Búið að tilkynna alþjóðlegu dómnefndina í Söngvakeppninni Sylvía Hall skrifar 2. mars 2019 14:23 Lögin tvö sem mætast í einvíginu taka með sér atkvæðin sem þau fengu úr fyrri umferð kvöldsins. RÚV Þessi skipa alþjóðlegu dómnefndina í Söngvakeppninni Búið er að tilkynna þá sem skipa alþjóðlegu dómnefndina í Söngvakeppnina í ár en samkvæmt reglum keppninnar skal það gert fyrir úrslitakeppnina sjálfa. Dómnefndin er skipuð tíu aðilum víðsvegar af úr Evrópu og hefur hún helmingsvægi gagnvart símakosningu í fyrri kosningu kvöldsins. Eftir fyrri símakosningu fara tvö efstu lögin í einvígi og verður þá aðeins hægt að greiða atkvæði með símakosningu á milli þeirra laga. Líkt og áður hefur verið greint frá var fyrirkomulagi keppninnar breytt í ár og munu lögin tvö halda þeim atkvæðum sem þau fengu í fyrri umferð símakosningarinnar, bæði frá dómnefnd og áhorfendum. Sjá einnig: Atkvæðin fylgja lögunum í úrslitin Stigahæsta lag kvöldsins verður framlag Íslands í Eurovision í ár sem fer fram í Tel Aviv í Ísrael í maí. Úrslitakvöld Söngvakeppninnar fer fram í Laugardalshöll í kvöld kl. 19:45 og verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV.Alþjóðlega dómnefndin er svo skipuð: Birgit Simal frá Belgíu - sjónvarpsframleiðandi hjá belgíska ríkissjónvarpinu Jan Bors frá Tékklandi – tónlistarþáttaframleiðandi Karin Gunnarsson frá Svíþjóð - tónlistarráðgjafi Sænska ríkissjónvarpsins Anders M. Tangen frá Noregi - sjónvarps- og útvarpsþáttastjórnandi Eleni Foureira frá Grikklandi – söngkona og flytjandi framlags Grikklands í Eurovision 2018 Konstantin Hudov frá Aserbaídsjan - fjölmiðlafulltrúi í Eurovision hjá ríkissjónvarpinu í Aserbaídsjan Molly Plank frá Danmörku - framleiðandi hjá danska ríkissjónvarpinu Þorsteinn Hreggviðsson frá Íslandi - dagskrárgerðarmaður á Rás 2 Sigríður Thorlacius frá Íslandi – söngkona Haraldur Freyr Gíslason frá Íslandi - tónlistarmaður Eurovision Tengdar fréttir Könnun Maskínu: Flestir ætla að kjósa Hatara en Friðrik Ómar þar á eftir 63 til 65 prósent Íslendinga ætla að fylgjast með úrslitum Söngvakeppninnar 1. mars 2019 15:28 Hatari og Friðrik Ómar syngja á íslensku í úrslitunum Tvö lög verða flutt á íslensku á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar en það eru lög hljómsveitarinnar Hatara og Friðriks Ómars. 19. febrúar 2019 18:58 Breyta fyrirkomulaginu: Atkvæðin fylgja lögunum í úrslitin Lögin tvö sem mætast í einvíginu taka með sér atkvæðin sem þau fengu úr fyrri umferð kvöldsins. 18. febrúar 2019 19:00 Jon Ola Sand segir Íslendinga vel geta haldið Eurovision hér á landi Jon Ola Sand, framkvæmdarstjóri Eurovision, var í viðtali í Bakaríinu í morgun 2. mars 2019 11:27 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Þessi skipa alþjóðlegu dómnefndina í Söngvakeppninni Búið er að tilkynna þá sem skipa alþjóðlegu dómnefndina í Söngvakeppnina í ár en samkvæmt reglum keppninnar skal það gert fyrir úrslitakeppnina sjálfa. Dómnefndin er skipuð tíu aðilum víðsvegar af úr Evrópu og hefur hún helmingsvægi gagnvart símakosningu í fyrri kosningu kvöldsins. Eftir fyrri símakosningu fara tvö efstu lögin í einvígi og verður þá aðeins hægt að greiða atkvæði með símakosningu á milli þeirra laga. Líkt og áður hefur verið greint frá var fyrirkomulagi keppninnar breytt í ár og munu lögin tvö halda þeim atkvæðum sem þau fengu í fyrri umferð símakosningarinnar, bæði frá dómnefnd og áhorfendum. Sjá einnig: Atkvæðin fylgja lögunum í úrslitin Stigahæsta lag kvöldsins verður framlag Íslands í Eurovision í ár sem fer fram í Tel Aviv í Ísrael í maí. Úrslitakvöld Söngvakeppninnar fer fram í Laugardalshöll í kvöld kl. 19:45 og verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV.Alþjóðlega dómnefndin er svo skipuð: Birgit Simal frá Belgíu - sjónvarpsframleiðandi hjá belgíska ríkissjónvarpinu Jan Bors frá Tékklandi – tónlistarþáttaframleiðandi Karin Gunnarsson frá Svíþjóð - tónlistarráðgjafi Sænska ríkissjónvarpsins Anders M. Tangen frá Noregi - sjónvarps- og útvarpsþáttastjórnandi Eleni Foureira frá Grikklandi – söngkona og flytjandi framlags Grikklands í Eurovision 2018 Konstantin Hudov frá Aserbaídsjan - fjölmiðlafulltrúi í Eurovision hjá ríkissjónvarpinu í Aserbaídsjan Molly Plank frá Danmörku - framleiðandi hjá danska ríkissjónvarpinu Þorsteinn Hreggviðsson frá Íslandi - dagskrárgerðarmaður á Rás 2 Sigríður Thorlacius frá Íslandi – söngkona Haraldur Freyr Gíslason frá Íslandi - tónlistarmaður
Eurovision Tengdar fréttir Könnun Maskínu: Flestir ætla að kjósa Hatara en Friðrik Ómar þar á eftir 63 til 65 prósent Íslendinga ætla að fylgjast með úrslitum Söngvakeppninnar 1. mars 2019 15:28 Hatari og Friðrik Ómar syngja á íslensku í úrslitunum Tvö lög verða flutt á íslensku á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar en það eru lög hljómsveitarinnar Hatara og Friðriks Ómars. 19. febrúar 2019 18:58 Breyta fyrirkomulaginu: Atkvæðin fylgja lögunum í úrslitin Lögin tvö sem mætast í einvíginu taka með sér atkvæðin sem þau fengu úr fyrri umferð kvöldsins. 18. febrúar 2019 19:00 Jon Ola Sand segir Íslendinga vel geta haldið Eurovision hér á landi Jon Ola Sand, framkvæmdarstjóri Eurovision, var í viðtali í Bakaríinu í morgun 2. mars 2019 11:27 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Könnun Maskínu: Flestir ætla að kjósa Hatara en Friðrik Ómar þar á eftir 63 til 65 prósent Íslendinga ætla að fylgjast með úrslitum Söngvakeppninnar 1. mars 2019 15:28
Hatari og Friðrik Ómar syngja á íslensku í úrslitunum Tvö lög verða flutt á íslensku á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar en það eru lög hljómsveitarinnar Hatara og Friðriks Ómars. 19. febrúar 2019 18:58
Breyta fyrirkomulaginu: Atkvæðin fylgja lögunum í úrslitin Lögin tvö sem mætast í einvíginu taka með sér atkvæðin sem þau fengu úr fyrri umferð kvöldsins. 18. febrúar 2019 19:00
Jon Ola Sand segir Íslendinga vel geta haldið Eurovision hér á landi Jon Ola Sand, framkvæmdarstjóri Eurovision, var í viðtali í Bakaríinu í morgun 2. mars 2019 11:27