Íslensku stelpurnar í riðli með Svíum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2019 13:00 Dagný Brynjarsdóttir er komin aftur í íslenska landsliðið. Vísir/Getty Ísland og Svíþjóð keppa um sæti í næstu úrslitakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Dregið var í riðla í dag í undankeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu sem fer fram í Englandi sumarið 2021. Íslenska kvennalandsliðið lenti í F-riðli með Svíþjóð, Ungverjalandi, Slóvakíu og Lettlandi. Íslensku stelpurnar hafa komist á þrjú síðustu Evrópumót í Finnlandi (2009), í Svíþjóð (2013) og í Hollandi (2017) og hafa okkar konur sett stefnuna á vera með á fjórða EM í röð.Leiðin til Englands lítur svona út. Við erum með Svíþjóð, Ungverjalandi, Slóvakíu og Lettlandi í riðli í undankeppni EM 2021!#fyririsland#dottirpic.twitter.com/gEpmDQ9fW1 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 21, 2019Það munaði litlu að stelpurnar lentu aftur í riðli með Skotum eins og í síðustu undankeppni EM en íslenska landsliðið vann þá sinn undanriðil í fyrsta sinn. Skotar komu upp úr pottinum á undan Svíum og lentu því næstum því í íslenska riðlinum.Riðill Íslands í undankeppni EM 2021: Svíþjóð Ísland Ungverjaland Slóvakía Lettland Eitt lið fer beint úr hverjum riðli í lokakeppni EM 2021. Þau þrjú sem enda með bestan árangur í öðru sæti fylgja þeim þangað, en hin sex fara í umspil um þrjú sæti.#WEURO2021 qualifying draw in full ... matches run from 28 August 2019 until 22 September 2020: group winners & 3 best runners-up straight to finals alongside hosts England, other 6 runners-up play off in October 2020 for remaining 3 berths https://t.co/g64veBMwGbpic.twitter.com/ymeGLot1hP — #WEURO2021 (@UEFAWomensEURO) February 21, 2019 EM 2017 í Hollandi Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Sjá meira
Ísland og Svíþjóð keppa um sæti í næstu úrslitakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Dregið var í riðla í dag í undankeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu sem fer fram í Englandi sumarið 2021. Íslenska kvennalandsliðið lenti í F-riðli með Svíþjóð, Ungverjalandi, Slóvakíu og Lettlandi. Íslensku stelpurnar hafa komist á þrjú síðustu Evrópumót í Finnlandi (2009), í Svíþjóð (2013) og í Hollandi (2017) og hafa okkar konur sett stefnuna á vera með á fjórða EM í röð.Leiðin til Englands lítur svona út. Við erum með Svíþjóð, Ungverjalandi, Slóvakíu og Lettlandi í riðli í undankeppni EM 2021!#fyririsland#dottirpic.twitter.com/gEpmDQ9fW1 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 21, 2019Það munaði litlu að stelpurnar lentu aftur í riðli með Skotum eins og í síðustu undankeppni EM en íslenska landsliðið vann þá sinn undanriðil í fyrsta sinn. Skotar komu upp úr pottinum á undan Svíum og lentu því næstum því í íslenska riðlinum.Riðill Íslands í undankeppni EM 2021: Svíþjóð Ísland Ungverjaland Slóvakía Lettland Eitt lið fer beint úr hverjum riðli í lokakeppni EM 2021. Þau þrjú sem enda með bestan árangur í öðru sæti fylgja þeim þangað, en hin sex fara í umspil um þrjú sæti.#WEURO2021 qualifying draw in full ... matches run from 28 August 2019 until 22 September 2020: group winners & 3 best runners-up straight to finals alongside hosts England, other 6 runners-up play off in October 2020 for remaining 3 berths https://t.co/g64veBMwGbpic.twitter.com/ymeGLot1hP — #WEURO2021 (@UEFAWomensEURO) February 21, 2019
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Sjá meira