Alexandrea Rán Guðnýjardóttir vann til bronsverðlauna á HM í bekkpressu sem fram fer í Tókýó í Japan.
Alexandrea Rán keppir í -57kg flokki unglinga í klassískri bekkpressu.
Hún lyfti 72,5 kg í annari lyftu í dag og bætti sinn eigin árangur og Íslandsmetið um 2,5 kg. Í þriðju lyftu setti hún 75kg á stöngina og þau fóru upp.
Það dugði til bronsverðlauna og nýs Íslandsmets í greininni.
Alexandrea setti Íslandsmet og fékk bronsverðlaun á HM
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið

Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt
Enski boltinn


Dramatík í Manchester
Enski boltinn


Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi
Íslenski boltinn


Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA
Körfubolti


