Filippus prins slapp ómeiddur úr bílslysi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. janúar 2019 07:44 Prinsinn sést hér á leið í brúðkaup Eugenie prinsessu á síðasta ári. vísir/epa Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, lenti í bílslysi í gær nálægt Sandringham-höll drottningarinnar. Samkvæmt tilkynningu frá konungsfjölskyldunni slasaðist Filippus ekki en tvær konur sem einnig lentu í slysinu voru fluttar með minniháttar meiðsl á sjúkrahús að því er segir í frétt BBC um málið. Slysið varð laust fyrir klukkan 15 í gær þegar prinsinn ók Land Rover-jeppa sínum inn á veg A149. Vitni sögðu að jeppinn hefði oltið við áreksturinn og að þau hefðu hjálpað hertoganum út úr bílnum. Hann hefði verið ómeiddur en í miklu áfalli að sögn vitnanna.Frá vettvangi slyssins.vísir/apHertoginn fór aftur til Sandringham þar sem hann var skoðaður af lækni til öryggis. Eitt vitni sem kom að slysinu kveðst hafa verið hissa á því að hertoginn hafi sloppið ómeiddur þar sem bíllinn sem hann ók virtist illa farinn. Þá segir Jonny Dymond, fréttamaður BBC sem sérhæfir sig í fregnum af konungsfjölskyldunni, að það komi á óvart að hertoginn aki sjálfur enn en hann er að verða 98 ára gamall. Bretland England Kóngafólk Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, lenti í bílslysi í gær nálægt Sandringham-höll drottningarinnar. Samkvæmt tilkynningu frá konungsfjölskyldunni slasaðist Filippus ekki en tvær konur sem einnig lentu í slysinu voru fluttar með minniháttar meiðsl á sjúkrahús að því er segir í frétt BBC um málið. Slysið varð laust fyrir klukkan 15 í gær þegar prinsinn ók Land Rover-jeppa sínum inn á veg A149. Vitni sögðu að jeppinn hefði oltið við áreksturinn og að þau hefðu hjálpað hertoganum út úr bílnum. Hann hefði verið ómeiddur en í miklu áfalli að sögn vitnanna.Frá vettvangi slyssins.vísir/apHertoginn fór aftur til Sandringham þar sem hann var skoðaður af lækni til öryggis. Eitt vitni sem kom að slysinu kveðst hafa verið hissa á því að hertoginn hafi sloppið ómeiddur þar sem bíllinn sem hann ók virtist illa farinn. Þá segir Jonny Dymond, fréttamaður BBC sem sérhæfir sig í fregnum af konungsfjölskyldunni, að það komi á óvart að hertoginn aki sjálfur enn en hann er að verða 98 ára gamall.
Bretland England Kóngafólk Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira