Ágúst Gylfason: Komnar þreifingar en framhaldið óljóst Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. september 2019 17:13 Ágúst í leik gegn KR að Meistaravöllum fyrr í sumar. vísir/bára „Þetta var jafn leikur, tvö bestu lið landsins að mætast en KR voru aðeins sterkari en við og áttu sigurinn fyllilega skilið en ég kveð Kópavoginn með sóma,“ sagði Ágúst Gylfason þjálfari Breiðabliks að loknu 2-1 tapi liðsins gegn Íslandsmeisturum KR. Ágúst var að stýra Blikum í síðasta sinn en fyrr í vikunni kom fram að hans krafta væri ekki óskað á næstu leiktíð. „Það var minnsta mál. Það var aðallega hvað maður er þakklátur fyrir að hafa starfað í Kópavoginum. Ég þakka fyrir leikmennina og allt í kringum félagið, búinn að vera frábær tími. Búið að vera góður árangur, skoruðum flestu mörkin og spiluðum góðan sóknarbolta,“ sagði Ágúst og hélt svo áfram. „Við skoruðum 45 mörk svo ég og Guðmundur Steinarsson( aðstoðarþjálfari Breiðabliks) göngum sáttir frá borði, það er nokkuð ljóst.“ „Það eru þreifingar en við vildum klára þennan leik fyrst og sína hverskonar karakterar við værum og gerðum það vel. Stýrðum síðasta leik okkar sem var bara gaman. Sérstaklega gaman að fá klapp frá stuðningsmönnunum en þeir eru lykillinn að Breiðablik.“ „Hvað varðar framhaldið þá er það óljóst, það eru einhver lið búin að hafa samband en við tökum stöðuna í næstu viku,“ sagði Ágúst að lokum í sínu síðasta viðtali sem þjálfari Breiðabliks. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 1-2 | KR-ingar jöfnuðu stigametið Íslandsmeistarar KR unnu 1-2 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. Leikurinn var sá allra rólegasti en KR-ingar gerðu út um hann með tveimur mörkum með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleik, mörk þeirra gerðu Kennie Chopart og Kristján Flóki Finnbogason. Það skipti litlu þó að Thomas Mikkelsen hafi skorað úr vítaspyrnu undir lok leiks. 28. september 2019 16:30 Ágúst hættir með Blika eftir tímabilið Ágúst Þór Gylfason mun hætta sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi Max deild karla að loknu tímabili. 23. september 2019 20:11 Ágúst náð í 63,5% stiganna sem í boði hafa verið en samt látinn fara Þrátt fyrir að skila Breiðabliki í 2. sæti efstu deildar tvö tímabil í röð verður Ágúst Gylfason ekki þjálfari liðsins á næsta tímabili. 24. september 2019 12:00 Ágúst Þór hélt að hann væri að fá nýjan samning Ágúst Þór Gylfason ósáttur við að vera sagt upp störfum hjá Breiðabliki. 24. september 2019 19:45 Uppsögn Ágústs kom Mána gríðarlega á óvart: Telur að hvorki Heimir né Óskar Hrafn taki við Blikum Skiptar skoðanir eru um þá ákvörðun Breiðabliks að segja Ágústi Gylfason upp störfum sem þjálfara karlaliðs félagsins. 24. september 2019 13:50 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Sjá meira
„Þetta var jafn leikur, tvö bestu lið landsins að mætast en KR voru aðeins sterkari en við og áttu sigurinn fyllilega skilið en ég kveð Kópavoginn með sóma,“ sagði Ágúst Gylfason þjálfari Breiðabliks að loknu 2-1 tapi liðsins gegn Íslandsmeisturum KR. Ágúst var að stýra Blikum í síðasta sinn en fyrr í vikunni kom fram að hans krafta væri ekki óskað á næstu leiktíð. „Það var minnsta mál. Það var aðallega hvað maður er þakklátur fyrir að hafa starfað í Kópavoginum. Ég þakka fyrir leikmennina og allt í kringum félagið, búinn að vera frábær tími. Búið að vera góður árangur, skoruðum flestu mörkin og spiluðum góðan sóknarbolta,“ sagði Ágúst og hélt svo áfram. „Við skoruðum 45 mörk svo ég og Guðmundur Steinarsson( aðstoðarþjálfari Breiðabliks) göngum sáttir frá borði, það er nokkuð ljóst.“ „Það eru þreifingar en við vildum klára þennan leik fyrst og sína hverskonar karakterar við værum og gerðum það vel. Stýrðum síðasta leik okkar sem var bara gaman. Sérstaklega gaman að fá klapp frá stuðningsmönnunum en þeir eru lykillinn að Breiðablik.“ „Hvað varðar framhaldið þá er það óljóst, það eru einhver lið búin að hafa samband en við tökum stöðuna í næstu viku,“ sagði Ágúst að lokum í sínu síðasta viðtali sem þjálfari Breiðabliks.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 1-2 | KR-ingar jöfnuðu stigametið Íslandsmeistarar KR unnu 1-2 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. Leikurinn var sá allra rólegasti en KR-ingar gerðu út um hann með tveimur mörkum með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleik, mörk þeirra gerðu Kennie Chopart og Kristján Flóki Finnbogason. Það skipti litlu þó að Thomas Mikkelsen hafi skorað úr vítaspyrnu undir lok leiks. 28. september 2019 16:30 Ágúst hættir með Blika eftir tímabilið Ágúst Þór Gylfason mun hætta sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi Max deild karla að loknu tímabili. 23. september 2019 20:11 Ágúst náð í 63,5% stiganna sem í boði hafa verið en samt látinn fara Þrátt fyrir að skila Breiðabliki í 2. sæti efstu deildar tvö tímabil í röð verður Ágúst Gylfason ekki þjálfari liðsins á næsta tímabili. 24. september 2019 12:00 Ágúst Þór hélt að hann væri að fá nýjan samning Ágúst Þór Gylfason ósáttur við að vera sagt upp störfum hjá Breiðabliki. 24. september 2019 19:45 Uppsögn Ágústs kom Mána gríðarlega á óvart: Telur að hvorki Heimir né Óskar Hrafn taki við Blikum Skiptar skoðanir eru um þá ákvörðun Breiðabliks að segja Ágústi Gylfason upp störfum sem þjálfara karlaliðs félagsins. 24. september 2019 13:50 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 1-2 | KR-ingar jöfnuðu stigametið Íslandsmeistarar KR unnu 1-2 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. Leikurinn var sá allra rólegasti en KR-ingar gerðu út um hann með tveimur mörkum með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleik, mörk þeirra gerðu Kennie Chopart og Kristján Flóki Finnbogason. Það skipti litlu þó að Thomas Mikkelsen hafi skorað úr vítaspyrnu undir lok leiks. 28. september 2019 16:30
Ágúst hættir með Blika eftir tímabilið Ágúst Þór Gylfason mun hætta sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi Max deild karla að loknu tímabili. 23. september 2019 20:11
Ágúst náð í 63,5% stiganna sem í boði hafa verið en samt látinn fara Þrátt fyrir að skila Breiðabliki í 2. sæti efstu deildar tvö tímabil í röð verður Ágúst Gylfason ekki þjálfari liðsins á næsta tímabili. 24. september 2019 12:00
Ágúst Þór hélt að hann væri að fá nýjan samning Ágúst Þór Gylfason ósáttur við að vera sagt upp störfum hjá Breiðabliki. 24. september 2019 19:45
Uppsögn Ágústs kom Mána gríðarlega á óvart: Telur að hvorki Heimir né Óskar Hrafn taki við Blikum Skiptar skoðanir eru um þá ákvörðun Breiðabliks að segja Ágústi Gylfason upp störfum sem þjálfara karlaliðs félagsins. 24. september 2019 13:50