Írar kusu að auðvelda skilnað Kjartan Kjartansson skrifar 26. maí 2019 11:05 Greidd voru atkvæði um stjórnarskrárbreytinguna samhliða Evrópuþingskosningum á Írlandi. AP/Niall Carson Afgerandi meirihluti greiddi atkvæði með því að rýmka lög um hjónaskilnað í þjóðaratkvæðagreiðslu sem fór fram á Írlandi á föstudag. Stjórnarskrá Írlands hefur gert ráð fyrir að hjón þurfi að hafa verið skilin að borði og sæng í fjögur ár af fimm til að geta fengið lögskilnað. Ákvæðið verður nú fjarlægt úr stjórnarskránni og þarf írska þingið að setja ný lög um hversu langur tími þarf að líða þar til hjón geta skilið að fullu. Ríkisstjórnin hefur gefið til kynna að hún telji tvö ár hæfilegan tíma, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Lögskilnaður var ekki lögleiddur á Írlandi fyrr en árið 1995 þegar hann var samþykktur naumlega í þjóðaratkvæðagreiðslu. Alls greiddu 82,1% atkvæði með stjórnarskrábreytingunni nú. Írland hefur lengi verið eitt íhaldssamasta ríki Evrópu en það hefur orðið frjálslyndara undanfarin ár. Þannig var bann við þungunarrofi afnumið í þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrra og hjónabönd samkynhneigðra lögleidd þar áður. Allir helstu stjórnmálaflokksins studdu breytinguna um hjónaskilnað en kaþólskir þrýstihópar settu sig hins vegar upp á móti henni. Írland Mest lesið Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Sjá meira
Afgerandi meirihluti greiddi atkvæði með því að rýmka lög um hjónaskilnað í þjóðaratkvæðagreiðslu sem fór fram á Írlandi á föstudag. Stjórnarskrá Írlands hefur gert ráð fyrir að hjón þurfi að hafa verið skilin að borði og sæng í fjögur ár af fimm til að geta fengið lögskilnað. Ákvæðið verður nú fjarlægt úr stjórnarskránni og þarf írska þingið að setja ný lög um hversu langur tími þarf að líða þar til hjón geta skilið að fullu. Ríkisstjórnin hefur gefið til kynna að hún telji tvö ár hæfilegan tíma, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Lögskilnaður var ekki lögleiddur á Írlandi fyrr en árið 1995 þegar hann var samþykktur naumlega í þjóðaratkvæðagreiðslu. Alls greiddu 82,1% atkvæði með stjórnarskrábreytingunni nú. Írland hefur lengi verið eitt íhaldssamasta ríki Evrópu en það hefur orðið frjálslyndara undanfarin ár. Þannig var bann við þungunarrofi afnumið í þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrra og hjónabönd samkynhneigðra lögleidd þar áður. Allir helstu stjórnmálaflokksins studdu breytinguna um hjónaskilnað en kaþólskir þrýstihópar settu sig hins vegar upp á móti henni.
Írland Mest lesið Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Sjá meira