Sölvi Geir: Þetta var æðislegur dagur Þór Símon Hafþórsson skrifar 14. júní 2019 22:14 Sölvi vinnur skallaeinvígi. vísir/daníel þór „Loksins kom sigurinn. Erum búnir að vera ógeðslega nálægt því nokkrum sinnum í sumar og áttum þetta fyllilega skilið í lokin,“ sagði kátur Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkinga, eftir fyrsta sigur félagsins í sumar. Leikurinn endaði 2-1 Víkingum í vil en HK-ingar settu drjúga pressu á lokamínútunum og áttu skot sem fór í slána í uppbótartíma en inn fór boltinn ekki. „Stundum er þetta sláin inn og stundum sláin út. Finnst þetta hafi verið rétt úrslit þegar hann flautaði til leiksloka. Unnum vel fyrir þessu í kvöld,“ sagði Sölvi sem segir að sigurleysið hafi vissulega haft einhver áhrif á leikmenn Víkinga en þetta var áttundi leikur liðsins í deildinni í sumar. „Það er ekki frábært að mæta á æfingu daginn eftir að missa sigur á síðustu sekúndunum. En við höfum ætlað okkur þetta í sumar og höfum átt helling inn í t.d. fjóru jafnteflunum sem við gerðum fyrir,“ sagði Sölvi sem getur örugglega notið sólarinnar í Reykjavík betur núna þegar fyrsti sigurinn er loksins kominn. „Þetta var æðislegur dagur. Loksins völlurinn tilbúinn, geggjuð stemmning og þrjú stig. Svona á þetta að vera og vonandi verður bara ennþá meiri stemmning í næsta leik.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - HK 2-1 | Fyrsti sigur Víkinga í sumar Víkingur unnu sinn fyrsta leik í sumar er liðið spilaði sinn fyrsta leik á nýju gervigrasi í Víkinni. 14. júní 2019 22:30 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira
„Loksins kom sigurinn. Erum búnir að vera ógeðslega nálægt því nokkrum sinnum í sumar og áttum þetta fyllilega skilið í lokin,“ sagði kátur Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkinga, eftir fyrsta sigur félagsins í sumar. Leikurinn endaði 2-1 Víkingum í vil en HK-ingar settu drjúga pressu á lokamínútunum og áttu skot sem fór í slána í uppbótartíma en inn fór boltinn ekki. „Stundum er þetta sláin inn og stundum sláin út. Finnst þetta hafi verið rétt úrslit þegar hann flautaði til leiksloka. Unnum vel fyrir þessu í kvöld,“ sagði Sölvi sem segir að sigurleysið hafi vissulega haft einhver áhrif á leikmenn Víkinga en þetta var áttundi leikur liðsins í deildinni í sumar. „Það er ekki frábært að mæta á æfingu daginn eftir að missa sigur á síðustu sekúndunum. En við höfum ætlað okkur þetta í sumar og höfum átt helling inn í t.d. fjóru jafnteflunum sem við gerðum fyrir,“ sagði Sölvi sem getur örugglega notið sólarinnar í Reykjavík betur núna þegar fyrsti sigurinn er loksins kominn. „Þetta var æðislegur dagur. Loksins völlurinn tilbúinn, geggjuð stemmning og þrjú stig. Svona á þetta að vera og vonandi verður bara ennþá meiri stemmning í næsta leik.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - HK 2-1 | Fyrsti sigur Víkinga í sumar Víkingur unnu sinn fyrsta leik í sumar er liðið spilaði sinn fyrsta leik á nýju gervigrasi í Víkinni. 14. júní 2019 22:30 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - HK 2-1 | Fyrsti sigur Víkinga í sumar Víkingur unnu sinn fyrsta leik í sumar er liðið spilaði sinn fyrsta leik á nýju gervigrasi í Víkinni. 14. júní 2019 22:30