Áheyrnarprufur Ingunn Lára Kristjánsdóttir skrifar 14. október 2019 07:00 Leikfélagið Flannelpípur lýsir eftir 146 leikurum af öllum stærðum og gerðum fyrir glænýja uppsetningu á íslensku leikriti í Baðhúsinu á Fjólustræti. Vinsamlegast komið með tvær einræður undirbúnar. Við afþökkum hins vegar eftirfarandi einræður: „Að vera eða ekki vera?…“ Hamlet, þriðji hluti, fyrsta sena. „Fólk sem er einmana?…“ Englar í Ameríku, fyrsti hluti, þriðja sena. „Hjálp, ég er norn á geðlyfjum.“ Norn, fyrsti hluti, önnur sena. „Ó Rómeó, Rómeó?…“ Rómeó og Júlía, annar hluti, önnur sena. „Þessar hendur, þessar hendur.“ Sumar í Holtagörðum, þriðji hluti, þriðja sena. „Nei, Loftur!“ Galdra-Loftur, þriðji hluti, fyrsta sena. „Gefðu mér Guggur! Gefðu mér Gissur!“ Fiskur í Borg, þriðji hluti, þriðja sena. „Líkhúsin brenna nafla og búa til cheerios.“ Blokkarkrakkar, annar hluti, fjórða sena. „…?eins og köttur á heitu þaki!“ Köttur á Heitu þaki, fyrsti hluti, fyrsta sena. „Ég fann þig bakvið glyrnurnar.“ Í Mexíkó dansa þeir á rafmögnuðum girðingum, annar hluti, önnur sena. „Hættu að vanrækja mig!“ Búkolla, fyrsti hluti, fyrsta sena. „Sókrates kann ekki að tefla.“ Skák í mátunarklefa, sjötti hluti, fyrsta sena. Sendið ferilskrá og svart-hvíta ljósmynd í pósti og stílið á: Leikfélagið Flannelpípur Baðhúsinu Fjólustræti 7 Athugið að við tökum ekki á móti umsóknum í tölvupósti. Ef leikari fer með áðurnefndar einræður í áheyrnarprufunum verða þeir skotnir á staðnum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Ingunn Lára Kristjánsdóttir Mest lesið Hvað gerðist þegar konan talaði? Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson Skoðun Fjölbreytileiki í íslensku skólakerfi: Erum við á réttri leið? Inga Sigrún Atladóttir Skoðun Heimatilbúið „tjón“ Landsvirkjunar Vala Árnadóttir Skoðun Geðheilsuskatturinn Halla Gunnarsdóttir Skoðun Holur í malbiki og tannlækningar Sigþór Sigurðsson Skoðun Sparnaður án aðgreiningar Davíð Már Sigurðsson Skoðun Öðruvísi, fordæmd, útskúfuð en einnig ósigrandi Arna Magnea Danks Skoðun Hverjir munu búa á Blikastaðalandi? Aldís Stefánsdóttir Skoðun Sorg barna - leit að merkingu Matthildur Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Bókhaldsbrellur blekkja dómstóla Björn Thorsteinsson skrifar Skoðun Sorg barna - leit að merkingu Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Öðruvísi, fordæmd, útskúfuð en einnig ósigrandi Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Sparnaður án aðgreiningar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Til varnar leiðindum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Vinnum saman, stígum fram og göngum í takt Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Heimatilbúið „tjón“ Landsvirkjunar Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson skrifar Skoðun Holur í malbiki og tannlækningar Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Fjölbreytileiki í íslensku skólakerfi: Erum við á réttri leið? Inga Sigrún Atladóttir skrifar Skoðun Geðheilsuskatturinn Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Hvað gerðist þegar konan talaði? Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Hverjir munu búa á Blikastaðalandi? Aldís Stefánsdóttir skrifar Skoðun Vatnamálalögin og Hvammsvirkjun: Almannaheill ? Mörður Árnason skrifar Skoðun Er húmanismi komin úr tísku? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Eru landeigendur við Þjórsá huldufólk? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Við þurfum þjóðarstefnu Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Fögnum umræðunni um skólamál Hjördís B. Gestsdóttir skrifar Skoðun Ný ríkisstjórn, traust og athygli Guðmundur F. Magnússon skrifar Skoðun Verðmætasköpun með hugvitið að vopni Ingvar Hjálmarsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi þjóðar, sláum í klárinn, togum í tauminn Helgi Eyleifur Þorvaldsson skrifar Skoðun Slökkvistarfið Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Hvatning til heilbrigðisráðherra Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Bönnum íþróttamót barna fyrir kl. 10 um helgar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar Skoðun Húsnæði er forsenda bata Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Eignarhaldsfélag Ingu og hirðin hennar Davíð Bergmann skrifar Skoðun Í skugga misvægis atkvæðanna Örn Sigurðsson skrifar Sjá meira
Leikfélagið Flannelpípur lýsir eftir 146 leikurum af öllum stærðum og gerðum fyrir glænýja uppsetningu á íslensku leikriti í Baðhúsinu á Fjólustræti. Vinsamlegast komið með tvær einræður undirbúnar. Við afþökkum hins vegar eftirfarandi einræður: „Að vera eða ekki vera?…“ Hamlet, þriðji hluti, fyrsta sena. „Fólk sem er einmana?…“ Englar í Ameríku, fyrsti hluti, þriðja sena. „Hjálp, ég er norn á geðlyfjum.“ Norn, fyrsti hluti, önnur sena. „Ó Rómeó, Rómeó?…“ Rómeó og Júlía, annar hluti, önnur sena. „Þessar hendur, þessar hendur.“ Sumar í Holtagörðum, þriðji hluti, þriðja sena. „Nei, Loftur!“ Galdra-Loftur, þriðji hluti, fyrsta sena. „Gefðu mér Guggur! Gefðu mér Gissur!“ Fiskur í Borg, þriðji hluti, þriðja sena. „Líkhúsin brenna nafla og búa til cheerios.“ Blokkarkrakkar, annar hluti, fjórða sena. „…?eins og köttur á heitu þaki!“ Köttur á Heitu þaki, fyrsti hluti, fyrsta sena. „Ég fann þig bakvið glyrnurnar.“ Í Mexíkó dansa þeir á rafmögnuðum girðingum, annar hluti, önnur sena. „Hættu að vanrækja mig!“ Búkolla, fyrsti hluti, fyrsta sena. „Sókrates kann ekki að tefla.“ Skák í mátunarklefa, sjötti hluti, fyrsta sena. Sendið ferilskrá og svart-hvíta ljósmynd í pósti og stílið á: Leikfélagið Flannelpípur Baðhúsinu Fjólustræti 7 Athugið að við tökum ekki á móti umsóknum í tölvupósti. Ef leikari fer með áðurnefndar einræður í áheyrnarprufunum verða þeir skotnir á staðnum.
Skoðun Fjölbreytileiki í íslensku skólakerfi: Erum við á réttri leið? Inga Sigrún Atladóttir skrifar
Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Skoðun Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar