Jóhann Berg birtir „rándýra“ mynd af strákunum okkar í ítölsku Ölpunum Atli Ísleifsson skrifar 14. júní 2019 19:49 Landsliðsmennirnir Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson. Getty Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson birti í kvöld „rándýra“ mynd á Instagram-síðu sinni af fjölda liðsmanna íslenska karlalandsliðsins þar sem þeir eru saman komnir við bæinn Como í norðurhluta Ítalíu í tilefni af brúðkaupi Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur. Á myndinni má sjá strákana í röð með Gylfa Þór og hundinn Kóbý fyrir miðju þar sem þeir stilla sér upp með herragarð og Alpafjöll í baksýn. Strákarnir sem stilltu sér upp eru, frá vinstri, Jóhann Berg Guðmundsson, Theódór Elmar Bjarnason, Eggert Gunnþór Jónsson, Rúrik Gíslason, Sverrir Ingi Ingason, Gylfi Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson, Hannes Þór Halldórsson, Hörður Björgvin Magnússon, Alfreð Finnbogason, Ögmundur Kristinsson og Emil Hallfreðsson. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru strákarnir klæddir í fötum frá Suitup Reykjavík, en Herragarðurinn er og hefur verið opinber styrktaraðili karlalandsliðsins.Fyrr í dag sagði Vísir frá siglingu landsliðsmannanna um Como-vatn. View this post on InstagramWedding weekend A post shared by Johann Berg Gudmundsson (@johannberggudmundsson) on Jun 14, 2019 at 12:32pm PDT Ítalía Tengdar fréttir Lögð af stað í brúðkaup ársins Vinir og vandamenn Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og unnusta hennar, knattspyrnuhetjunnar Gylfa Þórs Sigurðssonar, flykkjast nú í stórum stíl til Como vatns í norður Ítalíu, þar mun fara fram brúðkaup Gylfa og Alexöndru, brúðkaup sem kallað hefur verið brúðkaup ársins. 13. júní 2019 15:07 Landsliðsmennirnir láta lífið leika við sig á siglingu um Como-vatn Nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu eru nú staddir við Como vatn í norður Ítalíu til þess að samgleðjast með þeim Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og Gylfa Þór Sigurðssyni sem munu ganga í það heilaga um helgina. 14. júní 2019 11:59 Alexandra og Gylfi með einkaþotu til Como Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson héldu til Como í einkaflugvél í dag, en þau munu ganga í það heilaga um helgina. 13. júní 2019 23:46 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson birti í kvöld „rándýra“ mynd á Instagram-síðu sinni af fjölda liðsmanna íslenska karlalandsliðsins þar sem þeir eru saman komnir við bæinn Como í norðurhluta Ítalíu í tilefni af brúðkaupi Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur. Á myndinni má sjá strákana í röð með Gylfa Þór og hundinn Kóbý fyrir miðju þar sem þeir stilla sér upp með herragarð og Alpafjöll í baksýn. Strákarnir sem stilltu sér upp eru, frá vinstri, Jóhann Berg Guðmundsson, Theódór Elmar Bjarnason, Eggert Gunnþór Jónsson, Rúrik Gíslason, Sverrir Ingi Ingason, Gylfi Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson, Hannes Þór Halldórsson, Hörður Björgvin Magnússon, Alfreð Finnbogason, Ögmundur Kristinsson og Emil Hallfreðsson. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru strákarnir klæddir í fötum frá Suitup Reykjavík, en Herragarðurinn er og hefur verið opinber styrktaraðili karlalandsliðsins.Fyrr í dag sagði Vísir frá siglingu landsliðsmannanna um Como-vatn. View this post on InstagramWedding weekend A post shared by Johann Berg Gudmundsson (@johannberggudmundsson) on Jun 14, 2019 at 12:32pm PDT
Ítalía Tengdar fréttir Lögð af stað í brúðkaup ársins Vinir og vandamenn Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og unnusta hennar, knattspyrnuhetjunnar Gylfa Þórs Sigurðssonar, flykkjast nú í stórum stíl til Como vatns í norður Ítalíu, þar mun fara fram brúðkaup Gylfa og Alexöndru, brúðkaup sem kallað hefur verið brúðkaup ársins. 13. júní 2019 15:07 Landsliðsmennirnir láta lífið leika við sig á siglingu um Como-vatn Nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu eru nú staddir við Como vatn í norður Ítalíu til þess að samgleðjast með þeim Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og Gylfa Þór Sigurðssyni sem munu ganga í það heilaga um helgina. 14. júní 2019 11:59 Alexandra og Gylfi með einkaþotu til Como Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson héldu til Como í einkaflugvél í dag, en þau munu ganga í það heilaga um helgina. 13. júní 2019 23:46 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Sjá meira
Lögð af stað í brúðkaup ársins Vinir og vandamenn Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og unnusta hennar, knattspyrnuhetjunnar Gylfa Þórs Sigurðssonar, flykkjast nú í stórum stíl til Como vatns í norður Ítalíu, þar mun fara fram brúðkaup Gylfa og Alexöndru, brúðkaup sem kallað hefur verið brúðkaup ársins. 13. júní 2019 15:07
Landsliðsmennirnir láta lífið leika við sig á siglingu um Como-vatn Nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu eru nú staddir við Como vatn í norður Ítalíu til þess að samgleðjast með þeim Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og Gylfa Þór Sigurðssyni sem munu ganga í það heilaga um helgina. 14. júní 2019 11:59
Alexandra og Gylfi með einkaþotu til Como Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson héldu til Como í einkaflugvél í dag, en þau munu ganga í það heilaga um helgina. 13. júní 2019 23:46