Fornbíladellan náttúrulega bara bilun á mjög háu stigi Kristján Már Unnarsson skrifar 24. október 2019 10:22 Ársæll Árnason býr í húsinu Hraunteigi við Árbæjarstíflu og gerir upp gamla bíla. Stöð 2/Arnar Halldórsson. Í húsi við Árbæjarstíflu býr einn af stofnendum Fornbílaklúbbsins, Ársæll Árnason, og dundar sér við að gera upp gamla bíla í litlum bílskúr. Rætt var við Ársæl í þættinum Um land allt á Stöð 2 síðastliðið mánudagskvöld, sem var um mannlíf í Elliðaárdal. „Þetta er náttúrlega bara bilun á mjög háu stigi,“ segir Sæli og viðurkennir að vera haldinn bíladellu. Hann segir ekkert til við henni, - nema kannski einn bíll í viðbót. Þetta sé lífsstíll. Bílarnir hans hafa stundum sést í íslenskum kvikmyndum. Elsti bíllinn hans er breskur Hillman, árgerð 1937, sem breski herinn flutti til landsins á stríðsárunum.Sæla þykir vænst um ljósbláan Oldsmobile, árgerð 1956.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Sæla þykir vænst um ljósbláan Oldsmobile frá 1956, sem hann segist vera búinn að eiga í rúma hálfa öld. Hann segir hins vegar vínrauðan Hudson vera besta bílinn til að keyra, hann sé sérstaklega góður á malarvegum. Þátturinn verður endursýndur á Stöð 2 næstkomandi laugardag kl. 14.55. Hér má sjá brot úr þættinum: Bílar Reykjavík Um land allt Tengdar fréttir Hittum verndara kanínanna og fornbílakarl í Elliðaárdal Leyndardómar Elliðaárdals, helstu perlu Reykjavíkur, verða viðfangsefni fyrsta þáttar vetrarins í þáttaröðinni Um land allt á Stöð 2, sem sýndur verður á mánudagskvöld. 18. október 2019 09:53 Hann ákvað að vernda kanínurnar í Elliðaárdal Í Elliðaárdal, neðan Stekkjarbakka, stendur hús sem á síðustu árum er orðið frægt fyrir allar kanínurnar. Húsið kallast Skálará og þar býr Hallur Heiðar Hallsson. 22. október 2019 14:31 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Í húsi við Árbæjarstíflu býr einn af stofnendum Fornbílaklúbbsins, Ársæll Árnason, og dundar sér við að gera upp gamla bíla í litlum bílskúr. Rætt var við Ársæl í þættinum Um land allt á Stöð 2 síðastliðið mánudagskvöld, sem var um mannlíf í Elliðaárdal. „Þetta er náttúrlega bara bilun á mjög háu stigi,“ segir Sæli og viðurkennir að vera haldinn bíladellu. Hann segir ekkert til við henni, - nema kannski einn bíll í viðbót. Þetta sé lífsstíll. Bílarnir hans hafa stundum sést í íslenskum kvikmyndum. Elsti bíllinn hans er breskur Hillman, árgerð 1937, sem breski herinn flutti til landsins á stríðsárunum.Sæla þykir vænst um ljósbláan Oldsmobile, árgerð 1956.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Sæla þykir vænst um ljósbláan Oldsmobile frá 1956, sem hann segist vera búinn að eiga í rúma hálfa öld. Hann segir hins vegar vínrauðan Hudson vera besta bílinn til að keyra, hann sé sérstaklega góður á malarvegum. Þátturinn verður endursýndur á Stöð 2 næstkomandi laugardag kl. 14.55. Hér má sjá brot úr þættinum:
Bílar Reykjavík Um land allt Tengdar fréttir Hittum verndara kanínanna og fornbílakarl í Elliðaárdal Leyndardómar Elliðaárdals, helstu perlu Reykjavíkur, verða viðfangsefni fyrsta þáttar vetrarins í þáttaröðinni Um land allt á Stöð 2, sem sýndur verður á mánudagskvöld. 18. október 2019 09:53 Hann ákvað að vernda kanínurnar í Elliðaárdal Í Elliðaárdal, neðan Stekkjarbakka, stendur hús sem á síðustu árum er orðið frægt fyrir allar kanínurnar. Húsið kallast Skálará og þar býr Hallur Heiðar Hallsson. 22. október 2019 14:31 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Hittum verndara kanínanna og fornbílakarl í Elliðaárdal Leyndardómar Elliðaárdals, helstu perlu Reykjavíkur, verða viðfangsefni fyrsta þáttar vetrarins í þáttaröðinni Um land allt á Stöð 2, sem sýndur verður á mánudagskvöld. 18. október 2019 09:53
Hann ákvað að vernda kanínurnar í Elliðaárdal Í Elliðaárdal, neðan Stekkjarbakka, stendur hús sem á síðustu árum er orðið frægt fyrir allar kanínurnar. Húsið kallast Skálará og þar býr Hallur Heiðar Hallsson. 22. október 2019 14:31