Grínistinn efstur í Úkraínu Sighvatur Arnmundsson skrifar 1. apríl 2019 07:00 Volodymyr Zelenskiy á kjörstað í gær. Fréttablaðið/EPA Útgönguspár bentu til þess að grínistinn Volodymyr Zelenskiy hefði fengið flest atkvæði í fyrri umferð úkraínsku forsetakosninganna sem fram fór í gær. Samkvæmt spánum fékk hann 30,4 prósent atkvæða en næstur kom núverandi forseti, Petro Poroshenko, með 17,8 prósent. Þar sem enginn hlaut meirihluta atkvæða í fyrri umferð þarf að kjósa á milli efstu tveggja frambjóðendanna 21. apríl. Fyrrverandi forsætisráðherra landsins, Yulia Tymoshenko, var samkvæmt spám í þriðja sæti með 14,2 prósent atkvæða en frambjóðendur voru 39 talsins. Zelenskiy, sem hefur enga reynslu af stjórnmálastarfi, hefur mælst með mest fylgi í skoðanakönnunum undanfarið. Kosningabarátta hans hefur verið óhefðbundin en hann hefur ekki haldið stóra kosningafundi og farið í fá viðtöl. Hann hefur notast mikið við samfélagsmiðla sem hefur höfðað til ungra kjósenda. Fari svo að Zelenskiy verði forseti Úkraínu myndi söguþráður gamanþátta hans verða að veruleika. Þar leikur Zelenskiy venjulegan mann sem verður forseti eftir að hafa barist gegn spillingu. Birtist í Fréttablaðinu Úkraína Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Útgönguspár bentu til þess að grínistinn Volodymyr Zelenskiy hefði fengið flest atkvæði í fyrri umferð úkraínsku forsetakosninganna sem fram fór í gær. Samkvæmt spánum fékk hann 30,4 prósent atkvæða en næstur kom núverandi forseti, Petro Poroshenko, með 17,8 prósent. Þar sem enginn hlaut meirihluta atkvæða í fyrri umferð þarf að kjósa á milli efstu tveggja frambjóðendanna 21. apríl. Fyrrverandi forsætisráðherra landsins, Yulia Tymoshenko, var samkvæmt spám í þriðja sæti með 14,2 prósent atkvæða en frambjóðendur voru 39 talsins. Zelenskiy, sem hefur enga reynslu af stjórnmálastarfi, hefur mælst með mest fylgi í skoðanakönnunum undanfarið. Kosningabarátta hans hefur verið óhefðbundin en hann hefur ekki haldið stóra kosningafundi og farið í fá viðtöl. Hann hefur notast mikið við samfélagsmiðla sem hefur höfðað til ungra kjósenda. Fari svo að Zelenskiy verði forseti Úkraínu myndi söguþráður gamanþátta hans verða að veruleika. Þar leikur Zelenskiy venjulegan mann sem verður forseti eftir að hafa barist gegn spillingu.
Birtist í Fréttablaðinu Úkraína Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira