Hnífstunguárás í Manchester rannsökuð sem hryðjuverk Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2019 12:40 25 ára karlmaður var handtekinn vegna árásarinnar. AP/Sam Clack Lögregla í Bretlandi rannsakar hnífstunguárás á Victoria-lestarstöðinni í Manchester í gærkvöldi sem hryðjuverkaárás. Karlmaður stakk þar þrjá, þar af einn lögreglumann.BBC segir frá því að 25 ára karlmaður hafi verið handtekinn vegna málsins. Tveir hnífar mannsins fundust við árásarstaðinn og þá hefur lögregla framkvæmt húsleit á heimili mannsins í hverfinu Cheetham Hill. Lögregla segir að þeir sem fyrir árásinni urðu séu með alvarlega áverka, en eru þó ekki í lífshættu. Kona á sextugsaldri var með áverka í andliti og kvið og karlmaður á sextugsaldri var sömuleiðis með áverka á kvið. Þá var lögreglumaðurinn – karlmaður á fertugsaldri – stunginn í öxl. Hann hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. Lögregla lokaði lestarstöðinni eftir árásina en hún hefur nú verið opnuð á ný. Hafa smávægilegar seinkanir orðið á lestarferðum vegna málsins. Árásin átti sér stað á sporvagnapalli. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir í tísti að hugur hennar sé hjá þeim særðust í árásinni og þá þakkaði hún viðbragðsaðilum fyrir sín störf.My thoughts are with those who were injured in the suspected terrorist attack in Manchester last night. I thank the emergency services for their courageous response.— Theresa May (@theresa_may) January 1, 2019 Framleiðandi hjá BBC varð vitni af árásinni og segir að árásarmaðurinn hafi hrópað nafn „Allah“ á meðan á árásinni stóð, auk þess að úthúða stjórnvöldum á Vesturlöndum. Bretland England Hryðjuverk í Evrópu Mest lesið „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Innlent Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Innlent Fleiri fréttir „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Sjá meira
Lögregla í Bretlandi rannsakar hnífstunguárás á Victoria-lestarstöðinni í Manchester í gærkvöldi sem hryðjuverkaárás. Karlmaður stakk þar þrjá, þar af einn lögreglumann.BBC segir frá því að 25 ára karlmaður hafi verið handtekinn vegna málsins. Tveir hnífar mannsins fundust við árásarstaðinn og þá hefur lögregla framkvæmt húsleit á heimili mannsins í hverfinu Cheetham Hill. Lögregla segir að þeir sem fyrir árásinni urðu séu með alvarlega áverka, en eru þó ekki í lífshættu. Kona á sextugsaldri var með áverka í andliti og kvið og karlmaður á sextugsaldri var sömuleiðis með áverka á kvið. Þá var lögreglumaðurinn – karlmaður á fertugsaldri – stunginn í öxl. Hann hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. Lögregla lokaði lestarstöðinni eftir árásina en hún hefur nú verið opnuð á ný. Hafa smávægilegar seinkanir orðið á lestarferðum vegna málsins. Árásin átti sér stað á sporvagnapalli. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir í tísti að hugur hennar sé hjá þeim særðust í árásinni og þá þakkaði hún viðbragðsaðilum fyrir sín störf.My thoughts are with those who were injured in the suspected terrorist attack in Manchester last night. I thank the emergency services for their courageous response.— Theresa May (@theresa_may) January 1, 2019 Framleiðandi hjá BBC varð vitni af árásinni og segir að árásarmaðurinn hafi hrópað nafn „Allah“ á meðan á árásinni stóð, auk þess að úthúða stjórnvöldum á Vesturlöndum.
Bretland England Hryðjuverk í Evrópu Mest lesið „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Innlent Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Innlent Fleiri fréttir „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Sjá meira