Seinni bylgjan: Undrandi yfir varnarleik Stjörnunnar í lokasókninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. nóvember 2019 15:00 Strákarnir í Seinni bylgjunni voru afar undrandi á þeirri ákvörðun Rúnars Sigtryggssonar, þjálfara Stjörnunnar, að taka Hauk Þrastarson úr umferð í lokasókn Selfoss í leik liðanna í Olís-deild karla í gær. Bæði lið voru með mann í skammarkróknum á þessum tíma. Selfyssingar tóku markvörðinn af velli og spiluðu með sex í sókn. Og þrátt fyrir að vera aðeins fimm í vörn tóku Stjörnumenn Hauk úr umferð. Sú áhætta borgaði sig ekki því Selfyssingar bjuggu til dauðafæri á línunni fyrir Atla Ævar Ingólfsson sem skoraði sigurmark Íslandsmeistaranna. Lokatölur 31-30, Selfossi í vil. „Þetta er mjög skrítið. Ég næ ekki alveg upp í þetta. Þeir eru manni færri, taka mann út og rjúka svo út úr vörninni,“ sagði Guðlaugur Arnarsson. Halldór Sigfússon tók í sama streng. „Að vera fimm á móti sex og taka mann úr umferð á síðustu sekúndunum. Það er sérstakt. Ég hef ekki séð það áður.“ Stjörnumenn tóku Hauk úr umferð stóran hluta seinni hálfleiks og það gaf góða raun. „Ég skildi alveg hvað Rúnar var að gera í leiknum sjálfum, að taka Hauk úr umferð. En þá var hann með fleiri varnarmenn. Þeir gerðu þetta vel og unnu góða bolta. En að gera þetta þarna, manni færri líka, ég næ ekki upp í það,“ sagði Guðlaugur. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Ásgeir Örn gaus en var líklega heppinn að sleppa við rautt Haukamaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson var rekinn af velli í leiknum á móti Aftureldingu fyrir að gefa olnbogaskot í sókninni. 5. nóvember 2019 12:30 Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 31-30 | Atli Ævar hetjan á Selfossi Selfoss vann dramatískan sigur á Stjörnunni í rosalegum leik á Selfossi í kvöld. 4. nóvember 2019 22:15 Seinni bylgjan: Bestu gamlingjarnir í Olís-deild karla Guðlaugur Arnarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, tók saman lista yfir fimm bestu leikmenn Olís-deildar karla sem eru 35 ára og eldri. 5. nóvember 2019 14:30 Seinni bylgjan: Alvöru blásari og alvöru ástríða hjá Snorra Steini Tímabilið hefur ekki byrjað vel hjá Valsmönnum í Olís deild karla í handbolta og pressan hefur verið að aukast á Snorra Stein Guðjónsson þjálfara. Leikurinn á móti ÍR í síðustu umferð var lykilleikur í að snúa því við og það sáu Seinni bylgju menn á þjálfara Hlíðarendaliðsins. 5. nóvember 2019 10:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira
Strákarnir í Seinni bylgjunni voru afar undrandi á þeirri ákvörðun Rúnars Sigtryggssonar, þjálfara Stjörnunnar, að taka Hauk Þrastarson úr umferð í lokasókn Selfoss í leik liðanna í Olís-deild karla í gær. Bæði lið voru með mann í skammarkróknum á þessum tíma. Selfyssingar tóku markvörðinn af velli og spiluðu með sex í sókn. Og þrátt fyrir að vera aðeins fimm í vörn tóku Stjörnumenn Hauk úr umferð. Sú áhætta borgaði sig ekki því Selfyssingar bjuggu til dauðafæri á línunni fyrir Atla Ævar Ingólfsson sem skoraði sigurmark Íslandsmeistaranna. Lokatölur 31-30, Selfossi í vil. „Þetta er mjög skrítið. Ég næ ekki alveg upp í þetta. Þeir eru manni færri, taka mann út og rjúka svo út úr vörninni,“ sagði Guðlaugur Arnarsson. Halldór Sigfússon tók í sama streng. „Að vera fimm á móti sex og taka mann úr umferð á síðustu sekúndunum. Það er sérstakt. Ég hef ekki séð það áður.“ Stjörnumenn tóku Hauk úr umferð stóran hluta seinni hálfleiks og það gaf góða raun. „Ég skildi alveg hvað Rúnar var að gera í leiknum sjálfum, að taka Hauk úr umferð. En þá var hann með fleiri varnarmenn. Þeir gerðu þetta vel og unnu góða bolta. En að gera þetta þarna, manni færri líka, ég næ ekki upp í það,“ sagði Guðlaugur. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Ásgeir Örn gaus en var líklega heppinn að sleppa við rautt Haukamaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson var rekinn af velli í leiknum á móti Aftureldingu fyrir að gefa olnbogaskot í sókninni. 5. nóvember 2019 12:30 Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 31-30 | Atli Ævar hetjan á Selfossi Selfoss vann dramatískan sigur á Stjörnunni í rosalegum leik á Selfossi í kvöld. 4. nóvember 2019 22:15 Seinni bylgjan: Bestu gamlingjarnir í Olís-deild karla Guðlaugur Arnarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, tók saman lista yfir fimm bestu leikmenn Olís-deildar karla sem eru 35 ára og eldri. 5. nóvember 2019 14:30 Seinni bylgjan: Alvöru blásari og alvöru ástríða hjá Snorra Steini Tímabilið hefur ekki byrjað vel hjá Valsmönnum í Olís deild karla í handbolta og pressan hefur verið að aukast á Snorra Stein Guðjónsson þjálfara. Leikurinn á móti ÍR í síðustu umferð var lykilleikur í að snúa því við og það sáu Seinni bylgju menn á þjálfara Hlíðarendaliðsins. 5. nóvember 2019 10:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira
Seinni bylgjan: Ásgeir Örn gaus en var líklega heppinn að sleppa við rautt Haukamaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson var rekinn af velli í leiknum á móti Aftureldingu fyrir að gefa olnbogaskot í sókninni. 5. nóvember 2019 12:30
Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 31-30 | Atli Ævar hetjan á Selfossi Selfoss vann dramatískan sigur á Stjörnunni í rosalegum leik á Selfossi í kvöld. 4. nóvember 2019 22:15
Seinni bylgjan: Bestu gamlingjarnir í Olís-deild karla Guðlaugur Arnarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, tók saman lista yfir fimm bestu leikmenn Olís-deildar karla sem eru 35 ára og eldri. 5. nóvember 2019 14:30
Seinni bylgjan: Alvöru blásari og alvöru ástríða hjá Snorra Steini Tímabilið hefur ekki byrjað vel hjá Valsmönnum í Olís deild karla í handbolta og pressan hefur verið að aukast á Snorra Stein Guðjónsson þjálfara. Leikurinn á móti ÍR í síðustu umferð var lykilleikur í að snúa því við og það sáu Seinni bylgju menn á þjálfara Hlíðarendaliðsins. 5. nóvember 2019 10:00