Love Island stjarna blindur á öðru auga eftir kampavínsslys Andri Eysteinsson skrifar 28. ágúst 2019 12:28 Theo Campbell, fyrir slysið, ásamt bareigandanum Wayne Lineker. Instagram/Theo_Campbell91 Love Island stjarnan og spretthlauparinn Theo Campbell mun líklega aldrei sjá út um hægra augað framar eftir að hafa orðið fyrir kampavínstengdu slysi á Miðjarðarhafs- og partíeyjunni Ibiza. Campbell var á meðal þátttakenda í þriðju þáttaröð bresku raunveruleikaþáttanna Love Island árið 2017. Campbell hefur undanfarna daga notið lífsins á Ibiza ásamt félögum sínum en varð fyrir því mikla óláni að fá tappa af kampavínsflösku í hægra augað. Á Instagramsíðu sinni birtir Campbell mynd af sér, með umbúðir yfir auganu, ásamt kærustu sinni, Kaz Crossley sem tók þátt í Love Island árið 2018. Crossley flaug rakleitt til Ibiza til að vera með sínum heittelskaða eftir slysið. View this post on InstagramThanks for all the messages and support I’ve got over the last couple days they’re all very much appreciated ! So yeah basically 2 eye surgeries later after a really unfortunate accident, I’ve lost all vision in my right eye as it got split in half, who would have thought a champagne cork would be the end of me.. . But I still have 1 eye left, looking at the bright side of things. Thanks for flying out to look after me as well babe if anyone knows where sells cool eye patches let me know :). #captinhook #thor #fettywap A post shared by (@theo_campbell91) on Aug 27, 2019 at 6:52am PDT Campbell segist hafa farið í tvær skurðaðgerðir eftir að auga hans hafi klofnað af völdum korktappans. Hann sé nú með sjö spor í auganu og læknar segi honum að hann muni aldrei sjá framar, hann sé þó bjartsýnn á framhaldið. Hann sé einn með eitt auga og heldur enn í vonina um bata. Heimildarmaður slúðurmiðilsins OK! segir að óhappið hafi orðið í kampavínspartýi á eyjunni þar sem kampavíninu var spreyjað út um allt. Hafði Campbell verið með sólgleraugu en tók þau af sér til þess að þurrka kampavínið úr auganu á sér. Á þeim tímapunkti hafi korktappinn þotið beint í auga hans. Bretland Hollywood Tengdar fréttir Tvær þáttaraðir af Love Island á ári frá og með 2020 Sjónvarpsstöðin ITV hefur ákveðið að fjölga þáttaröðum af raunveruleika- og stefnumótaþættinum Love Island. 24. júlí 2019 09:23 Óvænt úrslit í Love Island Óhætt er að segja að endalokin hafi verið óvænt en áhorfendur þáttanna velja sigurvegara hverju sinni með símakosningu 30. júlí 2019 10:41 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Sjá meira
Love Island stjarnan og spretthlauparinn Theo Campbell mun líklega aldrei sjá út um hægra augað framar eftir að hafa orðið fyrir kampavínstengdu slysi á Miðjarðarhafs- og partíeyjunni Ibiza. Campbell var á meðal þátttakenda í þriðju þáttaröð bresku raunveruleikaþáttanna Love Island árið 2017. Campbell hefur undanfarna daga notið lífsins á Ibiza ásamt félögum sínum en varð fyrir því mikla óláni að fá tappa af kampavínsflösku í hægra augað. Á Instagramsíðu sinni birtir Campbell mynd af sér, með umbúðir yfir auganu, ásamt kærustu sinni, Kaz Crossley sem tók þátt í Love Island árið 2018. Crossley flaug rakleitt til Ibiza til að vera með sínum heittelskaða eftir slysið. View this post on InstagramThanks for all the messages and support I’ve got over the last couple days they’re all very much appreciated ! So yeah basically 2 eye surgeries later after a really unfortunate accident, I’ve lost all vision in my right eye as it got split in half, who would have thought a champagne cork would be the end of me.. . But I still have 1 eye left, looking at the bright side of things. Thanks for flying out to look after me as well babe if anyone knows where sells cool eye patches let me know :). #captinhook #thor #fettywap A post shared by (@theo_campbell91) on Aug 27, 2019 at 6:52am PDT Campbell segist hafa farið í tvær skurðaðgerðir eftir að auga hans hafi klofnað af völdum korktappans. Hann sé nú með sjö spor í auganu og læknar segi honum að hann muni aldrei sjá framar, hann sé þó bjartsýnn á framhaldið. Hann sé einn með eitt auga og heldur enn í vonina um bata. Heimildarmaður slúðurmiðilsins OK! segir að óhappið hafi orðið í kampavínspartýi á eyjunni þar sem kampavíninu var spreyjað út um allt. Hafði Campbell verið með sólgleraugu en tók þau af sér til þess að þurrka kampavínið úr auganu á sér. Á þeim tímapunkti hafi korktappinn þotið beint í auga hans.
Bretland Hollywood Tengdar fréttir Tvær þáttaraðir af Love Island á ári frá og með 2020 Sjónvarpsstöðin ITV hefur ákveðið að fjölga þáttaröðum af raunveruleika- og stefnumótaþættinum Love Island. 24. júlí 2019 09:23 Óvænt úrslit í Love Island Óhætt er að segja að endalokin hafi verið óvænt en áhorfendur þáttanna velja sigurvegara hverju sinni með símakosningu 30. júlí 2019 10:41 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Sjá meira
Tvær þáttaraðir af Love Island á ári frá og með 2020 Sjónvarpsstöðin ITV hefur ákveðið að fjölga þáttaröðum af raunveruleika- og stefnumótaþættinum Love Island. 24. júlí 2019 09:23
Óvænt úrslit í Love Island Óhætt er að segja að endalokin hafi verið óvænt en áhorfendur þáttanna velja sigurvegara hverju sinni með símakosningu 30. júlí 2019 10:41
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“