„Það verður öllu tjaldað til fyrir augu, eyru og öll skynfærin,“ sagði Ragnheiður í samtali við Fréttablaðið fyrir tónleikana.
„Ég get lofað því og við ætlum svolítið að rannsaka þessi lög í lifandi flutningi. Þetta verður öðruvísi, eins og að búa til nýjan skúlptúr en fanga samt sama andrúmsloftið og er í lögunum.“






