Óttast að hakkarar geti reimað fólk fast í nýjum sjálfreimandi skóm Nike Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. janúar 2019 14:28 Snjallskórnir kosta 350 dollara, um 40 þúsund krónur. Mynd/Nike Öryggis- og tækniblaðamaður tæknivefmiðilsins CNET prófaði á dögunum nýja sjálfreimandi skó skóframleiðandans Nike. Skórnir tengjast síma þráðlaust og þrátt fyrir að skórnir séu að sögn blaðamannsins nokkuð þægilegir hefur hann áhyggjur af því að hakkarar geti brotist inn í skóna, reimað þann sem er í þeim fastan og neitað að losa um reimarnar nema lausnargjald sé greitt. Adapt BB-skórnir voru kynntir af Nike á dögunum og þykja mikil tæknibylting fyrir þá sem eru orðnir leiðir á því að reima skó sína í tíma og ótíma. Skórnir eru útbúnir búnaði sem tengist forriti í síma viðkomandi í gegnum Bluetooth. Þannig er hægt að stilla fullkomnlega hversu fast reima á skóna hverju sinni. Skórnir safna einnig gögnum um notendann og því mögulega hentugir fyrir þá sem stunda mikið af æfingum. Athygli vekur að hlaða þarf skóna en hver hleðsla dugar í um tvær vikur. Sérstök hleðslumotta fylgir með skónum. Blaðamaðurinn Alfred Ng prófaði skóna á dögunum og var nokkuð hrifinn af þeim, en sagðist þó frekar vera til í að þurfa reima skó sína endrum og sinnum, í stað þess að þurfa að hlaða skóna til þess að vera ganga í þeim. Þá hefur hann áhyggjur að hægt sé að fylgjast með þeim sem gangi um í skónum. „Ég þarf einnig að minnast á það að sem öryggisblaðamaður hef ég áhyggjur af persónuvernd og möguleikanum á því að hakkarar geti læst mig í skónum og neitað að losa mig nema ég greiði lausnargjald,“ skrifar Ng. Segir hann þó að grunnhugmyndin sé góð og þegar skór með þessari tækni búi yfir betri rafhlöðuendingu og verði á viðráðanlegra verði, muni skóáhugamenn fagna þessari nýjung. Persónuvernd Tækni Tengdar fréttir Michael J. Fox varð fyrstur til að prófa sjálfreimandi skó „Þetta er klikkað,“ sagði Michael J. Fox, sá hinn sami og lék Marty McFly, er hann prófaði skóna. 21. október 2015 22:22 Nike setur „sjálfreimandi“ skó á markað Skórinn skynjar hvenær notandinn hefur komið fætinum fyrir og herðir reimarnar af sjálfum sér. 17. mars 2016 13:28 Mest lesið Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Viðskipti innlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Öryggis- og tækniblaðamaður tæknivefmiðilsins CNET prófaði á dögunum nýja sjálfreimandi skó skóframleiðandans Nike. Skórnir tengjast síma þráðlaust og þrátt fyrir að skórnir séu að sögn blaðamannsins nokkuð þægilegir hefur hann áhyggjur af því að hakkarar geti brotist inn í skóna, reimað þann sem er í þeim fastan og neitað að losa um reimarnar nema lausnargjald sé greitt. Adapt BB-skórnir voru kynntir af Nike á dögunum og þykja mikil tæknibylting fyrir þá sem eru orðnir leiðir á því að reima skó sína í tíma og ótíma. Skórnir eru útbúnir búnaði sem tengist forriti í síma viðkomandi í gegnum Bluetooth. Þannig er hægt að stilla fullkomnlega hversu fast reima á skóna hverju sinni. Skórnir safna einnig gögnum um notendann og því mögulega hentugir fyrir þá sem stunda mikið af æfingum. Athygli vekur að hlaða þarf skóna en hver hleðsla dugar í um tvær vikur. Sérstök hleðslumotta fylgir með skónum. Blaðamaðurinn Alfred Ng prófaði skóna á dögunum og var nokkuð hrifinn af þeim, en sagðist þó frekar vera til í að þurfa reima skó sína endrum og sinnum, í stað þess að þurfa að hlaða skóna til þess að vera ganga í þeim. Þá hefur hann áhyggjur að hægt sé að fylgjast með þeim sem gangi um í skónum. „Ég þarf einnig að minnast á það að sem öryggisblaðamaður hef ég áhyggjur af persónuvernd og möguleikanum á því að hakkarar geti læst mig í skónum og neitað að losa mig nema ég greiði lausnargjald,“ skrifar Ng. Segir hann þó að grunnhugmyndin sé góð og þegar skór með þessari tækni búi yfir betri rafhlöðuendingu og verði á viðráðanlegra verði, muni skóáhugamenn fagna þessari nýjung.
Persónuvernd Tækni Tengdar fréttir Michael J. Fox varð fyrstur til að prófa sjálfreimandi skó „Þetta er klikkað,“ sagði Michael J. Fox, sá hinn sami og lék Marty McFly, er hann prófaði skóna. 21. október 2015 22:22 Nike setur „sjálfreimandi“ skó á markað Skórinn skynjar hvenær notandinn hefur komið fætinum fyrir og herðir reimarnar af sjálfum sér. 17. mars 2016 13:28 Mest lesið Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Viðskipti innlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Michael J. Fox varð fyrstur til að prófa sjálfreimandi skó „Þetta er klikkað,“ sagði Michael J. Fox, sá hinn sami og lék Marty McFly, er hann prófaði skóna. 21. október 2015 22:22
Nike setur „sjálfreimandi“ skó á markað Skórinn skynjar hvenær notandinn hefur komið fætinum fyrir og herðir reimarnar af sjálfum sér. 17. mars 2016 13:28