Nýnasisti dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir hatursglæpi Sylvía Hall skrifar 28. júní 2019 19:30 Heather Heyer lést þegar hún mótmælti samkomu hvítra þjóðernissinna í Charlottesville. Vísir/Getty Hinn 22 ára gamli yfirlýsti nýnasisti James Alex Fields Jr., sem keyrði inn í hóp mótmælenda í Charlottesville, hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir hatursglæpi. BBC greinir frá. Í ágúst árið 2017 keyrði hann bíl inn í hóp mótmælenda sem mótmæltu samkomu hvítra þjóðernissinna í Charlottesville með þeim afleiðingum að hin 32 ára gamla Heather Heyer lést. Saksóknarar í málinu sögðu hann hafa farið að mótmælunum með það í huga að „meiða aðra“ en hann var tvítugur þegar árásin átti sér stað en hann var dæmdur í lífstíðarfangelsi vegna morðsins.Sjá einnig: Morðinginn í Charlottesville dæmdur í lífstíðarfangelsi Fields hafði lýst yfir stuðningi við Adolf Hitler og stjórnmál hans í Þýskalandi nasismans, þar á meðal helförina. Minna en mánuði fyrir árásina birti hann mynd á Instagram-síðu sinni sem sýndi bíl keyra inn í hóp fólks og skrifaði hann við hana: „Þið hafið rétt á að mótmæla en ég er seinn í vinnuna“. Eftir árásina gagnrýndi hann móður fórnarlambsins í símtali úr fangelsi og sagði hana vera kommúnista og frjálshyggjumanneskju sem væri á móti hvítum. Hún væri jafnframt „óvinurinn“. Fields játaði 29 af þeim 30 hatursglæpum sem hann var ákærður fyrir gegn því að saksóknarar fóru ekki fram á dauðarefsingu. Lögfræðingar hans fóru fram á vægari dóm vegna aldurs hans, erfiðrar æsku og geðrænna vandamála. Bandaríkin Mótmæli í Charlottesville Tengdar fréttir Aðdáandi Hitlers bað dómara um miskunn Maður sem ók bíl sínum inn í hóp mótmælenda, sem mótmæltu fjöldafundi hvítra þjóðernissinna, í Charlottesville í Virginíu fyrir tveimur árum og drap einn einstakling ásamt því að særa fleiri, hefur beðið dómara að sýna sér miskunn og gefa sér styttri fangelsisvist en lífstíðardóm. 23. júní 2019 19:23 Charlottesville-morðinginn játar sig sekan um hatursglæpi Hann á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi en sleppur við dauðarefsingu. Móðir konunnar sem hann drap segist sátt við þá ákvörðun. 28. mars 2019 13:51 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Sjá meira
Hinn 22 ára gamli yfirlýsti nýnasisti James Alex Fields Jr., sem keyrði inn í hóp mótmælenda í Charlottesville, hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir hatursglæpi. BBC greinir frá. Í ágúst árið 2017 keyrði hann bíl inn í hóp mótmælenda sem mótmæltu samkomu hvítra þjóðernissinna í Charlottesville með þeim afleiðingum að hin 32 ára gamla Heather Heyer lést. Saksóknarar í málinu sögðu hann hafa farið að mótmælunum með það í huga að „meiða aðra“ en hann var tvítugur þegar árásin átti sér stað en hann var dæmdur í lífstíðarfangelsi vegna morðsins.Sjá einnig: Morðinginn í Charlottesville dæmdur í lífstíðarfangelsi Fields hafði lýst yfir stuðningi við Adolf Hitler og stjórnmál hans í Þýskalandi nasismans, þar á meðal helförina. Minna en mánuði fyrir árásina birti hann mynd á Instagram-síðu sinni sem sýndi bíl keyra inn í hóp fólks og skrifaði hann við hana: „Þið hafið rétt á að mótmæla en ég er seinn í vinnuna“. Eftir árásina gagnrýndi hann móður fórnarlambsins í símtali úr fangelsi og sagði hana vera kommúnista og frjálshyggjumanneskju sem væri á móti hvítum. Hún væri jafnframt „óvinurinn“. Fields játaði 29 af þeim 30 hatursglæpum sem hann var ákærður fyrir gegn því að saksóknarar fóru ekki fram á dauðarefsingu. Lögfræðingar hans fóru fram á vægari dóm vegna aldurs hans, erfiðrar æsku og geðrænna vandamála.
Bandaríkin Mótmæli í Charlottesville Tengdar fréttir Aðdáandi Hitlers bað dómara um miskunn Maður sem ók bíl sínum inn í hóp mótmælenda, sem mótmæltu fjöldafundi hvítra þjóðernissinna, í Charlottesville í Virginíu fyrir tveimur árum og drap einn einstakling ásamt því að særa fleiri, hefur beðið dómara að sýna sér miskunn og gefa sér styttri fangelsisvist en lífstíðardóm. 23. júní 2019 19:23 Charlottesville-morðinginn játar sig sekan um hatursglæpi Hann á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi en sleppur við dauðarefsingu. Móðir konunnar sem hann drap segist sátt við þá ákvörðun. 28. mars 2019 13:51 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Sjá meira
Aðdáandi Hitlers bað dómara um miskunn Maður sem ók bíl sínum inn í hóp mótmælenda, sem mótmæltu fjöldafundi hvítra þjóðernissinna, í Charlottesville í Virginíu fyrir tveimur árum og drap einn einstakling ásamt því að særa fleiri, hefur beðið dómara að sýna sér miskunn og gefa sér styttri fangelsisvist en lífstíðardóm. 23. júní 2019 19:23
Charlottesville-morðinginn játar sig sekan um hatursglæpi Hann á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi en sleppur við dauðarefsingu. Móðir konunnar sem hann drap segist sátt við þá ákvörðun. 28. mars 2019 13:51