Drottningin setti nýtt þing Samúel Karl Ólason skrifar 19. desember 2019 14:49 Elísabet Bretlandsdrottning. Vísir/EPA Elísabet Bretlandsdrottning setti í dag þýtt þing landsins er hún hélt ræðu um áætlanir Boris Johnson, forsætisráðherra. Þar fór drottningin yfir helstu áherslumál Johnson fyrir komandi kjörtímabil, þar sem hann er með 80 manna meirihluta á þingi. Áætlanir Johnson einkennast að mesta leyti af Brexit, auknum fjárútlátum til heilbrigðiskerfis Bretlands og hertra dóma vegna hryðjuverkadóma. Ræða drottningarinnar er skrifuð af ríkisstjórninni en hún las ræðuna úr hásæti sínu á þinginu. Samkvæmt frétt Guardian var ræðan mjög svipuð þeirri síðustu en Íhaldsflokkurinn hefur bætt einhverju við hana í tengslum við kosningaloforð þeirra.Johnson hefur heitið því að Bretland gangi úr Evrópusambandinu fyrir eða á 31. janúar. Til þess þurfa þingmenn að samþykkja frumvarp Johnson sem felur sömuleiðis í sér að úrgönguferlinu verði lokið við enda næsta árs. Einnig stendur til að leggja fram frumvarp varðandi dóma hryðjuverkamanna og varð það frumvarp til í kjölfar hnífaárásarinnar á London Bridge. Frumvarpið fer í sér þyngri dóma og hærri lágmarksrefsingar fyrir brot sem tengjast hryðjuverkum. Lögin fela einnig í sér auknar heimildir fyrir leyniþjónustur og öryggisstofnanir Bretlands. Er þeim ætlað að hjálpa þeim stofnunum að bregðast við ógnunum frá óvinveittum ríkjum og njósnurum þeirra.Í ræðu drottningarinnar kom einnig fram að auka eigi fjárútlát til menntakerfisins og hækka byrjunarlaun kennara. Ræðuna má sjá hér. Bretland Brexit Kosningar í Bretlandi Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Elísabet Bretlandsdrottning setti í dag þýtt þing landsins er hún hélt ræðu um áætlanir Boris Johnson, forsætisráðherra. Þar fór drottningin yfir helstu áherslumál Johnson fyrir komandi kjörtímabil, þar sem hann er með 80 manna meirihluta á þingi. Áætlanir Johnson einkennast að mesta leyti af Brexit, auknum fjárútlátum til heilbrigðiskerfis Bretlands og hertra dóma vegna hryðjuverkadóma. Ræða drottningarinnar er skrifuð af ríkisstjórninni en hún las ræðuna úr hásæti sínu á þinginu. Samkvæmt frétt Guardian var ræðan mjög svipuð þeirri síðustu en Íhaldsflokkurinn hefur bætt einhverju við hana í tengslum við kosningaloforð þeirra.Johnson hefur heitið því að Bretland gangi úr Evrópusambandinu fyrir eða á 31. janúar. Til þess þurfa þingmenn að samþykkja frumvarp Johnson sem felur sömuleiðis í sér að úrgönguferlinu verði lokið við enda næsta árs. Einnig stendur til að leggja fram frumvarp varðandi dóma hryðjuverkamanna og varð það frumvarp til í kjölfar hnífaárásarinnar á London Bridge. Frumvarpið fer í sér þyngri dóma og hærri lágmarksrefsingar fyrir brot sem tengjast hryðjuverkum. Lögin fela einnig í sér auknar heimildir fyrir leyniþjónustur og öryggisstofnanir Bretlands. Er þeim ætlað að hjálpa þeim stofnunum að bregðast við ógnunum frá óvinveittum ríkjum og njósnurum þeirra.Í ræðu drottningarinnar kom einnig fram að auka eigi fjárútlát til menntakerfisins og hækka byrjunarlaun kennara. Ræðuna má sjá hér.
Bretland Brexit Kosningar í Bretlandi Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira