Forseti UEFA: Ef þú ert með langt nef ertu rangstæður þessa dagana Anton Ingi Leifsson skrifar 4. desember 2019 12:00 Ceferin á dögunum er dregið var í riðla fyrir EM 2020. vísir/getty Aleksander Ceferin, forseti UEFA, er ekki hrifinn af VAR og segir að þetta sé bara vandræði sem ekki verði snúið til baka úr. VARsjáin kom fyrst til sögunnar til þess að útrýma umdeildum atvikum úr leiknum en ef eitthvað er hefur umræðan um dómara og dóma í leikjum aukist til muna eftir komu VAR. Ceferin, sem hefur verið forseti UEFA síðan í september 2016, er ekki hrifinn af þessu. „Þetta er vandræði. Ég held að það sé ekki þolmörk fyrir einhverjum sem er einum eða tveimur sentímetrum fyrir innan,“ sagði Ceferin í samtali við Daily Mirror.Uefa boss admits VAR is 'a mess' but says 'there's no going back'https://t.co/uWzyjmlP5H — Indy Football (@IndyFootball) December 4, 2019 „Ef þú ert með langt nef ertu rangstæður þessa daganna. Línurnar eru einnig dregnar af VAR-inu og það er auðvitað huglæg teikning á mjög hlutlægum forsendum.“ „Ég er ekki hrifinn af þessu. Ég er mjög efsins og ég get sagt það bara hreint út að mér líkar ekki útkoman. Því miður er engin leið til baka,“ bætti forsetinn við. Hann sagði einnig í viðtalinu að hann myndi leitast eftir því við dómara og aðra stjórnarmenn innan UEFA að hann myndi leggja fram einhverja breytingu á VARsjánni.Following today's #UEFAExCo meeting, there will be a press conference, attended by UEFA President Aleksander Čeferin. Find out more about the #UEFAExCo, what it does, and why, below... — UEFA (@UEFA) December 4, 2019 Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu UEFA Mest lesið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Sport Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Sjá meira
Aleksander Ceferin, forseti UEFA, er ekki hrifinn af VAR og segir að þetta sé bara vandræði sem ekki verði snúið til baka úr. VARsjáin kom fyrst til sögunnar til þess að útrýma umdeildum atvikum úr leiknum en ef eitthvað er hefur umræðan um dómara og dóma í leikjum aukist til muna eftir komu VAR. Ceferin, sem hefur verið forseti UEFA síðan í september 2016, er ekki hrifinn af þessu. „Þetta er vandræði. Ég held að það sé ekki þolmörk fyrir einhverjum sem er einum eða tveimur sentímetrum fyrir innan,“ sagði Ceferin í samtali við Daily Mirror.Uefa boss admits VAR is 'a mess' but says 'there's no going back'https://t.co/uWzyjmlP5H — Indy Football (@IndyFootball) December 4, 2019 „Ef þú ert með langt nef ertu rangstæður þessa daganna. Línurnar eru einnig dregnar af VAR-inu og það er auðvitað huglæg teikning á mjög hlutlægum forsendum.“ „Ég er ekki hrifinn af þessu. Ég er mjög efsins og ég get sagt það bara hreint út að mér líkar ekki útkoman. Því miður er engin leið til baka,“ bætti forsetinn við. Hann sagði einnig í viðtalinu að hann myndi leitast eftir því við dómara og aðra stjórnarmenn innan UEFA að hann myndi leggja fram einhverja breytingu á VARsjánni.Following today's #UEFAExCo meeting, there will be a press conference, attended by UEFA President Aleksander Čeferin. Find out more about the #UEFAExCo, what it does, and why, below... — UEFA (@UEFA) December 4, 2019
Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu UEFA Mest lesið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Sport Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Sjá meira