Vandræði hjá Facebook á heimsvísu Samúel Karl Ólason skrifar 13. mars 2019 18:49 Vandinn nær til Facebook, Messenger og Instagram. AP/Martin Meissner Notendur samfélagsmiðla Facebook um allan heim hafa lent í vandræðum með miðlana á síðustu klukkustundum. Facebook sagði frá þessu á Twitter fyrir skömmu og segir í yfirlýsingunni að verið sé að leita lausna á vandanum, sem nær til Facebook, Messenger og Instagram.BBC segir ekki liggja fyrir hver vandinn er en miðað við kort Downdetector er hann hnattlægur.Notendur Facebook geta ekki sett inn færslur og notendur Instagram geta ekki sett inn færslur né skoðað nýjar færslur annarra. Þá mun Messenger ekki virka í símum margra. Fyrirtækið hefur gefið út að vandinn tengist ekki tölvuárás.We're aware that some people are currently having trouble accessing the Facebook family of apps. We're working to resolve the issue as soon as possible.— Facebook (@facebook) March 13, 2019 Facebook Tækni Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Notendur samfélagsmiðla Facebook um allan heim hafa lent í vandræðum með miðlana á síðustu klukkustundum. Facebook sagði frá þessu á Twitter fyrir skömmu og segir í yfirlýsingunni að verið sé að leita lausna á vandanum, sem nær til Facebook, Messenger og Instagram.BBC segir ekki liggja fyrir hver vandinn er en miðað við kort Downdetector er hann hnattlægur.Notendur Facebook geta ekki sett inn færslur og notendur Instagram geta ekki sett inn færslur né skoðað nýjar færslur annarra. Þá mun Messenger ekki virka í símum margra. Fyrirtækið hefur gefið út að vandinn tengist ekki tölvuárás.We're aware that some people are currently having trouble accessing the Facebook family of apps. We're working to resolve the issue as soon as possible.— Facebook (@facebook) March 13, 2019
Facebook Tækni Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira