Litháar brjálaðir og kvörtuðu yfir dómgæslunni til FIBA: „Þetta er fokking brandari“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. september 2019 23:30 Dainius Adomaitis var heitt í hamsi á blaðamannafundi eftir leikinn vísir/getty Litháen er úr leik á HM í körfubolta eftir tap fyrir Frakklandi. Á lokamínútum leiksins fékk litháenska liðið styttra stráið þegar kom að ákvörðunum dómarans og lét þjálfari liðsins dómarann heyra það á blaðamannafunid í leikslok. Frakkland hafði verið 16 stigum yfir í þriðja leikhluta en Litháar komu með sterka endurkomu og áttu möguleika á því að jafna leikinn 76-76. Leiknum lauk með 75-78 sigri Frakklands. Jonas Valanciunas var á vítalínunni og gat jafnað í 76-76. Skot hans dansaði aðeins á hringnum áður en Rudy Gobert sló það í burtu. Gobert snerti hringinn þegar hann stökk upp til þess að blaka boltanum frá. Samkvæmt reglum FIBA ætti það að þýða að Litháen hefði verið dæmd karfa. Dómarar leiksins dæmdu hins vegar ekkert og létu leikinn halda áfram. Landsliðsþjálfari Litháen, Dainius Adomaitis, var allt annað en sáttur eftir leikinn og fór mikinn á blaðamannafundi eftir leikinn. „Spyrjið FIBA út í dómgæsluna. Afhverju eru þið að spyrja mig út í dómgæslu?“ spurði reiður Adomaitis. „Þetta er annar leikurinn í röð, einn á móti Ástralíu þar sem við spiluðum rúgbý og svo núna má ekki einu sinni snerta andstæðinginn.“ „Þetta er fokking brandari. Þetta er ekki körfubolti. Til hvers eru þeir með þetta VAR kerfi? Þú þarft ekki að vera gáfaður, þú þarft að vera hreinskilinn.“ „Stoppið leikinn, farið og skoðið hvað gerðist.“ Litháenska landsliðið hefur sent inn formlega kvörtun til FIBA vegna málsins. Búist er við úrskurði frá FIBA á morgun, sunnudag. Körfubolti Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Litháen er úr leik á HM í körfubolta eftir tap fyrir Frakklandi. Á lokamínútum leiksins fékk litháenska liðið styttra stráið þegar kom að ákvörðunum dómarans og lét þjálfari liðsins dómarann heyra það á blaðamannafunid í leikslok. Frakkland hafði verið 16 stigum yfir í þriðja leikhluta en Litháar komu með sterka endurkomu og áttu möguleika á því að jafna leikinn 76-76. Leiknum lauk með 75-78 sigri Frakklands. Jonas Valanciunas var á vítalínunni og gat jafnað í 76-76. Skot hans dansaði aðeins á hringnum áður en Rudy Gobert sló það í burtu. Gobert snerti hringinn þegar hann stökk upp til þess að blaka boltanum frá. Samkvæmt reglum FIBA ætti það að þýða að Litháen hefði verið dæmd karfa. Dómarar leiksins dæmdu hins vegar ekkert og létu leikinn halda áfram. Landsliðsþjálfari Litháen, Dainius Adomaitis, var allt annað en sáttur eftir leikinn og fór mikinn á blaðamannafundi eftir leikinn. „Spyrjið FIBA út í dómgæsluna. Afhverju eru þið að spyrja mig út í dómgæslu?“ spurði reiður Adomaitis. „Þetta er annar leikurinn í röð, einn á móti Ástralíu þar sem við spiluðum rúgbý og svo núna má ekki einu sinni snerta andstæðinginn.“ „Þetta er fokking brandari. Þetta er ekki körfubolti. Til hvers eru þeir með þetta VAR kerfi? Þú þarft ekki að vera gáfaður, þú þarft að vera hreinskilinn.“ „Stoppið leikinn, farið og skoðið hvað gerðist.“ Litháenska landsliðið hefur sent inn formlega kvörtun til FIBA vegna málsins. Búist er við úrskurði frá FIBA á morgun, sunnudag.
Körfubolti Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum