Fóru inn í hof þar sem konum hefur verið meinaður aðgangur öldum saman Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. janúar 2019 08:19 Fjöldi kvenna kom saman í Kerala til að sýna konunum stuðning. vísir/epa Tvær indverskar konur skráðu nöfn sín í sögubækurnar í dag þegar þær urðu fyrstu konurnar til þess að fara inn í hof hindúa í ríkinu Kerala í suðurhluta Indlands, en öldum saman hefur konum á aldrinum tíu til fimmtíu ára verið meinaður aðgangur að hofinu. Ástæðan er sú að konur á „blæðingaaldri“ máttu ekki iðka trú sína í hofinu. Dómstólar afléttu banninu á dögunum en eftir að konurnar höfðu farið inn í hofið tóku nokkrir prestar sig til við „hreinsa“ það og lokuðu því í nokkra klukkutíma til að hreinsa loftið eftir „mengandi“ viðveru kvennanna þar inni. Konurnar tvær, þær Bindu og Kanaka Durga, reyndu að komast inn í hofið í síðasta mánuði en voru stöðvaðar af mótmælendum sem vildu halda banninu til streitu. Myndband sem virtist sýna tvær konur fara inn í hofið var sýnt á sjónvarpsstöð í Indlandi. Yfirvöld í Kerala staðfestu síðar að konurnar hefðu farið þar inn. Sögðu þau að lögreglu hefði verið skipað að veita hverri konu alla þá vernd sem nauðsynleg er vilji hún fara inn í hofið. Konurnar sem urðu þær fyrstu til að fara inn í hofið gerðu það í fylgd lögreglumanna. Þær fóru með bænir fyrir goðinu í hofinu, Ayyappa, sem er skírlífismaður. Skírlífi hans er ástæða þess að heittrúaðir hindúar trúa því að konur sem eru yngri en 50 ára skuli ekki fara inn í hofið. Þeir óttast að konurnar freisti goðsins. Asía Indland Tengdar fréttir Indverskar konur mynduðu 620 kílómetra mennska keðju Indverskar konur í indverska ríkinu Kerala mynduðu 620 kílómetra langa mennska keðju til stuðnings kynjajafnrétti. Deilt hefur verið um aðgang þeirra að Sabarimala-hofinu 1. janúar 2019 23:47 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Tvær indverskar konur skráðu nöfn sín í sögubækurnar í dag þegar þær urðu fyrstu konurnar til þess að fara inn í hof hindúa í ríkinu Kerala í suðurhluta Indlands, en öldum saman hefur konum á aldrinum tíu til fimmtíu ára verið meinaður aðgangur að hofinu. Ástæðan er sú að konur á „blæðingaaldri“ máttu ekki iðka trú sína í hofinu. Dómstólar afléttu banninu á dögunum en eftir að konurnar höfðu farið inn í hofið tóku nokkrir prestar sig til við „hreinsa“ það og lokuðu því í nokkra klukkutíma til að hreinsa loftið eftir „mengandi“ viðveru kvennanna þar inni. Konurnar tvær, þær Bindu og Kanaka Durga, reyndu að komast inn í hofið í síðasta mánuði en voru stöðvaðar af mótmælendum sem vildu halda banninu til streitu. Myndband sem virtist sýna tvær konur fara inn í hofið var sýnt á sjónvarpsstöð í Indlandi. Yfirvöld í Kerala staðfestu síðar að konurnar hefðu farið þar inn. Sögðu þau að lögreglu hefði verið skipað að veita hverri konu alla þá vernd sem nauðsynleg er vilji hún fara inn í hofið. Konurnar sem urðu þær fyrstu til að fara inn í hofið gerðu það í fylgd lögreglumanna. Þær fóru með bænir fyrir goðinu í hofinu, Ayyappa, sem er skírlífismaður. Skírlífi hans er ástæða þess að heittrúaðir hindúar trúa því að konur sem eru yngri en 50 ára skuli ekki fara inn í hofið. Þeir óttast að konurnar freisti goðsins.
Asía Indland Tengdar fréttir Indverskar konur mynduðu 620 kílómetra mennska keðju Indverskar konur í indverska ríkinu Kerala mynduðu 620 kílómetra langa mennska keðju til stuðnings kynjajafnrétti. Deilt hefur verið um aðgang þeirra að Sabarimala-hofinu 1. janúar 2019 23:47 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Indverskar konur mynduðu 620 kílómetra mennska keðju Indverskar konur í indverska ríkinu Kerala mynduðu 620 kílómetra langa mennska keðju til stuðnings kynjajafnrétti. Deilt hefur verið um aðgang þeirra að Sabarimala-hofinu 1. janúar 2019 23:47