Skartgripir Lady Gaga metnir á yfir hálfan milljarð Sylvía Hall skrifar 7. janúar 2019 19:42 Söngkonan fór heim með ein verðlaun í gær. Vísir/Getty Lady Gaga var glæsileg á Golden Globes verðlaunahátíðinni í gær í bláum kjól frá Valentino. Til þess að setja punktinn yfir i-ið bar söngkonan skartgripi frá Tiffany & Co sem eru metnir á yfir hálfan milljarð króna. Söngkonan passaði upp á hvert smáatriði og þótti hún bera af með blátt hár í stíl við kjólinn. Kjóll söngkonunnar var svo íburðarmikill að tvo starfsmenn þurfti til að bera slóðann á meðan söngkonan gekk rauða dregilinn.Ok maybe Gaga wins the dress train contest? It takes TWO additional human helpers to hold her gown #goldenglobes#gagaglobes. pic.twitter.com/ULCF0E9DWH — jen yamato (@jenyamato) 6 January 2019 Skartgripirnir voru þó senuþjófar kvöldsins. Hálsmenn söngkonunnar var gert úr þrjúhundruð demöntum með tuttugu karata steini í miðjunni. View this post on InstagramA post shared by Tiffany & Co. (@tiffanyandco) on Jan 6, 2019 at 6:04pm PST Í ofanálag skartaði söngkonan svo eyrnalokkum frá sama hönnuði og þremur armböndum í stíl. Í heildina er skartið sem fyrr segir metið á fimm miljónir Bandaríkjadala, eða rúmlega hálfan milljarð íslenskra króna.Vísir/GettySöngkonan fór ekki tómhent heim en hún hlaut verðlaun fyrir besta frumsamda lagið fyrir lagið Shallow úr myndinni A Star is Born sem hún fór með aðalhlutverk í. Myndin var tilnefnd til fimm verðlauna í gær en hlaut aðeins verðlaun fyrir besta frumsamda lagið. Golden Globes Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur Menning Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fleiri fréttir Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Sjá meira
Lady Gaga var glæsileg á Golden Globes verðlaunahátíðinni í gær í bláum kjól frá Valentino. Til þess að setja punktinn yfir i-ið bar söngkonan skartgripi frá Tiffany & Co sem eru metnir á yfir hálfan milljarð króna. Söngkonan passaði upp á hvert smáatriði og þótti hún bera af með blátt hár í stíl við kjólinn. Kjóll söngkonunnar var svo íburðarmikill að tvo starfsmenn þurfti til að bera slóðann á meðan söngkonan gekk rauða dregilinn.Ok maybe Gaga wins the dress train contest? It takes TWO additional human helpers to hold her gown #goldenglobes#gagaglobes. pic.twitter.com/ULCF0E9DWH — jen yamato (@jenyamato) 6 January 2019 Skartgripirnir voru þó senuþjófar kvöldsins. Hálsmenn söngkonunnar var gert úr þrjúhundruð demöntum með tuttugu karata steini í miðjunni. View this post on InstagramA post shared by Tiffany & Co. (@tiffanyandco) on Jan 6, 2019 at 6:04pm PST Í ofanálag skartaði söngkonan svo eyrnalokkum frá sama hönnuði og þremur armböndum í stíl. Í heildina er skartið sem fyrr segir metið á fimm miljónir Bandaríkjadala, eða rúmlega hálfan milljarð íslenskra króna.Vísir/GettySöngkonan fór ekki tómhent heim en hún hlaut verðlaun fyrir besta frumsamda lagið fyrir lagið Shallow úr myndinni A Star is Born sem hún fór með aðalhlutverk í. Myndin var tilnefnd til fimm verðlauna í gær en hlaut aðeins verðlaun fyrir besta frumsamda lagið.
Golden Globes Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur Menning Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fleiri fréttir Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Sjá meira