Skrifuðu undir kjarasamninga í nótt Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. maí 2019 06:50 Frá undirritun samninga. Borgþór Hjörvarsson Samninganefndir iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins undirrituðu í nótt nýjan kjarasamning í húsnæði ríkissáttasemjara. Greint er frá á vef Ríkisútvarpsins. Þegar Vísir náði tali af Kristjáni Þórði Snæbjarnarsyni, formanni Rafiðnaðarsambands Íslands og talsmanni samflots iðnaðarmanna í kjaradeilunni, í gærkvöldi sagði hann að góður gangur væri á vinnu við nýja kjarasamninga eftir maraþonfundi síðustu daga. Þeir voru loks undirritaðir í nótt en samið var fyrir hönd Rafiðnaðarsambands Íslands, Samiðnar, Matvís, VM- Félags vélstjóra og málmtæknimanna, Grafíu, Byggiðnar og FHS; félags hársnyrtisveina. Kristján sagði í samtali við RÚV í nótt að samningurinn væri svipaður og samningar á almenna vinnumarkaðnum en áhersla hafi verið lögð á hækkun lægstu taxta, styttingu vinnuvikunnar og að færa taxta nær greiddum launum. Þá nemi hækkun taxta á samningstímanum 90 þúsund krónum en almenn hækkun verði 68 þúsund krónur. Ná eigi vinnutímanum niður í 36 stundir á viku. Samningarnir gilda til 1. nóvember 2022. Kjaramál Tengdar fréttir Vongóður um að vinnu við nýja kjarasamninga ljúki hjá iðnaðarmönnum í dag Talsmaður samflots iðnaðarmanna segist vongóður um að vinnu við nýja kjarasamninga ljúki í dag. Fundur hófst hjá ríkissáttasemjara klukkan tíu í morgun. 2. maí 2019 11:00 Búast við að ljúka gerð samninga í nótt Mikill yfirlestur stendur yfir. 2. maí 2019 23:02 Iðnaðarmenn bíða viðbragða frá SA Iðnaðarmenn eru tilbúnir með áætlun að verkfallsaðgerðum ef kjaraviðræður bera ekki árangur. Það kann að skýrast í dag hvort iðnaðarmenn slíti viðræðum við Samtök atvinnulífsins en staðan er brothætt segir talsmaður samflots iðnaðarmanna. 29. apríl 2019 11:48 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Samninganefndir iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins undirrituðu í nótt nýjan kjarasamning í húsnæði ríkissáttasemjara. Greint er frá á vef Ríkisútvarpsins. Þegar Vísir náði tali af Kristjáni Þórði Snæbjarnarsyni, formanni Rafiðnaðarsambands Íslands og talsmanni samflots iðnaðarmanna í kjaradeilunni, í gærkvöldi sagði hann að góður gangur væri á vinnu við nýja kjarasamninga eftir maraþonfundi síðustu daga. Þeir voru loks undirritaðir í nótt en samið var fyrir hönd Rafiðnaðarsambands Íslands, Samiðnar, Matvís, VM- Félags vélstjóra og málmtæknimanna, Grafíu, Byggiðnar og FHS; félags hársnyrtisveina. Kristján sagði í samtali við RÚV í nótt að samningurinn væri svipaður og samningar á almenna vinnumarkaðnum en áhersla hafi verið lögð á hækkun lægstu taxta, styttingu vinnuvikunnar og að færa taxta nær greiddum launum. Þá nemi hækkun taxta á samningstímanum 90 þúsund krónum en almenn hækkun verði 68 þúsund krónur. Ná eigi vinnutímanum niður í 36 stundir á viku. Samningarnir gilda til 1. nóvember 2022.
Kjaramál Tengdar fréttir Vongóður um að vinnu við nýja kjarasamninga ljúki hjá iðnaðarmönnum í dag Talsmaður samflots iðnaðarmanna segist vongóður um að vinnu við nýja kjarasamninga ljúki í dag. Fundur hófst hjá ríkissáttasemjara klukkan tíu í morgun. 2. maí 2019 11:00 Búast við að ljúka gerð samninga í nótt Mikill yfirlestur stendur yfir. 2. maí 2019 23:02 Iðnaðarmenn bíða viðbragða frá SA Iðnaðarmenn eru tilbúnir með áætlun að verkfallsaðgerðum ef kjaraviðræður bera ekki árangur. Það kann að skýrast í dag hvort iðnaðarmenn slíti viðræðum við Samtök atvinnulífsins en staðan er brothætt segir talsmaður samflots iðnaðarmanna. 29. apríl 2019 11:48 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Vongóður um að vinnu við nýja kjarasamninga ljúki hjá iðnaðarmönnum í dag Talsmaður samflots iðnaðarmanna segist vongóður um að vinnu við nýja kjarasamninga ljúki í dag. Fundur hófst hjá ríkissáttasemjara klukkan tíu í morgun. 2. maí 2019 11:00
Iðnaðarmenn bíða viðbragða frá SA Iðnaðarmenn eru tilbúnir með áætlun að verkfallsaðgerðum ef kjaraviðræður bera ekki árangur. Það kann að skýrast í dag hvort iðnaðarmenn slíti viðræðum við Samtök atvinnulífsins en staðan er brothætt segir talsmaður samflots iðnaðarmanna. 29. apríl 2019 11:48