Risaskipti í NBA deildinni og Westbrook orðinn leikmaður Houston Rockets Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2019 08:00 Russell Westbrook og James Harden. Getty/Elsa Sviptingarnar í NBA-deildinni í körfubolta í sumar hafa verið ótrúlega miklar og enn ein stóra breytingin varð í gær þegar Houston Rockets og Oklahoma City Thunder komu sér saman um að skipta á stjörnum sínum. Russell Westbrook fer til Houston Rockets en Thunder fær í staðinn Chris Paul og tvo valrétti og tvo svokallaða skiptivalrétti. Valréttirnir sem Oklahoma City færi eru í fyrstu umferð 2024 og 2026.James Harden and Russell Westbrook are back together Westbrook is headed to the Rockets, per @wojespn and @royceyoung. pic.twitter.com/4mNLIyS1QX — ESPN (@espn) July 12, 2019Oklahoma City Thunder vildi skipta á Russell Westbrook eftir að ljóst varð að liðið ætlaði að byggja upp nýtt framtíðarlið. Westbrook var orðaður við Miami Heat en sú skipti voru of allt of langsótt. Liðið getur síðan skipts á valréttum við Houston 2021 og 2025. Westbrook er fjórum árum yngri en Chris Paul og verður nú liðsfélagi James Harden á nýjan leik. Þeir léku áður saman með Oklahoma City Thunder og það lið, með Kevin Durant þeim við hlið, fór alla leið í lokaúrslitin um NBA-titilinn. Harden og Westbrook er sagðir báðir mjög spenntir að fá tækifæri til að spila saman. Það fylgir jafnframt sögunni að Oklahoma City Thunder mun reyna að finna nýtt lið fyrir Chris Paul. Chris Paul er orðinn 34 ára gamall og vill komast til lið sem gefur honum tækifæri á að vinna NBA-titilinn í fyrsta sinn á ferlinum. Hann er því ekki mjög spenntur fyrir því að eyða síðustu tímabilunum á ferlinum í eitthvað uppbyggingarstarf í Oklahoma City.Russ and Harden were determined to reunite, per @WindhorstESPN. Full podcast: https://t.co/Z3Ct02Jx5ppic.twitter.com/dalsnoGivL — NBA on ESPN (@ESPNNBA) July 12, 2019Westbrook á fjögur ár eftir af samningi sínum og fær fyrir það 171 milljón dollara. Chris Paul á þrjú ár eftir af sínum samningi sem gefa hinum 124 milljónir dollara.This NBA offseason brought together some superstar duos pic.twitter.com/iBv6bfVnsO — SportsCenter (@SportsCenter) July 12, 2019 Russell Westbrook hefur verið með þrennu að meðaltali undanfarin þrjú tímabil en á síðasta tímabili var hann með 22,9 stig, 11,1 frákast og 10,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Chris Paul var aftur á móti með 15,6 stig, 8,2 stoðsendingar og 4,6 fráköst að meðaltali í leik en hann skoraði 17,0 stig að meðaltali í úrslitakeppninni.Russ will go down as one of the best in franchise history 2016-17 MVP 8-time All-Star Scored 18,859 points with Thunder, most in franchise 1 of 10 players in NBA history to record 15,000 points, 5,000 rebounds and 5,000 assists with a single franchise pic.twitter.com/SQnqvAko0H — SportsCenter (@SportsCenter) July 12, 2019 NBA Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Sjá meira
Sviptingarnar í NBA-deildinni í körfubolta í sumar hafa verið ótrúlega miklar og enn ein stóra breytingin varð í gær þegar Houston Rockets og Oklahoma City Thunder komu sér saman um að skipta á stjörnum sínum. Russell Westbrook fer til Houston Rockets en Thunder fær í staðinn Chris Paul og tvo valrétti og tvo svokallaða skiptivalrétti. Valréttirnir sem Oklahoma City færi eru í fyrstu umferð 2024 og 2026.James Harden and Russell Westbrook are back together Westbrook is headed to the Rockets, per @wojespn and @royceyoung. pic.twitter.com/4mNLIyS1QX — ESPN (@espn) July 12, 2019Oklahoma City Thunder vildi skipta á Russell Westbrook eftir að ljóst varð að liðið ætlaði að byggja upp nýtt framtíðarlið. Westbrook var orðaður við Miami Heat en sú skipti voru of allt of langsótt. Liðið getur síðan skipts á valréttum við Houston 2021 og 2025. Westbrook er fjórum árum yngri en Chris Paul og verður nú liðsfélagi James Harden á nýjan leik. Þeir léku áður saman með Oklahoma City Thunder og það lið, með Kevin Durant þeim við hlið, fór alla leið í lokaúrslitin um NBA-titilinn. Harden og Westbrook er sagðir báðir mjög spenntir að fá tækifæri til að spila saman. Það fylgir jafnframt sögunni að Oklahoma City Thunder mun reyna að finna nýtt lið fyrir Chris Paul. Chris Paul er orðinn 34 ára gamall og vill komast til lið sem gefur honum tækifæri á að vinna NBA-titilinn í fyrsta sinn á ferlinum. Hann er því ekki mjög spenntur fyrir því að eyða síðustu tímabilunum á ferlinum í eitthvað uppbyggingarstarf í Oklahoma City.Russ and Harden were determined to reunite, per @WindhorstESPN. Full podcast: https://t.co/Z3Ct02Jx5ppic.twitter.com/dalsnoGivL — NBA on ESPN (@ESPNNBA) July 12, 2019Westbrook á fjögur ár eftir af samningi sínum og fær fyrir það 171 milljón dollara. Chris Paul á þrjú ár eftir af sínum samningi sem gefa hinum 124 milljónir dollara.This NBA offseason brought together some superstar duos pic.twitter.com/iBv6bfVnsO — SportsCenter (@SportsCenter) July 12, 2019 Russell Westbrook hefur verið með þrennu að meðaltali undanfarin þrjú tímabil en á síðasta tímabili var hann með 22,9 stig, 11,1 frákast og 10,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Chris Paul var aftur á móti með 15,6 stig, 8,2 stoðsendingar og 4,6 fráköst að meðaltali í leik en hann skoraði 17,0 stig að meðaltali í úrslitakeppninni.Russ will go down as one of the best in franchise history 2016-17 MVP 8-time All-Star Scored 18,859 points with Thunder, most in franchise 1 of 10 players in NBA history to record 15,000 points, 5,000 rebounds and 5,000 assists with a single franchise pic.twitter.com/SQnqvAko0H — SportsCenter (@SportsCenter) July 12, 2019
NBA Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum