Flutt verða 18 lög. Eftir flutning þeirra verða lesin upp þau tíu lög sem komast áfram í úrslit keppninnar næsta laugardag.
Sjá nánar:Stóra stundin runnin upp hjá helstu keppinautum Hatara
Íslendingar taka ekki þátt í atkvæðagreiðslu kvöldsins. Keppnin hefst klukkan 19 og stendur til um 21.
Uppfært klukkan 21:12 - Þá er það ljóst hvaða 26 þjóðir keppa á laugardaginn og má sjá það hér að neðan.