Björgvin og Þuríður í forystu eftir fyrsta dag Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. maí 2019 21:00 Keppendur framkvæmdu æfingar fyrir fullri Laugardalshöll í kvöld vísir/vilhelm Paul Trembley vann aðra grein Reykjavik Crossfit Championship sem fram fór í Laugardalshöll í kvöld. Björgvin Karl Guðmundsson er þó enn í forystu í mótinu í karlaflokki og Þuríður Erla Helgadóttir er í forystu í kvennaflokki. Íslendingarnir Björgvin og Þuríður voru fljótust upp Esjuna í dag og tóku því forystu í mótinu. Hvorugu þeirra tókst að fylgja því eftir með sigri í annari grein en halda þó forystunni á heildartöflunni. Í annari grein var keppt í snörun og fór keppni fram í Laugardalshöll þar sem restin af mótinu mun fara fram. Paul Trembley náði að snara 140 kílóum, sem er fjórum kílóum meira en næstu menn, Tim Paulson og Will Moorad. Björgvin Karl var jafn í 4.-5. sæti með 132 kíló. Næstur kom Hinrik Ingi Óskarsson með 130 kíló og hann er í öðru sæti heildarlistans. Þriðji í mótinu er Joshua Gervais. Í kvennaflokki lyftu þær Callerina Natori, Tory Dyson, Stephanie McGuffie og Nicole Chovan allar 90 kílóum og voru jafnar í 1.-4. sæti. Þuríður Erla lyfti mest 87 kílóum og var jöfn í 5.-6. sæti með Hanna Karlson. Nicole Chovan og Hanna Karlson eru jafnar í 2.-3. sæti í mótinu í heild sinni. Sólveig Sigurðardóttir náði næst besta árangri íslenskra kvenna, hún lyfti 82 kílóum líkt og Jennifer Kokk. Æfing þrjú hefst á hádegi á morgun í einstaklingskeppninni, en í henni er keppt í róðri, á skíðavél og hjóli.Stöðuna í mótinu má sjá hér. CrossFit Tengdar fréttir Reyndur Esjuhlaupari telur að CrossFit-keppendur sprengi sig gjörsamlega upp að Steini Venjuleg ganga upp að Steini tekur rúman klukkutíma en búist við að CrossFit-keppendur verði í um 30 mínútur þangað upp. 1. maí 2019 22:50 Björgvin fyrstur upp að Steini á undir 28 mínútum Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir sigruðu í Esjuhlaupinu á Reykjavík Crossfit Championship í hádeginu í dag. Um er að ræða fyrstu keppnisgreinina á mótinu sem fram fer alla helgina í Laugardalnum. 3. maí 2019 15:03 Íslendingar fá að sjá Anníe Mist og Katrínu Tönju keppa hvor við aðra á laugardaginn Fyrsta alþjóðlega stórmótið í CrossFit hér á landi fer fram í Reykjavík um helgina og í boði eru sæti á heimsleikunum í Madison í haust. 2. maí 2019 08:30 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira
Paul Trembley vann aðra grein Reykjavik Crossfit Championship sem fram fór í Laugardalshöll í kvöld. Björgvin Karl Guðmundsson er þó enn í forystu í mótinu í karlaflokki og Þuríður Erla Helgadóttir er í forystu í kvennaflokki. Íslendingarnir Björgvin og Þuríður voru fljótust upp Esjuna í dag og tóku því forystu í mótinu. Hvorugu þeirra tókst að fylgja því eftir með sigri í annari grein en halda þó forystunni á heildartöflunni. Í annari grein var keppt í snörun og fór keppni fram í Laugardalshöll þar sem restin af mótinu mun fara fram. Paul Trembley náði að snara 140 kílóum, sem er fjórum kílóum meira en næstu menn, Tim Paulson og Will Moorad. Björgvin Karl var jafn í 4.-5. sæti með 132 kíló. Næstur kom Hinrik Ingi Óskarsson með 130 kíló og hann er í öðru sæti heildarlistans. Þriðji í mótinu er Joshua Gervais. Í kvennaflokki lyftu þær Callerina Natori, Tory Dyson, Stephanie McGuffie og Nicole Chovan allar 90 kílóum og voru jafnar í 1.-4. sæti. Þuríður Erla lyfti mest 87 kílóum og var jöfn í 5.-6. sæti með Hanna Karlson. Nicole Chovan og Hanna Karlson eru jafnar í 2.-3. sæti í mótinu í heild sinni. Sólveig Sigurðardóttir náði næst besta árangri íslenskra kvenna, hún lyfti 82 kílóum líkt og Jennifer Kokk. Æfing þrjú hefst á hádegi á morgun í einstaklingskeppninni, en í henni er keppt í róðri, á skíðavél og hjóli.Stöðuna í mótinu má sjá hér.
CrossFit Tengdar fréttir Reyndur Esjuhlaupari telur að CrossFit-keppendur sprengi sig gjörsamlega upp að Steini Venjuleg ganga upp að Steini tekur rúman klukkutíma en búist við að CrossFit-keppendur verði í um 30 mínútur þangað upp. 1. maí 2019 22:50 Björgvin fyrstur upp að Steini á undir 28 mínútum Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir sigruðu í Esjuhlaupinu á Reykjavík Crossfit Championship í hádeginu í dag. Um er að ræða fyrstu keppnisgreinina á mótinu sem fram fer alla helgina í Laugardalnum. 3. maí 2019 15:03 Íslendingar fá að sjá Anníe Mist og Katrínu Tönju keppa hvor við aðra á laugardaginn Fyrsta alþjóðlega stórmótið í CrossFit hér á landi fer fram í Reykjavík um helgina og í boði eru sæti á heimsleikunum í Madison í haust. 2. maí 2019 08:30 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira
Reyndur Esjuhlaupari telur að CrossFit-keppendur sprengi sig gjörsamlega upp að Steini Venjuleg ganga upp að Steini tekur rúman klukkutíma en búist við að CrossFit-keppendur verði í um 30 mínútur þangað upp. 1. maí 2019 22:50
Björgvin fyrstur upp að Steini á undir 28 mínútum Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir sigruðu í Esjuhlaupinu á Reykjavík Crossfit Championship í hádeginu í dag. Um er að ræða fyrstu keppnisgreinina á mótinu sem fram fer alla helgina í Laugardalnum. 3. maí 2019 15:03
Íslendingar fá að sjá Anníe Mist og Katrínu Tönju keppa hvor við aðra á laugardaginn Fyrsta alþjóðlega stórmótið í CrossFit hér á landi fer fram í Reykjavík um helgina og í boði eru sæti á heimsleikunum í Madison í haust. 2. maí 2019 08:30