Jónsi og Lady Gaga slást um Óskarstilnefningu Stefán Árni Pálsson skrifar 18. janúar 2019 14:30 Jónsi og Lady Gaga gætu barist um Óskarinn. Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi í Sigur Rós og ástralska poppstjarnan Troy Sivan eru höfundar á laginu Revelation sem er titillag kvikmyndarinnar Boy Erased. Lagið er á lista yfir þau fimmtán lög sem koma til greina fyrir tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir besta lagið í kvikmynd. Þetta var tilkynnt í dag þegar aðstandendur verðlaunanna gáfu út lista af verkum sem komust áfram í níu flokkum. Endanlegur listi yfir lögin fimm sem hljóta tilnefningu og keppa um Óskarsverðlaunin verður kynntur 22. janúar. Boy Erased var frumsýnd í Bandaríkjunum í nóvember í fyrra en meðal leikara í myndinni eru Nicole Kidman og Lucas Hedges. Meðal annara laga sem eru á listanum má þar helst nefna lagið Shallow í flutningi Lady Gaga og Bradley Cooper úr myndinni A Star is Born en það hlaut Golden Globe-verðlaun á dögunum. Hér að neðan má bera saman þessi tvö lög:Hér má svo sjá öll lögin sem keppa um tilnefningu:When A Cowboy Trades His Spurs For Wings í kvikmyndinni The Ballad of Buster Scruggs Treasure í kvikmyndinni Beautiful Boy All The Stars í kvikmyndinni Black Panther Revelation í kvikmyndinni Boy Erased Girl In The Movies í kvikmyndinni Dumplin We Won’t Move í kvikmyndinni The Hate U Give The Place Where Lost Things Go í kvikmyndinni Mary Poppins Returns Trip A Little Light Fantastic í kvikmyndinni Mary Poppins Returns Keep Reachin í kvikmyndinni Quincy I’ll Fight í kvikmyndinni RBG A Place Called Slaughter Race í kvikmyndinni Ralph Breaks the Internet OYAHYTT í kvikmyndinni Sorry to Bother You Shallow í kvikmyndinni A Star Is Born Suspirium í kvikmyndinni Suspiria The Big Unknown í kvikmyndinni Widows Menning Óskarinn Sigur Rós Tónlist Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi í Sigur Rós og ástralska poppstjarnan Troy Sivan eru höfundar á laginu Revelation sem er titillag kvikmyndarinnar Boy Erased. Lagið er á lista yfir þau fimmtán lög sem koma til greina fyrir tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir besta lagið í kvikmynd. Þetta var tilkynnt í dag þegar aðstandendur verðlaunanna gáfu út lista af verkum sem komust áfram í níu flokkum. Endanlegur listi yfir lögin fimm sem hljóta tilnefningu og keppa um Óskarsverðlaunin verður kynntur 22. janúar. Boy Erased var frumsýnd í Bandaríkjunum í nóvember í fyrra en meðal leikara í myndinni eru Nicole Kidman og Lucas Hedges. Meðal annara laga sem eru á listanum má þar helst nefna lagið Shallow í flutningi Lady Gaga og Bradley Cooper úr myndinni A Star is Born en það hlaut Golden Globe-verðlaun á dögunum. Hér að neðan má bera saman þessi tvö lög:Hér má svo sjá öll lögin sem keppa um tilnefningu:When A Cowboy Trades His Spurs For Wings í kvikmyndinni The Ballad of Buster Scruggs Treasure í kvikmyndinni Beautiful Boy All The Stars í kvikmyndinni Black Panther Revelation í kvikmyndinni Boy Erased Girl In The Movies í kvikmyndinni Dumplin We Won’t Move í kvikmyndinni The Hate U Give The Place Where Lost Things Go í kvikmyndinni Mary Poppins Returns Trip A Little Light Fantastic í kvikmyndinni Mary Poppins Returns Keep Reachin í kvikmyndinni Quincy I’ll Fight í kvikmyndinni RBG A Place Called Slaughter Race í kvikmyndinni Ralph Breaks the Internet OYAHYTT í kvikmyndinni Sorry to Bother You Shallow í kvikmyndinni A Star Is Born Suspirium í kvikmyndinni Suspiria The Big Unknown í kvikmyndinni Widows
Menning Óskarinn Sigur Rós Tónlist Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira