Í yfirlýsingu frá samtökunum segir að þó meðlimir Hatara hafi sýnt samstöðu með Palestínu sé ekki hægt að samþykkja gjörninginn. Réttast hefði verið að sniðganga söngvakeppnina alfarið.
Það væri ekki hægt að jafna út þann „skaða“ sem listamenn geri mannréttindabaráttu samtakanna með því að taka þátt í keppninni.
Yfirlýsinguna má sjá hér.
Palestinian civil society overwhelmingly rejects fig-leaf gestures of solidarity from international artists crossing our peaceful picket line #Hatari #BoycottEurovision2019 #ESC2019 #Eurovision2019 #esf19 #EurovisionSongContest #DareToDreamTogether #DareToDream #Eurovision pic.twitter.com/IP5MaTfQrQ
— PACBI (@PACBI) May 18, 2019