Lokadagur Evrópuþingskosninganna í dag Kjartan Kjartansson skrifar 26. maí 2019 11:42 Maður greiðir atkvæði í Evrópuþingskosningunum í Þýskalandi. Vísir/EPA Kosningunum til Evrópuþingsins sem lýkur í dag er lýst sem baráttu Evrópusinnaðra flokka við þjóðernisflokka sem vilja grafa undan Evrópusambandinu. Um 400.000 milljónir manna hafa kosningarétt og eiga úrslit að leggja fyrir eftir að kjörstöðum lokar klukkan níu í kvöld. Sjö ríki af 28 aðildarríkjum Evrópusambandsins hafa þegar haldið kosningar til Evrópuþingsins, þar á meðal Bretland sem ætlar að ganga úr sambandinu á næstunni. Þar er sérstakur áhugi á hvert fylgi Evrópusinna annars vegar og andstæðinga aðildar hins vegar reynist, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Víða um Evrópu hafa popúlískir þjóðernisflokkar sótt að miðflokkum sem hafa verið áhrifamiklir á Evrópuþinginu. Þannig gekk Bandalagið, ítalski hægriöfgaflokkurinn sem situr í ríkisstjórn, í bandalag skoðanasystkini í Sönnum Finnum í Finnland, Valkosti fyrir Þýskaland (AfD) og danska Þjóðarflokknum fyrir kosningarnar. Þeir eiga það sameiginlegt að boða harða stefnu í innflytjendamálum. Merki hafa verið um aukna kjörsókn í sumum ríkjum. Í Frakklandi var kjörsókn rúm 19% í hádeginu, marktækt meiri en í kosningnum 2014 þegar 15,70% höfðu greitt atkvæði á sama tíma dags. Evrópusambandið Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Sjá meira
Kosningunum til Evrópuþingsins sem lýkur í dag er lýst sem baráttu Evrópusinnaðra flokka við þjóðernisflokka sem vilja grafa undan Evrópusambandinu. Um 400.000 milljónir manna hafa kosningarétt og eiga úrslit að leggja fyrir eftir að kjörstöðum lokar klukkan níu í kvöld. Sjö ríki af 28 aðildarríkjum Evrópusambandsins hafa þegar haldið kosningar til Evrópuþingsins, þar á meðal Bretland sem ætlar að ganga úr sambandinu á næstunni. Þar er sérstakur áhugi á hvert fylgi Evrópusinna annars vegar og andstæðinga aðildar hins vegar reynist, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Víða um Evrópu hafa popúlískir þjóðernisflokkar sótt að miðflokkum sem hafa verið áhrifamiklir á Evrópuþinginu. Þannig gekk Bandalagið, ítalski hægriöfgaflokkurinn sem situr í ríkisstjórn, í bandalag skoðanasystkini í Sönnum Finnum í Finnland, Valkosti fyrir Þýskaland (AfD) og danska Þjóðarflokknum fyrir kosningarnar. Þeir eiga það sameiginlegt að boða harða stefnu í innflytjendamálum. Merki hafa verið um aukna kjörsókn í sumum ríkjum. Í Frakklandi var kjörsókn rúm 19% í hádeginu, marktækt meiri en í kosningnum 2014 þegar 15,70% höfðu greitt atkvæði á sama tíma dags.
Evrópusambandið Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Sjá meira