„Gríðarlega erfitt að fylgjast með vandræðunum sem Bolton hefur lent í“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2019 15:00 Guðni er í miklum metum hjá stuðningsmönnum Bolton. vísir/getty Enska fótboltafélagið Bolton Wanderers rær nú lífróður. Ef Bolton finnur ekki nýjan eiganda innan tveggja vikna bíða félagsins sömu örlög og Bury sem var rekið úr ensku deildakeppninni í gær. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, lék með Bolton á árunum 1995-2003 og var fyrirliði liðsins um tíma. Hann er uggandi yfir stöðunni hjá Bolton. „Þetta yrði hrikalega mikið áfall. Þetta er ekki félag, þetta er stofnun og ég held að allir í Bolton séu stoltir af sögu félagsins,“ sagði Guðni í samtali við BBC Radio 5 Live. „Það hefur verið gríðarlega erfitt að fylgjast með vandræðunum sem félagið hefur lent í undanfarin ár.“ Guðni vonast til nýr eigandi finnist og Bolton komist aftur á réttan kjöl. „Ég hefði aldrei trúað því að staðan yrði svona slæm. En vonandi leysist úr þessu og nýir eigendur geta byggt félagið aftur upp.“ Bolton hefur tapað fjórum af fimm leikjum sínum í ensku C-deildinni á tímabilinu. Bolton er án knattspyrnustjóra og leikmannahópurinn er mjög þunnskipaður. Enski boltinn Tengdar fréttir Búið að jarða Bury og Bolton hefur tvær vikur til þess að bjarga sér Fjárhagsvandræði rótgróinna enskra félaga eru í sviðsljósinu í dag. Búið er að reka eitt elsta félag Englands, Bury, úr keppni og Bolton rambar á barmi gjaldþrots. 28. ágúst 2019 08:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Enska fótboltafélagið Bolton Wanderers rær nú lífróður. Ef Bolton finnur ekki nýjan eiganda innan tveggja vikna bíða félagsins sömu örlög og Bury sem var rekið úr ensku deildakeppninni í gær. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, lék með Bolton á árunum 1995-2003 og var fyrirliði liðsins um tíma. Hann er uggandi yfir stöðunni hjá Bolton. „Þetta yrði hrikalega mikið áfall. Þetta er ekki félag, þetta er stofnun og ég held að allir í Bolton séu stoltir af sögu félagsins,“ sagði Guðni í samtali við BBC Radio 5 Live. „Það hefur verið gríðarlega erfitt að fylgjast með vandræðunum sem félagið hefur lent í undanfarin ár.“ Guðni vonast til nýr eigandi finnist og Bolton komist aftur á réttan kjöl. „Ég hefði aldrei trúað því að staðan yrði svona slæm. En vonandi leysist úr þessu og nýir eigendur geta byggt félagið aftur upp.“ Bolton hefur tapað fjórum af fimm leikjum sínum í ensku C-deildinni á tímabilinu. Bolton er án knattspyrnustjóra og leikmannahópurinn er mjög þunnskipaður.
Enski boltinn Tengdar fréttir Búið að jarða Bury og Bolton hefur tvær vikur til þess að bjarga sér Fjárhagsvandræði rótgróinna enskra félaga eru í sviðsljósinu í dag. Búið er að reka eitt elsta félag Englands, Bury, úr keppni og Bolton rambar á barmi gjaldþrots. 28. ágúst 2019 08:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Búið að jarða Bury og Bolton hefur tvær vikur til þess að bjarga sér Fjárhagsvandræði rótgróinna enskra félaga eru í sviðsljósinu í dag. Búið er að reka eitt elsta félag Englands, Bury, úr keppni og Bolton rambar á barmi gjaldþrots. 28. ágúst 2019 08:30