Sýna hvernig við gúggluðum tónlistarfólk síðasta áratuginn Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2019 22:20 Leitarvél Google er notuð um allan heim og fangar tölfræði fyrirtækisins áhuga heimsbúa á tilteknum málum. Starfsmenn Google hafa nú tekið saman áhuga fólks á tónlistarfólki undanfarin áratug og sett fram á myndrænan hátt. Niðurstöðurnar byggja á tíðni þess hve oft umrætt tónlistarfólk er „gúgglað“ og hefur það verið sett hér í tímaröð þar sem fylgjast má með hvernig áhuginn breyttist yfir árinn. Justin Bieber byrjaði áratuginn til dæmis á því að vera mikið á milli tannanna á fólki og hélt hann fyrsta sætinu í nokkur ár. Fólk hefur sömuleiðis haft mikinn áhuga á Beyoncé, Adele, Eminem, Nicki Minaj og mörgum öðrum. Þetta árið er nokkuð sérstakt þar sem söngvarinn R. Kelly var mikið á milli tannanna á fólki í byrjun þess. Það var líklegast vegna ásakan gegn honum um kynferðisofbeldi. Seinni hluta ársins hefur söngkonan unga, Billie Eilish þó setið fast í efsta sæti. Google Tónlist Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Leitarvél Google er notuð um allan heim og fangar tölfræði fyrirtækisins áhuga heimsbúa á tilteknum málum. Starfsmenn Google hafa nú tekið saman áhuga fólks á tónlistarfólki undanfarin áratug og sett fram á myndrænan hátt. Niðurstöðurnar byggja á tíðni þess hve oft umrætt tónlistarfólk er „gúgglað“ og hefur það verið sett hér í tímaröð þar sem fylgjast má með hvernig áhuginn breyttist yfir árinn. Justin Bieber byrjaði áratuginn til dæmis á því að vera mikið á milli tannanna á fólki og hélt hann fyrsta sætinu í nokkur ár. Fólk hefur sömuleiðis haft mikinn áhuga á Beyoncé, Adele, Eminem, Nicki Minaj og mörgum öðrum. Þetta árið er nokkuð sérstakt þar sem söngvarinn R. Kelly var mikið á milli tannanna á fólki í byrjun þess. Það var líklegast vegna ásakan gegn honum um kynferðisofbeldi. Seinni hluta ársins hefur söngkonan unga, Billie Eilish þó setið fast í efsta sæti.
Google Tónlist Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira