Eldingaveðrið óvenju öflugt Andri Eysteinsson skrifar 21. febrúar 2019 19:31 Þessi mynd var tekin í Vesturbænum og er horft út að Granda. Mynd/Birna Ósk Kristinsdóttir Íbúar á suðvesturhorninu hafa margir hverjir tekið eftir miklum þrumum og eldingum. Að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofunni er eldingaveðrið fylgifiskur djúprar lægðar sem hefur verið úti fyrir ströndum landsins. Þrumur og eldingar hafa mælst á hafi úti en ekki var gert ráð fyrir að veðrið næði inn á land.Eldingarnar munu vera töluvert meiri en hefur sést undanfarin ár samkvæmt Veðurstofunni, fyrstu eldingarnar komu upp á land um tíu mínútur í sjö og má búast við því að eldingum muni slá niður á Höfuðborgarsvæðinu næsta klukkutímann en veðrið mun þá halda í norður.Veðurstofa vill benda fólki á að vera ekki úti við á meðan veðrið gengur yfir, best er að vera inni við eða inni í bíl. Hér má sjá leiðbeiningar Veðurstofu um viðbrögð við þrumum og eldingum.Blaðamaður Vísis var staddur í Vesturbæjarlauginni í Reykjavík þegar fimm eða sex eldingar birtust og þrumurnar í framhaldinu. Þá skall á nokkuð mikið haglél um tíma. Sundæfingar héldu þó áfram og gestir í heitu pottunum horfðu hver á annan og virtust velta fyrir sér hvort þetta væri besti staðurinn til að vera á meðan eldingar blossuðu. Segir eldingaveður alltaf koma okkur að óvörum Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur sem birtir iðulega pistla á Facebook síðu sinni fjallar stuttlega um eldingaveðrið og segir það áhugaverðasta við eldingaveður á Íslandi vera að það komi okkur alltaf að óvörum. Veður Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Íbúar á suðvesturhorninu hafa margir hverjir tekið eftir miklum þrumum og eldingum. Að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofunni er eldingaveðrið fylgifiskur djúprar lægðar sem hefur verið úti fyrir ströndum landsins. Þrumur og eldingar hafa mælst á hafi úti en ekki var gert ráð fyrir að veðrið næði inn á land.Eldingarnar munu vera töluvert meiri en hefur sést undanfarin ár samkvæmt Veðurstofunni, fyrstu eldingarnar komu upp á land um tíu mínútur í sjö og má búast við því að eldingum muni slá niður á Höfuðborgarsvæðinu næsta klukkutímann en veðrið mun þá halda í norður.Veðurstofa vill benda fólki á að vera ekki úti við á meðan veðrið gengur yfir, best er að vera inni við eða inni í bíl. Hér má sjá leiðbeiningar Veðurstofu um viðbrögð við þrumum og eldingum.Blaðamaður Vísis var staddur í Vesturbæjarlauginni í Reykjavík þegar fimm eða sex eldingar birtust og þrumurnar í framhaldinu. Þá skall á nokkuð mikið haglél um tíma. Sundæfingar héldu þó áfram og gestir í heitu pottunum horfðu hver á annan og virtust velta fyrir sér hvort þetta væri besti staðurinn til að vera á meðan eldingar blossuðu. Segir eldingaveður alltaf koma okkur að óvörum Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur sem birtir iðulega pistla á Facebook síðu sinni fjallar stuttlega um eldingaveðrið og segir það áhugaverðasta við eldingaveður á Íslandi vera að það komi okkur alltaf að óvörum.
Veður Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent