Segir ómögulegt að elska konur yfir fimmtugu Samúel Karl Ólason skrifar 8. janúar 2019 10:49 Yann Moxi. Getty/Foc Kan Franski rithöfundurinn og þáttastjórnandinn Yann Moix hefur valdið usla í heimalandi sínu eftir að hann sagðist eiga ómögulegt að elska konur sem væru fimmtugar eða eldri, þrátt fyrir að hann sjálfur sé fimmtugur. Í nýlegu viðtali sagði hann að konur á sama aldri og hann væru of gamlar. Hann sagði þó koma til greina að elska fimmtuga konu þegar hann sjálfur væri orðinn eldri. „Ég er meira fyrir líkama yngri kvenna, svo einfalt er það,“ sagði Moix. „Líkami 25 ára konu er makalaus. Líkami fimmtugrar konu er alls ekkert merkilegur.“ Moix sagðist einnig vera mest fyrir asískar konur og þá sérstaklega konur frá Kóreu, Kína og Japan. Þær þyrftu þó að vera tiltölulega vel efnaðar til að hann færi út með þeim, án þess að skammast sín.Ummæli Moix voru harðlega gagnrýnd í Frakklandi og víðar. Fréttakonan og rithöfundurinn birti Colombe Schneck birti mynd af afturenda sínum á Instagram þar sem hún sagði: „Gjörðu svo vel. Rass 52 ára konu. Þvílíkt fífl sem þú ert. Þú veist ekki hverju þú ert að missa af.“ Hún eyddi svo myndinni. Þrátt fyrir gagnrýnina segist Moix ekki sjá eftir ummælunum og ekki sé honum um að kenna. Þess í stað sé hann í raun fangi eigin langana. Hann elski þá sem hann vilji og þurfi ekki að svara fyrir eigin smekk.„Allir eru fangar eigin langana. Ég er fangi minna. Það kemur engan veginn niður á fimmtugri konu að ég vilji ekki sænga hjá henni,“ sagði Moix. Hann bætti við að konur á hans aldri hefðu þar að auki engan áhuga á honum. Hann væri í rauninni bara barn og þær hefðu betri hluti að gera en að draga taugaveiklaðan mann eins og hann á eftir sér. Frakkland Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Franski rithöfundurinn og þáttastjórnandinn Yann Moix hefur valdið usla í heimalandi sínu eftir að hann sagðist eiga ómögulegt að elska konur sem væru fimmtugar eða eldri, þrátt fyrir að hann sjálfur sé fimmtugur. Í nýlegu viðtali sagði hann að konur á sama aldri og hann væru of gamlar. Hann sagði þó koma til greina að elska fimmtuga konu þegar hann sjálfur væri orðinn eldri. „Ég er meira fyrir líkama yngri kvenna, svo einfalt er það,“ sagði Moix. „Líkami 25 ára konu er makalaus. Líkami fimmtugrar konu er alls ekkert merkilegur.“ Moix sagðist einnig vera mest fyrir asískar konur og þá sérstaklega konur frá Kóreu, Kína og Japan. Þær þyrftu þó að vera tiltölulega vel efnaðar til að hann færi út með þeim, án þess að skammast sín.Ummæli Moix voru harðlega gagnrýnd í Frakklandi og víðar. Fréttakonan og rithöfundurinn birti Colombe Schneck birti mynd af afturenda sínum á Instagram þar sem hún sagði: „Gjörðu svo vel. Rass 52 ára konu. Þvílíkt fífl sem þú ert. Þú veist ekki hverju þú ert að missa af.“ Hún eyddi svo myndinni. Þrátt fyrir gagnrýnina segist Moix ekki sjá eftir ummælunum og ekki sé honum um að kenna. Þess í stað sé hann í raun fangi eigin langana. Hann elski þá sem hann vilji og þurfi ekki að svara fyrir eigin smekk.„Allir eru fangar eigin langana. Ég er fangi minna. Það kemur engan veginn niður á fimmtugri konu að ég vilji ekki sænga hjá henni,“ sagði Moix. Hann bætti við að konur á hans aldri hefðu þar að auki engan áhuga á honum. Hann væri í rauninni bara barn og þær hefðu betri hluti að gera en að draga taugaveiklaðan mann eins og hann á eftir sér.
Frakkland Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira