Fullnaðarsigur Emmessíss í Toppísmálinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. maí 2019 15:38 Emmessís breytti á sínum tíma vöru sinni Toppís í Happís eftir að lögbann var sett á notkun fyrirtækisins á vörumerkinu. Emmessís má nota vörumerkið Toppís og þarf ekki að farga öllum vörum og auglýsingum sem bera vörumerkið. Þetta er niðurstaða Landsréttar sem staðfesti dóm úr héraði þess efnis. Kjörís stefndi Emmessís og gerði fyrrnefnda kröfu en hafði ekki erindi sem erfiði fyrir dómstólum. Forsaga málsins er sú að Kjörís selur svokallaðan Lúxus toppís og skráði vörumerkið hjá Einkaleyfastofu árið 1996. Tuttugu árum síðar hóf Emmessís sölu á ís í boxi undir merkinu Toppís. Lagði Sýslumaðurinn í Reykjavík um tíma lögbann á þá framleiðslu að kröfu Kjöríss. Í framhaldinu stefndi Kjörís Emmessís til staðfestingar á lögbanninu. Um leið að Emmessís fengi ekki lengur að nota vörumerkið á einn eða annan hátt. Emmessís lagði fram gagnstefnu og krafðist ógildingar á skráningu vörumerkisins hjá Einkaleyfastofu. Í dómi Landsréttar var vísað til laga um vörumerki þar sem fram kemur að vörumerkið Toppís yrði að hafa verið notað sem vörumerki. Gögn málsins bentu ekki til þess að Kjörís hefði í reynd notað orðið toppís sem vörumerki með skýrum hætti til að aðgreina vörur sínar frá vörum annarra framleiðenda. Féllst rétturinn á með Emmessís að Kjörís hefði ekki notað orðið toppís sem vörumerki eins og tilskilið væri í lögum til að það héldi skráningarhæfi sínu. Var dómurinn því staðfestur og skráning Kjörís á vörumerkinu Toppís hjá vörumerkjaskrá ógilt. Dómsmál Mest lesið Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljón fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Sætanýtingin aldrei verið betri í október Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Viðskipti innlent Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Sjá meira
Emmessís má nota vörumerkið Toppís og þarf ekki að farga öllum vörum og auglýsingum sem bera vörumerkið. Þetta er niðurstaða Landsréttar sem staðfesti dóm úr héraði þess efnis. Kjörís stefndi Emmessís og gerði fyrrnefnda kröfu en hafði ekki erindi sem erfiði fyrir dómstólum. Forsaga málsins er sú að Kjörís selur svokallaðan Lúxus toppís og skráði vörumerkið hjá Einkaleyfastofu árið 1996. Tuttugu árum síðar hóf Emmessís sölu á ís í boxi undir merkinu Toppís. Lagði Sýslumaðurinn í Reykjavík um tíma lögbann á þá framleiðslu að kröfu Kjöríss. Í framhaldinu stefndi Kjörís Emmessís til staðfestingar á lögbanninu. Um leið að Emmessís fengi ekki lengur að nota vörumerkið á einn eða annan hátt. Emmessís lagði fram gagnstefnu og krafðist ógildingar á skráningu vörumerkisins hjá Einkaleyfastofu. Í dómi Landsréttar var vísað til laga um vörumerki þar sem fram kemur að vörumerkið Toppís yrði að hafa verið notað sem vörumerki. Gögn málsins bentu ekki til þess að Kjörís hefði í reynd notað orðið toppís sem vörumerki með skýrum hætti til að aðgreina vörur sínar frá vörum annarra framleiðenda. Féllst rétturinn á með Emmessís að Kjörís hefði ekki notað orðið toppís sem vörumerki eins og tilskilið væri í lögum til að það héldi skráningarhæfi sínu. Var dómurinn því staðfestur og skráning Kjörís á vörumerkinu Toppís hjá vörumerkjaskrá ógilt.
Dómsmál Mest lesið Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljón fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Sætanýtingin aldrei verið betri í október Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Viðskipti innlent Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Sjá meira