Fundu kókaín í flugvél forseta Brasilíu Kjartan Kjartansson skrifar 27. júní 2019 10:47 Bolsonaro við komuna til Osaka í Japan þar sem G20-ríkin funda. Vísir/EPA Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, krefst strangrar refsingar yfir flughermanni sem var gripinn með tugi kílóa af kókaíni á Spáni þegar hann ferðaðist með forsetaflugvél. Forsetinn hefur gert baráttu gegn fíkniefnahringjum að einu helsta baráttumáli og því þykir fíkniefnafundurinn sérstaklega neyðarlegur fyrir hann. Alls fundust 39 kíló af kókaíni sem flughermaðurinn hafði haft með sér um borð í forsetaflugvélinni í opinberri ferð yfir Atlantshafið, að sögn New York Times. Vélin flutti brasilíska embættismenn sem undirbjuggu ferð Bolsonaro á G20-fundinn í Japan. Bolsonaro flaug sjálfur með annarri forsetaflugvél. Vélin millilenti í Sevilla á Spáni þar sem fíkniefnin fundust í tösku flughermannsins. Þar var hann hnepptur í varðhald, grunaður um smygl á fíkniefnum. Bolsonaro segir framferði hermannsins óásættanlegt og segist ætla að krefjast strangrar refsingar yfir honum. Hann hafi skipað varnarmálaráðuneyti sínu að vinna með spænskum yfirvöldum að rannsókn málsins. Brasilía Tengdar fréttir Maðurinn sem stakk forseta Brasilíu metinn ósakhæfur Maðurinn hefur þó verið fangelsaður um óákveðinn tíma. 15. júní 2019 10:11 Mannréttindasamtök gagnrýna Bolsonaro Brasilíuforseta Rýmri skotvopnalöggjöf og meðferð á frumbyggjum er á meðal þess sem Amnesty International finna að ríkisstjórn Jairs Bolsonaro í Brasilíu. 23. maí 2019 10:56 Krefjast afsagnar dómsmálaráðherrans vegna uppljóstrana Dómsmálaráðherrann var dómarinn sem dæmdi Lula da Silva, fyrrverandi forseta Brasilíu, í fangelsi. Skilaboð sem var lekið sýna óviðeigandi samskipti hans við saksóknara í málinu. 11. júní 2019 23:30 Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, krefst strangrar refsingar yfir flughermanni sem var gripinn með tugi kílóa af kókaíni á Spáni þegar hann ferðaðist með forsetaflugvél. Forsetinn hefur gert baráttu gegn fíkniefnahringjum að einu helsta baráttumáli og því þykir fíkniefnafundurinn sérstaklega neyðarlegur fyrir hann. Alls fundust 39 kíló af kókaíni sem flughermaðurinn hafði haft með sér um borð í forsetaflugvélinni í opinberri ferð yfir Atlantshafið, að sögn New York Times. Vélin flutti brasilíska embættismenn sem undirbjuggu ferð Bolsonaro á G20-fundinn í Japan. Bolsonaro flaug sjálfur með annarri forsetaflugvél. Vélin millilenti í Sevilla á Spáni þar sem fíkniefnin fundust í tösku flughermannsins. Þar var hann hnepptur í varðhald, grunaður um smygl á fíkniefnum. Bolsonaro segir framferði hermannsins óásættanlegt og segist ætla að krefjast strangrar refsingar yfir honum. Hann hafi skipað varnarmálaráðuneyti sínu að vinna með spænskum yfirvöldum að rannsókn málsins.
Brasilía Tengdar fréttir Maðurinn sem stakk forseta Brasilíu metinn ósakhæfur Maðurinn hefur þó verið fangelsaður um óákveðinn tíma. 15. júní 2019 10:11 Mannréttindasamtök gagnrýna Bolsonaro Brasilíuforseta Rýmri skotvopnalöggjöf og meðferð á frumbyggjum er á meðal þess sem Amnesty International finna að ríkisstjórn Jairs Bolsonaro í Brasilíu. 23. maí 2019 10:56 Krefjast afsagnar dómsmálaráðherrans vegna uppljóstrana Dómsmálaráðherrann var dómarinn sem dæmdi Lula da Silva, fyrrverandi forseta Brasilíu, í fangelsi. Skilaboð sem var lekið sýna óviðeigandi samskipti hans við saksóknara í málinu. 11. júní 2019 23:30 Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Maðurinn sem stakk forseta Brasilíu metinn ósakhæfur Maðurinn hefur þó verið fangelsaður um óákveðinn tíma. 15. júní 2019 10:11
Mannréttindasamtök gagnrýna Bolsonaro Brasilíuforseta Rýmri skotvopnalöggjöf og meðferð á frumbyggjum er á meðal þess sem Amnesty International finna að ríkisstjórn Jairs Bolsonaro í Brasilíu. 23. maí 2019 10:56
Krefjast afsagnar dómsmálaráðherrans vegna uppljóstrana Dómsmálaráðherrann var dómarinn sem dæmdi Lula da Silva, fyrrverandi forseta Brasilíu, í fangelsi. Skilaboð sem var lekið sýna óviðeigandi samskipti hans við saksóknara í málinu. 11. júní 2019 23:30