfræðimats sem drengirnir, sem nú eru fimmtán ára gamli, fóru í. Vegna aldurs þeirra hafa nöfn þeirra ekki verið gefin upp. Í frétt Guardian kemur fram að sá sem dæmdur var í lífstíðarfangelsi gæti fengið reynslulausn eftir tólf ár og hinn eftir átta ár.Dómarinn sagði í dag að mögulega gætu piltarnir verið tiltölulega ungir enn þegar þeir geta losnað úr fangelsi. Þannig fengu þeir mögulega tækifæri til að byggja líf sitt upp á jákvæðan máta. „Munið þið nýta það? Þið eigið möguleika á framtíð og öðru tækifæri, einhverju sem þið neituðuð Önu á grimmilegan máta,“ sagði dómarinn. Írland Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent „Það er allt á floti“ Innlent Fleiri fréttir Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Sjá meira
Tveir táningspiltar hafa verið dæmdir til fimmtán ára fangelsisvistar annars vegar og lífstíðarfangelsis hins vegar fyrir að myrða hina fjórtán ára gömlu Önu Kriégel á hrottalegan hátt í Írlandi í fyrra. Þá voru drengirnir þrettán ára gamlir en þeir eru yngstu aðilar sem hafa verið dæmdir fyrir morð á Írlandi. Málið hefur vakið mikla athygli og óhug á meðal almennings í landinu enda morðinu ekki lýst á annan hátt en hrottalegu. Þeir löðuðu Önu í gildru með því að nýta sér þá staðreynd að hún var skotin í öðrum þeirra. Annar þeirra fór með hana á yfirgefin bóndabæ í Dublin þar sem hinn beið. Hann hafði undirbúið sig fyrir það að myrða Önu. Lögreglu grunaði að Ana hefði verið slegin í jörðina með priki um leið og hún kom inn í herbergið á bóndabænum þar sem hún fannst kviknakin nokkrum dögum síðar. Síðan var talið að hún hefði verið slegin fjórum sinnum með steini. Hún hafði verið barin illa, henni nauðgað og hún kyrkt.Sjá einnig: Leiddi Önu á yfirgefinn bóndabæ þar sem annar strákur misnotaði hana og myrtiPiltarnir voru sakfelldir í sumar en refsing þeirra var ekki ákveðin í dag. Upprunalega átti það ferli að taka fjórar vikur en dómarinn gaf sér lengri tíma vegna sálfræðimats sem drengirnir, sem nú eru fimmtán ára gamli, fóru í. Vegna aldurs þeirra hafa nöfn þeirra ekki verið gefin upp. Í frétt Guardian kemur fram að sá sem dæmdur var í lífstíðarfangelsi gæti fengið reynslulausn eftir tólf ár og hinn eftir átta ár.Dómarinn sagði í dag að mögulega gætu piltarnir verið tiltölulega ungir enn þegar þeir geta losnað úr fangelsi. Þannig fengu þeir mögulega tækifæri til að byggja líf sitt upp á jákvæðan máta. „Munið þið nýta það? Þið eigið möguleika á framtíð og öðru tækifæri, einhverju sem þið neituðuð Önu á grimmilegan máta,“ sagði dómarinn.
Írland Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent „Það er allt á floti“ Innlent Fleiri fréttir Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Sjá meira