Mourinho um Klopp: „Honum líkaði ekki matseðillinn“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. október 2019 11:00 Klopp líflegur á Old Trafford í gær. vísir/getty Jose Mourinho, sparkspekingur Sky Sports, segir að það hafi sést mikil gremja á Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, í leik Liverpool og Manchester United í gær. Klopp hefur ekki unnið leik á Old Trafford og það breyttist ekki í gær en Mourinho, sem var spekingur Sky Sports, yfir leiknum í gær greindi leikinn á þennan hátt eftir leikinn: „Mér finnst eins og Liverpool verða takmarkaðir þegar þeir mæta liðum sem liggja til baka. Þeir hafa náð í frábær úrslit en stundum verður þetta mjög takmarkað,“ sagði Mourinho eftir leikinn. „Stundum mölbrjóta þeir andstæðinganna þegar þeir mæta liðum sem spila líkt og þeir vilja spila á móti en það það var gremja í Jurgen.“ „Á Old Trafford, sem er sérstakur staður fyrir Liverpool að vinna, hefur hann aldrei unnið. Mér finnst eins og honum hafi ekki líkað matseðilinn. Hann vill kjöt en fékk fisk.“"I feel he didn't like the menu. He likes meat, and he got fish." Did Ole Gunnar Solskjaer get his tactics right at Old Trafford? Gary Neville, Jose Mourinho, Roy Keane, Graeme Souness give Old Trafford verdict: https://t.co/BO0Fdqoz83pic.twitter.com/L9TOR5gfRp — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 20, 2019 „Hann var ekki ánægður og þeir eru auðvitað mun sterkari þegar þeir spila gegn liðum þar sem þeir geta sótt hratt en United á þessum tímapunkti spila öðruvísi.“ „Þeir reyna að vera þéttir til baka og þeir héldu þremur miðvörðum þéttum sem og miðjumönnunum. Þeim líkaði ekki vel við matseðilinn,“ sagði Mourinho. Enski boltinn Tengdar fréttir Keane blöskraði faðmlögin í leikmannagöngunum: „Þú ert á leið í stríð gegn þessum leikmönnum“ Roy Keane, fyrrum fyrirliða Manchester United og núverandi sparkspekingur Sky Sports, var ekki hrifinn af því sem gerðist í leikmannagöngunum fyrir stórleik Liverpool og Man. United í gær. 21. október 2019 08:30 Solskjær sendi Liverpool pillu: „Ekki 30 ár þangað til við vinnum deildina á ný“ Norðmaðurinn skaut aðeins á Liverpool og hversu lengi þeir hafa beðið eftir Englandsmeistaratitlinum. 21. október 2019 07:30 Sláandi munur á Liverpool fyrir og eftir komu Van Dijk Liverpool gerði Virgil van Dijk að dýrasta varnarmanni í heimi í janúar á síðasta ári, tímabundið allavega. Síðan þá hefur þessi 28 ára Hollendingur verið einn besti knattspyrnumaður í heimi. 21. október 2019 08:30 Mark Clattenburg stakk upp í óánægða stuðningsmenn Liverpool: Þetta VAR allt rétt Mark Clattenburg, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, var sáttur með umdeilda Varsjá í leik Manchester United og Liverpool í gær. 21. október 2019 09:30 Klopp kvartaði undan myndbandsdómgæslu eftir jafnteflið á Old Trafford Jürgen Norbert Klopp, hinn síkáti og skemmtilegi þjálfari Liverpool, var vægast sagt ósáttur með varsjána eða myndbandsdómgæslu í leik liðsins geg Manchester United í gær. Þá taldi hann nær allt hafa farið gegn sínu liði í leiknum. 21. október 2019 07:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður Sjá meira
Jose Mourinho, sparkspekingur Sky Sports, segir að það hafi sést mikil gremja á Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, í leik Liverpool og Manchester United í gær. Klopp hefur ekki unnið leik á Old Trafford og það breyttist ekki í gær en Mourinho, sem var spekingur Sky Sports, yfir leiknum í gær greindi leikinn á þennan hátt eftir leikinn: „Mér finnst eins og Liverpool verða takmarkaðir þegar þeir mæta liðum sem liggja til baka. Þeir hafa náð í frábær úrslit en stundum verður þetta mjög takmarkað,“ sagði Mourinho eftir leikinn. „Stundum mölbrjóta þeir andstæðinganna þegar þeir mæta liðum sem spila líkt og þeir vilja spila á móti en það það var gremja í Jurgen.“ „Á Old Trafford, sem er sérstakur staður fyrir Liverpool að vinna, hefur hann aldrei unnið. Mér finnst eins og honum hafi ekki líkað matseðilinn. Hann vill kjöt en fékk fisk.“"I feel he didn't like the menu. He likes meat, and he got fish." Did Ole Gunnar Solskjaer get his tactics right at Old Trafford? Gary Neville, Jose Mourinho, Roy Keane, Graeme Souness give Old Trafford verdict: https://t.co/BO0Fdqoz83pic.twitter.com/L9TOR5gfRp — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 20, 2019 „Hann var ekki ánægður og þeir eru auðvitað mun sterkari þegar þeir spila gegn liðum þar sem þeir geta sótt hratt en United á þessum tímapunkti spila öðruvísi.“ „Þeir reyna að vera þéttir til baka og þeir héldu þremur miðvörðum þéttum sem og miðjumönnunum. Þeim líkaði ekki vel við matseðilinn,“ sagði Mourinho.
Enski boltinn Tengdar fréttir Keane blöskraði faðmlögin í leikmannagöngunum: „Þú ert á leið í stríð gegn þessum leikmönnum“ Roy Keane, fyrrum fyrirliða Manchester United og núverandi sparkspekingur Sky Sports, var ekki hrifinn af því sem gerðist í leikmannagöngunum fyrir stórleik Liverpool og Man. United í gær. 21. október 2019 08:30 Solskjær sendi Liverpool pillu: „Ekki 30 ár þangað til við vinnum deildina á ný“ Norðmaðurinn skaut aðeins á Liverpool og hversu lengi þeir hafa beðið eftir Englandsmeistaratitlinum. 21. október 2019 07:30 Sláandi munur á Liverpool fyrir og eftir komu Van Dijk Liverpool gerði Virgil van Dijk að dýrasta varnarmanni í heimi í janúar á síðasta ári, tímabundið allavega. Síðan þá hefur þessi 28 ára Hollendingur verið einn besti knattspyrnumaður í heimi. 21. október 2019 08:30 Mark Clattenburg stakk upp í óánægða stuðningsmenn Liverpool: Þetta VAR allt rétt Mark Clattenburg, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, var sáttur með umdeilda Varsjá í leik Manchester United og Liverpool í gær. 21. október 2019 09:30 Klopp kvartaði undan myndbandsdómgæslu eftir jafnteflið á Old Trafford Jürgen Norbert Klopp, hinn síkáti og skemmtilegi þjálfari Liverpool, var vægast sagt ósáttur með varsjána eða myndbandsdómgæslu í leik liðsins geg Manchester United í gær. Þá taldi hann nær allt hafa farið gegn sínu liði í leiknum. 21. október 2019 07:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður Sjá meira
Keane blöskraði faðmlögin í leikmannagöngunum: „Þú ert á leið í stríð gegn þessum leikmönnum“ Roy Keane, fyrrum fyrirliða Manchester United og núverandi sparkspekingur Sky Sports, var ekki hrifinn af því sem gerðist í leikmannagöngunum fyrir stórleik Liverpool og Man. United í gær. 21. október 2019 08:30
Solskjær sendi Liverpool pillu: „Ekki 30 ár þangað til við vinnum deildina á ný“ Norðmaðurinn skaut aðeins á Liverpool og hversu lengi þeir hafa beðið eftir Englandsmeistaratitlinum. 21. október 2019 07:30
Sláandi munur á Liverpool fyrir og eftir komu Van Dijk Liverpool gerði Virgil van Dijk að dýrasta varnarmanni í heimi í janúar á síðasta ári, tímabundið allavega. Síðan þá hefur þessi 28 ára Hollendingur verið einn besti knattspyrnumaður í heimi. 21. október 2019 08:30
Mark Clattenburg stakk upp í óánægða stuðningsmenn Liverpool: Þetta VAR allt rétt Mark Clattenburg, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, var sáttur með umdeilda Varsjá í leik Manchester United og Liverpool í gær. 21. október 2019 09:30
Klopp kvartaði undan myndbandsdómgæslu eftir jafnteflið á Old Trafford Jürgen Norbert Klopp, hinn síkáti og skemmtilegi þjálfari Liverpool, var vægast sagt ósáttur með varsjána eða myndbandsdómgæslu í leik liðsins geg Manchester United í gær. Þá taldi hann nær allt hafa farið gegn sínu liði í leiknum. 21. október 2019 07:00