Vitund þjóðarinnar að illa hafi verið farið með fólk Sunna Sæmundsdóttir skrifar 7. nóvember 2019 19:30 Erla Bolladóttir hefur stefnt íslenska ríkinu og vill að mál sitt verði tekið upp að nýju. Hún sér fram á kostnaðarsöm réttarhöld og stefnir á hópfjármögnun. Erlu barst í gær bréf frá ríkislögmanni þar sem bótakröfu hennar á hendur íslenska ríkinu var hafnað. Erla krafðist bóta vegna einangrunarvistar sem hún var látin sæta. „Mér brá auðvitað fyrst þegar ég fékk upplýsingar um að þetta væri komið en í rauninni kom þetta ekkert svo mikið á óvart," segir Erla. Erla hefur stefnt íslenska ríkinu og krefst ógildingar á úrskurði endurupptökunefndar frá árinu 2017. Erla fékk mál sitt ekki upp tekið að nýju, ólíkt öðrum sakborningum sem voru að lokum sýknaðir í Hæstarétti í fyrra. Málið var þingfest í héraðsdómi Reykjavíkur í morgun og hefur ríkislögmanni verið veittur sex vikna frestur til að skila greinargerð. „Það stendur ekki steinn yfir steini í niðurstöðu endurupptökunefndar á sínum tíma," segir Erla. Hún segist áður hafa heyrt af mögulegum sáttavilja í bótamálinu. Hún veltir fyrir sér hvort ríkislögmaður hafi skipt um skoðun eftir að hafa tekið við stefnunni frá henni. „Hann virðist þá taka til við að skrifa höfnun á kröfu minni um skaðabætur fyrir einangrunarvisitna sem ég var höfð í í átta mánuði frá nýfæddu barni," segir Erla. Hún sér fram á löng og dýr málaferli og hyggst því ráðast í hópfjármögnun til að geta staðið undir kostnaðinum. „Vitund þjóðarinnar er þessi, að það hafi verið illa farið með sex einstaklinga og fjóra þar til viðbótar, og enn vilja menn ekki axla ábyrgð og klára þetta," segir Erla. Guðmundar- og Geirfinnsmálin Mest lesið Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Íhugar formannsframboð Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Erla Bolladóttir hefur stefnt íslenska ríkinu og vill að mál sitt verði tekið upp að nýju. Hún sér fram á kostnaðarsöm réttarhöld og stefnir á hópfjármögnun. Erlu barst í gær bréf frá ríkislögmanni þar sem bótakröfu hennar á hendur íslenska ríkinu var hafnað. Erla krafðist bóta vegna einangrunarvistar sem hún var látin sæta. „Mér brá auðvitað fyrst þegar ég fékk upplýsingar um að þetta væri komið en í rauninni kom þetta ekkert svo mikið á óvart," segir Erla. Erla hefur stefnt íslenska ríkinu og krefst ógildingar á úrskurði endurupptökunefndar frá árinu 2017. Erla fékk mál sitt ekki upp tekið að nýju, ólíkt öðrum sakborningum sem voru að lokum sýknaðir í Hæstarétti í fyrra. Málið var þingfest í héraðsdómi Reykjavíkur í morgun og hefur ríkislögmanni verið veittur sex vikna frestur til að skila greinargerð. „Það stendur ekki steinn yfir steini í niðurstöðu endurupptökunefndar á sínum tíma," segir Erla. Hún segist áður hafa heyrt af mögulegum sáttavilja í bótamálinu. Hún veltir fyrir sér hvort ríkislögmaður hafi skipt um skoðun eftir að hafa tekið við stefnunni frá henni. „Hann virðist þá taka til við að skrifa höfnun á kröfu minni um skaðabætur fyrir einangrunarvisitna sem ég var höfð í í átta mánuði frá nýfæddu barni," segir Erla. Hún sér fram á löng og dýr málaferli og hyggst því ráðast í hópfjármögnun til að geta staðið undir kostnaðinum. „Vitund þjóðarinnar er þessi, að það hafi verið illa farið með sex einstaklinga og fjóra þar til viðbótar, og enn vilja menn ekki axla ábyrgð og klára þetta," segir Erla.
Guðmundar- og Geirfinnsmálin Mest lesið Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Íhugar formannsframboð Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira