Keyrði Pep Guardiola heim af sigurhátíð Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2019 13:30 Það var gaman hjá Pep Guardiola í gær. Getty/Nathan Stirk Stuðningsmaður Manchester City fékk heldur betur flottan gest í bílinn sinn á leiðinni heim frá sigurhátíð Manchester City í gærkvöldi. Pep Guardiola þurfti að komast í gegnum mannþröngina og upp á hótelið sitt og hver var betri til verksins en einmitt harður stuðningsmaður City liðsins sem vill allt fyrir félagið sitt og stjórann gera. Stuðningsmaðurinn heitir Mark Hilton en hann er einnig tökumaður hjá breska ríkisútvarpinu og var að mynda herlegheitin í gær.“Could you give Pep a lift home? We can’t get him out” “I’ll carry him home – get him in” Man City fan and BBC engineer Mark Hilton tells @EmmaBarnett about the “crazy” moment he was asked to drive his hero Pep Guardiola home from their treble-winning parade. pic.twitter.com/4lcMSibTii — BBC Radio 5 Live (@bbc5live) May 21, 2019Mark Hilton var á heimleið frá hátíðinni þegar öryggisvörður kom að máli við hann. Þúsundir stuðningsmanna karla- og kvennalið Manchester City mættu á sigurskrúðgöngu félagsins í Manchester í gær. Þetta var sögulegt tímabil og liðin unnu samtals sex titla á leiktíðinni. Karlalið Manchester City vann heima-þrennuna sem engu öðru ensku liði hafði tekist fyrr.A Manchester City fan had just filmed the team's victory parade when he was asked to pop Pep Guardiola back to his hotel... Can you imagine?! https://t.co/UDHXsWyZRHpic.twitter.com/Ct6yIksUxw — BBC Sport (@BBCSport) May 21, 2019Skrúðgangan endaði fyrir framan dómkirkjuna í Manchester þar sem leikmenn og starfsfólk fóru upp á svið. „Ég var að fara heim og bæði leikmennirnir og Pep voru inn í dómkirkjunni. Þá kom öryggisvörður til mín og spurði mig hvort ég gæti gefið Pep Guardiola far,“ sagði Mark Hilton sem tók heldur betur vel í það.You looked beautiful last night, Manchester#mancity pic.twitter.com/lY4Isy4b3T — Manchester City (@ManCity) May 21, 2019„Ég sagði: Skutla honum heim? Ég skal bera hann heim.,“ sagði Mark Hilton í léttum tón. Pep Guardiola ætlaði í fyrstu að ganga heim á hótelið sitt en göturnar voru enn fullar af fólki og öryggisvörðunum leist ekkert á það. „Allan tímann þegar hann var í bílnum þá hugsaði ég: Það á enginn eftir að trúa þessu,“ sagði Mark Hilton.A trophy haul like no other, celebrated the only way we know how!#mancity pic.twitter.com/hiWcdEyT9S — Manchester City (@ManCity) May 21, 2019 Enski boltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Stuðningsmaður Manchester City fékk heldur betur flottan gest í bílinn sinn á leiðinni heim frá sigurhátíð Manchester City í gærkvöldi. Pep Guardiola þurfti að komast í gegnum mannþröngina og upp á hótelið sitt og hver var betri til verksins en einmitt harður stuðningsmaður City liðsins sem vill allt fyrir félagið sitt og stjórann gera. Stuðningsmaðurinn heitir Mark Hilton en hann er einnig tökumaður hjá breska ríkisútvarpinu og var að mynda herlegheitin í gær.“Could you give Pep a lift home? We can’t get him out” “I’ll carry him home – get him in” Man City fan and BBC engineer Mark Hilton tells @EmmaBarnett about the “crazy” moment he was asked to drive his hero Pep Guardiola home from their treble-winning parade. pic.twitter.com/4lcMSibTii — BBC Radio 5 Live (@bbc5live) May 21, 2019Mark Hilton var á heimleið frá hátíðinni þegar öryggisvörður kom að máli við hann. Þúsundir stuðningsmanna karla- og kvennalið Manchester City mættu á sigurskrúðgöngu félagsins í Manchester í gær. Þetta var sögulegt tímabil og liðin unnu samtals sex titla á leiktíðinni. Karlalið Manchester City vann heima-þrennuna sem engu öðru ensku liði hafði tekist fyrr.A Manchester City fan had just filmed the team's victory parade when he was asked to pop Pep Guardiola back to his hotel... Can you imagine?! https://t.co/UDHXsWyZRHpic.twitter.com/Ct6yIksUxw — BBC Sport (@BBCSport) May 21, 2019Skrúðgangan endaði fyrir framan dómkirkjuna í Manchester þar sem leikmenn og starfsfólk fóru upp á svið. „Ég var að fara heim og bæði leikmennirnir og Pep voru inn í dómkirkjunni. Þá kom öryggisvörður til mín og spurði mig hvort ég gæti gefið Pep Guardiola far,“ sagði Mark Hilton sem tók heldur betur vel í það.You looked beautiful last night, Manchester#mancity pic.twitter.com/lY4Isy4b3T — Manchester City (@ManCity) May 21, 2019„Ég sagði: Skutla honum heim? Ég skal bera hann heim.,“ sagði Mark Hilton í léttum tón. Pep Guardiola ætlaði í fyrstu að ganga heim á hótelið sitt en göturnar voru enn fullar af fólki og öryggisvörðunum leist ekkert á það. „Allan tímann þegar hann var í bílnum þá hugsaði ég: Það á enginn eftir að trúa þessu,“ sagði Mark Hilton.A trophy haul like no other, celebrated the only way we know how!#mancity pic.twitter.com/hiWcdEyT9S — Manchester City (@ManCity) May 21, 2019
Enski boltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira