Sólin hífir hitatölurnar upp eftir næturfrost Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. maí 2019 07:36 Hitaspáin klukkan fimm í dag. Skjáskot/veðurstofa íslands Í nótt var frost 0 til 4 stig norðan- og austanlands. Einnig voru dálítil él á Austurlandi svo þar hefur sums staðar gránað, sér í lagi á heiðum, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Einnig var hiti kringum frostmark í uppsveitum á Suðurlandi og við Faxaflóa en í nótt rofaði til á þessum slóðum. Í dag er svo útlit fyrir hæga suðlæga eða breytilega átt. Búast má við dálitlum skúrum á víð og dreif á Suður- og Vesturlandi. Um landið norðan- og austanvert léttir smám saman til og sólin fer að skína þannig að hitatölurnar stefna upp á við eftir kulda næturinnar. Á morgun er útlit fyrir vestan golu eða kalda. Skýjað með köflum og víða þurrt. Gengur hins vegar í norðvestan strekking í norðausturfjórðungnum og með honum fylgir svolítil væta. Hiti 5 til 13 stig á morgun, hlýjast á Suðausturlandi þar sem verður jafnframt sólríkast.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Vestan 3-8 m/s og skýjað, en 8-13 með norðurströndinni og dálítil væta. Hiti 5 til 12 stig yfir daginn, hlýjast á Suðausturlandi. Á sunnudag:Norðlæg eða breytileg átt 3-8. Skýjað með köflum og yfirleitt þurrt á landinu. Hiti 2 til 10 stig, mildast syðst. Líkur á vægu næturfrosti á Norður- og Austurlandi. Á mánudag:Hæg breytileg átt. Dálitlir skúrir sunnanlands, en víða bjart um landið norðanvert. Hiti 2 til 10 stig, svalast með austurströndinni. Á þriðjudag:Norðlæg eða breytileg átt. Skýjað og úrkomulítið um landið norðanvert, en skúrir sunnanlands. Hiti 1 til 8 stig, mildast syðst. Á miðvikudag og fimmtudag: Útilit fyrir norðan og norðaustanátt með lítilsháttar éljum á Norður- og Austurlandi, en bjart með köflum sunnan heiða. Hiti um frostmark fyrir norðan, en að 6 stigum syðra. Veður Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Í nótt var frost 0 til 4 stig norðan- og austanlands. Einnig voru dálítil él á Austurlandi svo þar hefur sums staðar gránað, sér í lagi á heiðum, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Einnig var hiti kringum frostmark í uppsveitum á Suðurlandi og við Faxaflóa en í nótt rofaði til á þessum slóðum. Í dag er svo útlit fyrir hæga suðlæga eða breytilega átt. Búast má við dálitlum skúrum á víð og dreif á Suður- og Vesturlandi. Um landið norðan- og austanvert léttir smám saman til og sólin fer að skína þannig að hitatölurnar stefna upp á við eftir kulda næturinnar. Á morgun er útlit fyrir vestan golu eða kalda. Skýjað með köflum og víða þurrt. Gengur hins vegar í norðvestan strekking í norðausturfjórðungnum og með honum fylgir svolítil væta. Hiti 5 til 13 stig á morgun, hlýjast á Suðausturlandi þar sem verður jafnframt sólríkast.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Vestan 3-8 m/s og skýjað, en 8-13 með norðurströndinni og dálítil væta. Hiti 5 til 12 stig yfir daginn, hlýjast á Suðausturlandi. Á sunnudag:Norðlæg eða breytileg átt 3-8. Skýjað með köflum og yfirleitt þurrt á landinu. Hiti 2 til 10 stig, mildast syðst. Líkur á vægu næturfrosti á Norður- og Austurlandi. Á mánudag:Hæg breytileg átt. Dálitlir skúrir sunnanlands, en víða bjart um landið norðanvert. Hiti 2 til 10 stig, svalast með austurströndinni. Á þriðjudag:Norðlæg eða breytileg átt. Skýjað og úrkomulítið um landið norðanvert, en skúrir sunnanlands. Hiti 1 til 8 stig, mildast syðst. Á miðvikudag og fimmtudag: Útilit fyrir norðan og norðaustanátt með lítilsháttar éljum á Norður- og Austurlandi, en bjart með köflum sunnan heiða. Hiti um frostmark fyrir norðan, en að 6 stigum syðra.
Veður Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent