Fundu kókaín í flugvél forseta Brasilíu Kjartan Kjartansson skrifar 27. júní 2019 10:47 Bolsonaro við komuna til Osaka í Japan þar sem G20-ríkin funda. Vísir/EPA Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, krefst strangrar refsingar yfir flughermanni sem var gripinn með tugi kílóa af kókaíni á Spáni þegar hann ferðaðist með forsetaflugvél. Forsetinn hefur gert baráttu gegn fíkniefnahringjum að einu helsta baráttumáli og því þykir fíkniefnafundurinn sérstaklega neyðarlegur fyrir hann. Alls fundust 39 kíló af kókaíni sem flughermaðurinn hafði haft með sér um borð í forsetaflugvélinni í opinberri ferð yfir Atlantshafið, að sögn New York Times. Vélin flutti brasilíska embættismenn sem undirbjuggu ferð Bolsonaro á G20-fundinn í Japan. Bolsonaro flaug sjálfur með annarri forsetaflugvél. Vélin millilenti í Sevilla á Spáni þar sem fíkniefnin fundust í tösku flughermannsins. Þar var hann hnepptur í varðhald, grunaður um smygl á fíkniefnum. Bolsonaro segir framferði hermannsins óásættanlegt og segist ætla að krefjast strangrar refsingar yfir honum. Hann hafi skipað varnarmálaráðuneyti sínu að vinna með spænskum yfirvöldum að rannsókn málsins. Brasilía Tengdar fréttir Maðurinn sem stakk forseta Brasilíu metinn ósakhæfur Maðurinn hefur þó verið fangelsaður um óákveðinn tíma. 15. júní 2019 10:11 Mannréttindasamtök gagnrýna Bolsonaro Brasilíuforseta Rýmri skotvopnalöggjöf og meðferð á frumbyggjum er á meðal þess sem Amnesty International finna að ríkisstjórn Jairs Bolsonaro í Brasilíu. 23. maí 2019 10:56 Krefjast afsagnar dómsmálaráðherrans vegna uppljóstrana Dómsmálaráðherrann var dómarinn sem dæmdi Lula da Silva, fyrrverandi forseta Brasilíu, í fangelsi. Skilaboð sem var lekið sýna óviðeigandi samskipti hans við saksóknara í málinu. 11. júní 2019 23:30 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira
Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, krefst strangrar refsingar yfir flughermanni sem var gripinn með tugi kílóa af kókaíni á Spáni þegar hann ferðaðist með forsetaflugvél. Forsetinn hefur gert baráttu gegn fíkniefnahringjum að einu helsta baráttumáli og því þykir fíkniefnafundurinn sérstaklega neyðarlegur fyrir hann. Alls fundust 39 kíló af kókaíni sem flughermaðurinn hafði haft með sér um borð í forsetaflugvélinni í opinberri ferð yfir Atlantshafið, að sögn New York Times. Vélin flutti brasilíska embættismenn sem undirbjuggu ferð Bolsonaro á G20-fundinn í Japan. Bolsonaro flaug sjálfur með annarri forsetaflugvél. Vélin millilenti í Sevilla á Spáni þar sem fíkniefnin fundust í tösku flughermannsins. Þar var hann hnepptur í varðhald, grunaður um smygl á fíkniefnum. Bolsonaro segir framferði hermannsins óásættanlegt og segist ætla að krefjast strangrar refsingar yfir honum. Hann hafi skipað varnarmálaráðuneyti sínu að vinna með spænskum yfirvöldum að rannsókn málsins.
Brasilía Tengdar fréttir Maðurinn sem stakk forseta Brasilíu metinn ósakhæfur Maðurinn hefur þó verið fangelsaður um óákveðinn tíma. 15. júní 2019 10:11 Mannréttindasamtök gagnrýna Bolsonaro Brasilíuforseta Rýmri skotvopnalöggjöf og meðferð á frumbyggjum er á meðal þess sem Amnesty International finna að ríkisstjórn Jairs Bolsonaro í Brasilíu. 23. maí 2019 10:56 Krefjast afsagnar dómsmálaráðherrans vegna uppljóstrana Dómsmálaráðherrann var dómarinn sem dæmdi Lula da Silva, fyrrverandi forseta Brasilíu, í fangelsi. Skilaboð sem var lekið sýna óviðeigandi samskipti hans við saksóknara í málinu. 11. júní 2019 23:30 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira
Maðurinn sem stakk forseta Brasilíu metinn ósakhæfur Maðurinn hefur þó verið fangelsaður um óákveðinn tíma. 15. júní 2019 10:11
Mannréttindasamtök gagnrýna Bolsonaro Brasilíuforseta Rýmri skotvopnalöggjöf og meðferð á frumbyggjum er á meðal þess sem Amnesty International finna að ríkisstjórn Jairs Bolsonaro í Brasilíu. 23. maí 2019 10:56
Krefjast afsagnar dómsmálaráðherrans vegna uppljóstrana Dómsmálaráðherrann var dómarinn sem dæmdi Lula da Silva, fyrrverandi forseta Brasilíu, í fangelsi. Skilaboð sem var lekið sýna óviðeigandi samskipti hans við saksóknara í málinu. 11. júní 2019 23:30