Rannsaka hvort innanríkisráðherra Trump hafi logið að innri endurskoðendum Kjartan Kjartansson skrifar 4. janúar 2019 07:39 Zinke með Trump forseta á meðan allt lék í lyndi. Trump eru sagður hafa verið ósáttur við Zinke, ekki þó vegna meintra siðabrota ráðherrans. Vísir/EPA Bandaríska dómsmálaráðuneytið rannsakar nú hvort að Ryan Zinke hafi sem innanríkisráðherra logið að fulltrúum innri endurskoðunar ráðuneytis hans. Zinke lét af embætti nýlega í skugga ásakana um misferli. Innri endurskoðun innanríkisráðuneytisins hefur verið með tvö mál sem tengjast Zinke til skoðunar. Washington Post hefur eftir heimildarmönnum sínum að fulltrúa hennar hafi talið að Zinke hefði logið að þeim og vísað málinu til dómsmálaráðuneytisins til rannsóknar á því hvort að ráðherrann hefði brotið lög. Tengsl Zinke við fasteignaviðskipti í Montana, heimaríki hans, og aðild hans að mati á fyrirhuguðu spilavíti frumbyggjaættbálka í Connecticut eru viðfangsefni rannsóknar innri endurskoðendanna. Zinke seldi meðal annars land til stórfyrirtækisins Halliburton í heimabæ sínum Whitefish sem endurskoðendur telja að hafi verið mögulegur hagsmunaárekstur hans sem ráðherra. Talsmaður Zinke segir að hann hafi unnið með endurskoðendunum af fúsum og frjálsum vilja og svarað öllum spurningum þeirra sannleikanum samkvæmt „eftir því sem hann veit best“. Dómsmálaráðuneytið hefði ekki haft samband við hann. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Bræði og óreiða í Hvíta húsinu Síðustu dagar í Hvíta húsinu hafa einkennst af mikilli bræði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og óreiðu en von er á miklum sviptingum meðal starfsmanna forsetans. 14. nóvember 2018 12:00 Trump tilkynnir um fráhvarf innanríkisráðherra Ryan Zinke, innanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun láta af störfum í lok þessa árs. Þetta tilkynnt Donald Trump Bandaríkjaforseti í dag og bætti við að arftaki Zinke verði tilkynntur í næstu viku. 15. desember 2018 16:15 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira
Bandaríska dómsmálaráðuneytið rannsakar nú hvort að Ryan Zinke hafi sem innanríkisráðherra logið að fulltrúum innri endurskoðunar ráðuneytis hans. Zinke lét af embætti nýlega í skugga ásakana um misferli. Innri endurskoðun innanríkisráðuneytisins hefur verið með tvö mál sem tengjast Zinke til skoðunar. Washington Post hefur eftir heimildarmönnum sínum að fulltrúa hennar hafi talið að Zinke hefði logið að þeim og vísað málinu til dómsmálaráðuneytisins til rannsóknar á því hvort að ráðherrann hefði brotið lög. Tengsl Zinke við fasteignaviðskipti í Montana, heimaríki hans, og aðild hans að mati á fyrirhuguðu spilavíti frumbyggjaættbálka í Connecticut eru viðfangsefni rannsóknar innri endurskoðendanna. Zinke seldi meðal annars land til stórfyrirtækisins Halliburton í heimabæ sínum Whitefish sem endurskoðendur telja að hafi verið mögulegur hagsmunaárekstur hans sem ráðherra. Talsmaður Zinke segir að hann hafi unnið með endurskoðendunum af fúsum og frjálsum vilja og svarað öllum spurningum þeirra sannleikanum samkvæmt „eftir því sem hann veit best“. Dómsmálaráðuneytið hefði ekki haft samband við hann.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Bræði og óreiða í Hvíta húsinu Síðustu dagar í Hvíta húsinu hafa einkennst af mikilli bræði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og óreiðu en von er á miklum sviptingum meðal starfsmanna forsetans. 14. nóvember 2018 12:00 Trump tilkynnir um fráhvarf innanríkisráðherra Ryan Zinke, innanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun láta af störfum í lok þessa árs. Þetta tilkynnt Donald Trump Bandaríkjaforseti í dag og bætti við að arftaki Zinke verði tilkynntur í næstu viku. 15. desember 2018 16:15 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira
Bræði og óreiða í Hvíta húsinu Síðustu dagar í Hvíta húsinu hafa einkennst af mikilli bræði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og óreiðu en von er á miklum sviptingum meðal starfsmanna forsetans. 14. nóvember 2018 12:00
Trump tilkynnir um fráhvarf innanríkisráðherra Ryan Zinke, innanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun láta af störfum í lok þessa árs. Þetta tilkynnt Donald Trump Bandaríkjaforseti í dag og bætti við að arftaki Zinke verði tilkynntur í næstu viku. 15. desember 2018 16:15