Öryggisgæsla Tyrkjanna til fyrirmyndar Arnar Björnsson skrifar 14. nóvember 2019 07:00 Víðir í viðtalinu. vísir/skjáskot Víðir Reynisson öryggisstjóri KSÍ segir að Tyrklandsheimsókn karlalandsliðsins í fótbolta hafi gengið vel. Allt var gert til þess að ferðalög leikmanna til Tyrklands yrðu sem þægilegust.Tyrkirnir voru ekki ánægðir með móttökurnar þegar þeir léku við Íslendinga í júní. Var undirbúningurinn öðru vísi en fyrir aðra leiki? „Við bjuggum okkur vel fyrir að koma hérna. Það var vel tekið á móti okkur þegar við vorum hérna seinast og því höfðum við ekki miklar áhyggjur. Móttökurnar hafa verið frábærar og starfsfólkið á hótelinu í Antalya til fyrirmyndar í öllu. Það var eiginlega dekrað við okkur“. En Tyrkirnir voru nú varla búnir að gleyma Íslandsheimsókninni? „Allir leikmenn fengu vegabréfaskoðun við landamærin og starfsmenn þar sögðu að um venjubundið eftirlit væri að ræða. Það er bara allt í lagi því þeir bera ábyrgð á öryggi síns lands. Við höfum engar áhyggjur af því og brosum bara“. Þið voruð búnir að nefna það við strákana að þeir gætu lent í einhverjum töfum við komuna til Tyrklands? „Já við vorum búnir að ræða það að við vissum ekki hverju við ættum von á og hvort einhver ætlaði að vera fyndinn á okkar kostnað. Það voru allir rólegir á landamærunum og ég held að þetta hafi gengið vel hjá öllum“. En tekur eitthvað annað við í Istanbúl? „Það verður allavegana fjör á leiknum. Þar verða margir áhorfendur og þetta er sá völlur sem er með mesta hávaðann á nokkum velli í heiminum skilst manni. Það er bara spennandi að fara þarna og taka þrjú stig“. Víðir segir að öryggisgæsla Tyrkjanna vera til fyrirmyndar. Margir lögreglumenn sjá um gæsluna. „Við förum allt í lögreglufylgd og ég hef engar áhyggjur af því að við verðum fyrir neinu áreiti. Ég vona bara að það verði stemning í kringum völlinn. Það er gaman að sjá hita í stuðningsmönnum það kveikir bara í okkar mönnum líka“, segir Víðir Reynisson, öryggisstjóri KSÍ.Klippa: Öryggisgæslan til fyrirmyndar EM 2020 í fótbolta Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Sjá meira
Víðir Reynisson öryggisstjóri KSÍ segir að Tyrklandsheimsókn karlalandsliðsins í fótbolta hafi gengið vel. Allt var gert til þess að ferðalög leikmanna til Tyrklands yrðu sem þægilegust.Tyrkirnir voru ekki ánægðir með móttökurnar þegar þeir léku við Íslendinga í júní. Var undirbúningurinn öðru vísi en fyrir aðra leiki? „Við bjuggum okkur vel fyrir að koma hérna. Það var vel tekið á móti okkur þegar við vorum hérna seinast og því höfðum við ekki miklar áhyggjur. Móttökurnar hafa verið frábærar og starfsfólkið á hótelinu í Antalya til fyrirmyndar í öllu. Það var eiginlega dekrað við okkur“. En Tyrkirnir voru nú varla búnir að gleyma Íslandsheimsókninni? „Allir leikmenn fengu vegabréfaskoðun við landamærin og starfsmenn þar sögðu að um venjubundið eftirlit væri að ræða. Það er bara allt í lagi því þeir bera ábyrgð á öryggi síns lands. Við höfum engar áhyggjur af því og brosum bara“. Þið voruð búnir að nefna það við strákana að þeir gætu lent í einhverjum töfum við komuna til Tyrklands? „Já við vorum búnir að ræða það að við vissum ekki hverju við ættum von á og hvort einhver ætlaði að vera fyndinn á okkar kostnað. Það voru allir rólegir á landamærunum og ég held að þetta hafi gengið vel hjá öllum“. En tekur eitthvað annað við í Istanbúl? „Það verður allavegana fjör á leiknum. Þar verða margir áhorfendur og þetta er sá völlur sem er með mesta hávaðann á nokkum velli í heiminum skilst manni. Það er bara spennandi að fara þarna og taka þrjú stig“. Víðir segir að öryggisgæsla Tyrkjanna vera til fyrirmyndar. Margir lögreglumenn sjá um gæsluna. „Við förum allt í lögreglufylgd og ég hef engar áhyggjur af því að við verðum fyrir neinu áreiti. Ég vona bara að það verði stemning í kringum völlinn. Það er gaman að sjá hita í stuðningsmönnum það kveikir bara í okkar mönnum líka“, segir Víðir Reynisson, öryggisstjóri KSÍ.Klippa: Öryggisgæslan til fyrirmyndar
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Sjá meira