Á dögunum ákvað Will Smith að koma Neymar á óvart. Knattspyrnumaðurinn hélt að hann væri að fara hitta heimsfrægan kokk.
Will Smith gekk óvænt inn í herbergið og kom Neymar heldur betur á óvart. Neymar var vægast sagt ánægður að sjá Smith eins og sjá má hér að neðan.