Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis Stefán Árni Pálsson skrifar 4. janúar 2019 12:30 Nýársspáin er jafnan ein vinsælasta spá ársins. Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir nýja árið birtust í morgun. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Siggu Kling verður í beinni útsendingu á Facebook Live í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14:00. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn. Útsendingin verður aðgengileg hér á Vísi síðar í dag en hún fer fram í gegnum Facebook-síðu Vísis og hægt er að horfa á hana þar. Klippa: Sigga Kling spáir fyrir lesendum - janúar 2019 Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nýársspá Siggu Kling – Hrúturinn: Þú tekur svo þýðingarmikla ákvörðun Elsku Hrúturinn minn, þú ert á svo andlegu og töfrandi ári því að þú nærð að finna nákvæmlega út hvað þú vilt gera, en þú ert búinn að vera flæktur í svo margt og allskonar sem hefur rifið orkuna þína niður og sjálfið því þú hefur verið eins og á víð og dreif. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Nautið: Þú átt það svo skilið að búa í höll Elsku Nautið mitt, það er að ganga í garð bæði spennandi og óvenjulegt ár, þú finnur kraftinn streyma til þín strax í byrjun janúar, tekur ákvarðanir sem þú stendur ótrauður við, og ef þú værir á veðhlaupabraut myndir þú veðja á réttan hest nákvæmlega í janúar eða febrúar, það er tíminn til að spenna bogann hærra en þú bjóst við og þú skýtur jafnvel hærra en þú miðaðir á. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Meyjan: Átt eftir að þróa andlegu orkuna þína í sumar Elsku Meyjan mín þú et með ótrúlega orku yfir þér sem er að heilsa þér á þessu nýja ári, en fyrsti mánuðurinn gefur þér boxhanska og sá næsti á eftir sýnir þér hvernig á að nota þá. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú færð stöðuhækkun seinnipart árs Elsku Tvíburinn minn, það fer nú oft í taugarnar á þér svona óveður og svartnætti eins og er oft á landinu okkar góða, en það er eins og þú sért búinn að koma þér upp tækni til að útiloka veðrið og myrkrið og eins er mjög mikilvægt þú útilokir svartsýni því hún veldur bara kvíða. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Fiskurinn: Púslin raðast upp í sumar Elsku Fiskurinn minn, þér gæti fundist þú vera andsetinn svo margt er búið að fara í taugarnar á þér, gera þig pirraðan og koma þér í tilfinningalegt ójafnvægi. Þessi orka mun svo aldeilis breytast núna í janúar, því þú veist alveg hvernig þú ferð að því að henda álaginu af þér og taka lífinu léttar. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Gefur þér litríki og miklu fleiri tækifæri Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara á margfalt betra ár en það síðasta var þér og þó það hafi verið erfitt lagði það góðar undirstöður fyrir þetta nýja ár, svo vertu þakklátur fyrir það. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Haustið eykur hag þinn og heppni Elsku Bogmaðurinn minn, þó þér finnist hlutirnir standa í stað í janúar er það bara lognið á undan góða storminum því þetta ár mun þyrla upp öflugri tilfinningum, meiri ást, væntumþykju og vernd heldur en þig óraði fyrir þú ættir til. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Krabbinn: Upplifir stórkostlegar breytingar Elsku Krabbinn minn, það er hægt að segja þú sért heilt ævintýri og þetta er árið sem styrkir stöðu þína og hjálpar þér að láta ævintýrin þín verða að veruleika. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Steingeitin: Vorið gefur þér kraft til að skapa Elsku Steingeitin mín, þú ert búin að ösla yfir urð og grjót síðasta ár og lendir alltaf á fótunum, eða á klaufunum samanber Steingeit, og þetta ár gefur þér kraft fjallageitarinnar. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Ljónið: Fyrstu mánuðir ársins bjóða upp á ástina Elsku hjartans besta Ljónið mitt, eins og þú hefur dásamlega útgeislun sem svo inniilega hjálpar öðrum til að slaka á og allir halda þú sért kóngur eða drottning, líta upp til þín og hreinlega dá þig detturðu samt svo oft í þá gryfju að enginn elski þig og þér finnst þú vera að hrapa. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Vogin: Lætur ekki lengur smáatriði slá þig út af laginu Elsku Vogin mín, það eru svo ótrúleg tímabil sem skjóta upp kollinum og maður getur orðið svo pirraður, reiður og ekki skilja að allt sé ekki að ganga vel, en þegar þú getur horft tilbaka og þakkað fyrir suma þessara erfiðleika, sérðu að þeir gera þig að þeirri góðu manneskju sem þú ert í dag. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að hafa minna fyrir því á þessu ári af afla peninga Elsku Vatnsberinn minn, það hefur aldrei gerst áður að þú sért síðasta merkið sem ég spái fyrir, því það er eitthvað svo auðvelt að skoða þitt merki með þína miklu aðlögunarhæfileika. 4. janúar 2019 09:00 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir nýja árið birtust í morgun. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Siggu Kling verður í beinni útsendingu á Facebook Live í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14:00. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn. Útsendingin verður aðgengileg hér á Vísi síðar í dag en hún fer fram í gegnum Facebook-síðu Vísis og hægt er að horfa á hana þar. Klippa: Sigga Kling spáir fyrir lesendum - janúar 2019
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nýársspá Siggu Kling – Hrúturinn: Þú tekur svo þýðingarmikla ákvörðun Elsku Hrúturinn minn, þú ert á svo andlegu og töfrandi ári því að þú nærð að finna nákvæmlega út hvað þú vilt gera, en þú ert búinn að vera flæktur í svo margt og allskonar sem hefur rifið orkuna þína niður og sjálfið því þú hefur verið eins og á víð og dreif. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Nautið: Þú átt það svo skilið að búa í höll Elsku Nautið mitt, það er að ganga í garð bæði spennandi og óvenjulegt ár, þú finnur kraftinn streyma til þín strax í byrjun janúar, tekur ákvarðanir sem þú stendur ótrauður við, og ef þú værir á veðhlaupabraut myndir þú veðja á réttan hest nákvæmlega í janúar eða febrúar, það er tíminn til að spenna bogann hærra en þú bjóst við og þú skýtur jafnvel hærra en þú miðaðir á. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Meyjan: Átt eftir að þróa andlegu orkuna þína í sumar Elsku Meyjan mín þú et með ótrúlega orku yfir þér sem er að heilsa þér á þessu nýja ári, en fyrsti mánuðurinn gefur þér boxhanska og sá næsti á eftir sýnir þér hvernig á að nota þá. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú færð stöðuhækkun seinnipart árs Elsku Tvíburinn minn, það fer nú oft í taugarnar á þér svona óveður og svartnætti eins og er oft á landinu okkar góða, en það er eins og þú sért búinn að koma þér upp tækni til að útiloka veðrið og myrkrið og eins er mjög mikilvægt þú útilokir svartsýni því hún veldur bara kvíða. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Fiskurinn: Púslin raðast upp í sumar Elsku Fiskurinn minn, þér gæti fundist þú vera andsetinn svo margt er búið að fara í taugarnar á þér, gera þig pirraðan og koma þér í tilfinningalegt ójafnvægi. Þessi orka mun svo aldeilis breytast núna í janúar, því þú veist alveg hvernig þú ferð að því að henda álaginu af þér og taka lífinu léttar. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Gefur þér litríki og miklu fleiri tækifæri Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara á margfalt betra ár en það síðasta var þér og þó það hafi verið erfitt lagði það góðar undirstöður fyrir þetta nýja ár, svo vertu þakklátur fyrir það. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Haustið eykur hag þinn og heppni Elsku Bogmaðurinn minn, þó þér finnist hlutirnir standa í stað í janúar er það bara lognið á undan góða storminum því þetta ár mun þyrla upp öflugri tilfinningum, meiri ást, væntumþykju og vernd heldur en þig óraði fyrir þú ættir til. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Krabbinn: Upplifir stórkostlegar breytingar Elsku Krabbinn minn, það er hægt að segja þú sért heilt ævintýri og þetta er árið sem styrkir stöðu þína og hjálpar þér að láta ævintýrin þín verða að veruleika. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Steingeitin: Vorið gefur þér kraft til að skapa Elsku Steingeitin mín, þú ert búin að ösla yfir urð og grjót síðasta ár og lendir alltaf á fótunum, eða á klaufunum samanber Steingeit, og þetta ár gefur þér kraft fjallageitarinnar. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Ljónið: Fyrstu mánuðir ársins bjóða upp á ástina Elsku hjartans besta Ljónið mitt, eins og þú hefur dásamlega útgeislun sem svo inniilega hjálpar öðrum til að slaka á og allir halda þú sért kóngur eða drottning, líta upp til þín og hreinlega dá þig detturðu samt svo oft í þá gryfju að enginn elski þig og þér finnst þú vera að hrapa. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Vogin: Lætur ekki lengur smáatriði slá þig út af laginu Elsku Vogin mín, það eru svo ótrúleg tímabil sem skjóta upp kollinum og maður getur orðið svo pirraður, reiður og ekki skilja að allt sé ekki að ganga vel, en þegar þú getur horft tilbaka og þakkað fyrir suma þessara erfiðleika, sérðu að þeir gera þig að þeirri góðu manneskju sem þú ert í dag. 4. janúar 2019 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að hafa minna fyrir því á þessu ári af afla peninga Elsku Vatnsberinn minn, það hefur aldrei gerst áður að þú sért síðasta merkið sem ég spái fyrir, því það er eitthvað svo auðvelt að skoða þitt merki með þína miklu aðlögunarhæfileika. 4. janúar 2019 09:00 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Nýársspá Siggu Kling – Hrúturinn: Þú tekur svo þýðingarmikla ákvörðun Elsku Hrúturinn minn, þú ert á svo andlegu og töfrandi ári því að þú nærð að finna nákvæmlega út hvað þú vilt gera, en þú ert búinn að vera flæktur í svo margt og allskonar sem hefur rifið orkuna þína niður og sjálfið því þú hefur verið eins og á víð og dreif. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Nautið: Þú átt það svo skilið að búa í höll Elsku Nautið mitt, það er að ganga í garð bæði spennandi og óvenjulegt ár, þú finnur kraftinn streyma til þín strax í byrjun janúar, tekur ákvarðanir sem þú stendur ótrauður við, og ef þú værir á veðhlaupabraut myndir þú veðja á réttan hest nákvæmlega í janúar eða febrúar, það er tíminn til að spenna bogann hærra en þú bjóst við og þú skýtur jafnvel hærra en þú miðaðir á. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Meyjan: Átt eftir að þróa andlegu orkuna þína í sumar Elsku Meyjan mín þú et með ótrúlega orku yfir þér sem er að heilsa þér á þessu nýja ári, en fyrsti mánuðurinn gefur þér boxhanska og sá næsti á eftir sýnir þér hvernig á að nota þá. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú færð stöðuhækkun seinnipart árs Elsku Tvíburinn minn, það fer nú oft í taugarnar á þér svona óveður og svartnætti eins og er oft á landinu okkar góða, en það er eins og þú sért búinn að koma þér upp tækni til að útiloka veðrið og myrkrið og eins er mjög mikilvægt þú útilokir svartsýni því hún veldur bara kvíða. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Fiskurinn: Púslin raðast upp í sumar Elsku Fiskurinn minn, þér gæti fundist þú vera andsetinn svo margt er búið að fara í taugarnar á þér, gera þig pirraðan og koma þér í tilfinningalegt ójafnvægi. Þessi orka mun svo aldeilis breytast núna í janúar, því þú veist alveg hvernig þú ferð að því að henda álaginu af þér og taka lífinu léttar. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Gefur þér litríki og miklu fleiri tækifæri Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara á margfalt betra ár en það síðasta var þér og þó það hafi verið erfitt lagði það góðar undirstöður fyrir þetta nýja ár, svo vertu þakklátur fyrir það. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Haustið eykur hag þinn og heppni Elsku Bogmaðurinn minn, þó þér finnist hlutirnir standa í stað í janúar er það bara lognið á undan góða storminum því þetta ár mun þyrla upp öflugri tilfinningum, meiri ást, væntumþykju og vernd heldur en þig óraði fyrir þú ættir til. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Krabbinn: Upplifir stórkostlegar breytingar Elsku Krabbinn minn, það er hægt að segja þú sért heilt ævintýri og þetta er árið sem styrkir stöðu þína og hjálpar þér að láta ævintýrin þín verða að veruleika. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Steingeitin: Vorið gefur þér kraft til að skapa Elsku Steingeitin mín, þú ert búin að ösla yfir urð og grjót síðasta ár og lendir alltaf á fótunum, eða á klaufunum samanber Steingeit, og þetta ár gefur þér kraft fjallageitarinnar. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Ljónið: Fyrstu mánuðir ársins bjóða upp á ástina Elsku hjartans besta Ljónið mitt, eins og þú hefur dásamlega útgeislun sem svo inniilega hjálpar öðrum til að slaka á og allir halda þú sért kóngur eða drottning, líta upp til þín og hreinlega dá þig detturðu samt svo oft í þá gryfju að enginn elski þig og þér finnst þú vera að hrapa. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Vogin: Lætur ekki lengur smáatriði slá þig út af laginu Elsku Vogin mín, það eru svo ótrúleg tímabil sem skjóta upp kollinum og maður getur orðið svo pirraður, reiður og ekki skilja að allt sé ekki að ganga vel, en þegar þú getur horft tilbaka og þakkað fyrir suma þessara erfiðleika, sérðu að þeir gera þig að þeirri góðu manneskju sem þú ert í dag. 4. janúar 2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að hafa minna fyrir því á þessu ári af afla peninga Elsku Vatnsberinn minn, það hefur aldrei gerst áður að þú sért síðasta merkið sem ég spái fyrir, því það er eitthvað svo auðvelt að skoða þitt merki með þína miklu aðlögunarhæfileika. 4. janúar 2019 09:00