Benitez gerði upp Liverpool-kraftaverkið í Instanbúl: Hlutverk Kewell og vítaspyrnukeppnin Anton Ingi Leifsson skrifar 10. desember 2019 08:00 Benitez á hliðarlínunni. vísir/getty Rafael Benitez var gestur sjónvarpsþáttarins Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi þar sem spænski stjórinn fór um víðan völl. Benitez er nú stjóri Dalian Yifang í Kína en hann fór þangað í sumar eftir að hafa sagt skilið við Newcastle en hann þjálfaði einnig Liverpool á Englandi og gerði þá að Evrópumeisturum 2005. Auk þess að gera upp umferðina í gær og fara vel yfir leik Newcastle og Arsenal þá fór Benitez yfir sigur Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn AC Milan árið 2005. ISTANBUL ANALYSED! Rafa and @Carra23 break down the famous 2005 Champions League triumph where @LFC came from three goals down to AC Milan in one of the most glorious nights in their history #MNF on Sky Sports Premier League - reaction here: https://t.co/FomxuLWsHypic.twitter.com/X9VWVduU8F— Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) December 9, 2019 Benitez fór yfir allar ákvarðanirnar varðandi liðsuppstillingu en ein sú athyglisverðasta var að Harry Kewell byrjaði fyrir aftan framherjann og Ditmar Hamann var á bekknum. Jamie Carragher, sem spilaði leikinn en er nú spekingur hjá Sky Sports, var einnig í settinu og þeir fóru ekki bara yfir leikinn heldur ræddu þeir einnig vítaspyrnukeppnina þar sem sá spænski var vel undirbúinn.RAFA'S PENALTY PLAN! @LFC's triumph in the spot-kick shootout in Istanbul wasn't just down to luck, as Rafa Benitez explains #MNF on Sky Sports Premier League - reaction here: https://t.co/5m84PyxkTGpic.twitter.com/CtBqguDmDN— Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) December 9, 2019 Leikurinn fer seint úr minnum Liverpool-manna en þeir voru 3-0 undir í hálfleik en náðu að jafna 3-3. Leikurinn fór síðan í vítaspyrnukeppni þar sem Bítlaborgarliðið vann en skemmtileg greining Benitez. Enski boltinn Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Jón Axel og félagar spila til úrslita Körfubolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Rafael Benitez var gestur sjónvarpsþáttarins Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi þar sem spænski stjórinn fór um víðan völl. Benitez er nú stjóri Dalian Yifang í Kína en hann fór þangað í sumar eftir að hafa sagt skilið við Newcastle en hann þjálfaði einnig Liverpool á Englandi og gerði þá að Evrópumeisturum 2005. Auk þess að gera upp umferðina í gær og fara vel yfir leik Newcastle og Arsenal þá fór Benitez yfir sigur Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn AC Milan árið 2005. ISTANBUL ANALYSED! Rafa and @Carra23 break down the famous 2005 Champions League triumph where @LFC came from three goals down to AC Milan in one of the most glorious nights in their history #MNF on Sky Sports Premier League - reaction here: https://t.co/FomxuLWsHypic.twitter.com/X9VWVduU8F— Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) December 9, 2019 Benitez fór yfir allar ákvarðanirnar varðandi liðsuppstillingu en ein sú athyglisverðasta var að Harry Kewell byrjaði fyrir aftan framherjann og Ditmar Hamann var á bekknum. Jamie Carragher, sem spilaði leikinn en er nú spekingur hjá Sky Sports, var einnig í settinu og þeir fóru ekki bara yfir leikinn heldur ræddu þeir einnig vítaspyrnukeppnina þar sem sá spænski var vel undirbúinn.RAFA'S PENALTY PLAN! @LFC's triumph in the spot-kick shootout in Istanbul wasn't just down to luck, as Rafa Benitez explains #MNF on Sky Sports Premier League - reaction here: https://t.co/5m84PyxkTGpic.twitter.com/CtBqguDmDN— Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) December 9, 2019 Leikurinn fer seint úr minnum Liverpool-manna en þeir voru 3-0 undir í hálfleik en náðu að jafna 3-3. Leikurinn fór síðan í vítaspyrnukeppni þar sem Bítlaborgarliðið vann en skemmtileg greining Benitez.
Enski boltinn Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Jón Axel og félagar spila til úrslita Körfubolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira