Brady: Halda allir að við séum lélegir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2019 23:00 Brady í viðtalinu í gær. vísir/getty Hinn 41 árs gamli leikstjórnandi New England Patriots, Tom Brady, er kominn með sitt lið í úrslit Ameríkudeildarinnar áttunda árið í röð. Brady og félagar afgreiddu LA Chargers með stæl í gær en leik var í raun lokið í hálfleik. Brady mætti í mjög áhugavert viðtal eftir leik. „Leikurinn gegn Kansas um næstu helgi verður flottur leikur enda eru þeir með gott lið. Ég veit að allir halda að við séum lélegir og getum ekki unnið leiki þannig að við verðum að sjá hvað gerist. Þetta verður gaman,“ sagði Brady en gaman væri að vita hver sé að mata hann á þessu bulli enda ávallt borin mikil virðing fyrir Patriots.Tom Brady's been listening. #Patriotspic.twitter.com/1369j2dddJ — Adam Kaufman (@AdamMKaufman) January 13, 2019 Brady kláraði 34 af 44 sendingum sínum í gær fyrir 343 jördum og einu snertimarki. Hann er ekkert að gefa eftir. Liðið var 11-5 á tímabilinu og Brady hefur unnið Super Bowl fimm sinnum. Það er enginn að tala slíka menn niður. NFL Tengdar fréttir Meistararnir úr leik þrátt fyrir draumabyrjun: Brady og Brees fóru áfram með sín lið New Orleans Saints og New England Patriots tryggðu sér í nótt sæti í úrslitum deildanna í úrslitakeppni NFL-deildarinnar en þau gerðu það vissulega með mjög ólíkum hætti. 14. janúar 2019 08:30 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Sjá meira
Hinn 41 árs gamli leikstjórnandi New England Patriots, Tom Brady, er kominn með sitt lið í úrslit Ameríkudeildarinnar áttunda árið í röð. Brady og félagar afgreiddu LA Chargers með stæl í gær en leik var í raun lokið í hálfleik. Brady mætti í mjög áhugavert viðtal eftir leik. „Leikurinn gegn Kansas um næstu helgi verður flottur leikur enda eru þeir með gott lið. Ég veit að allir halda að við séum lélegir og getum ekki unnið leiki þannig að við verðum að sjá hvað gerist. Þetta verður gaman,“ sagði Brady en gaman væri að vita hver sé að mata hann á þessu bulli enda ávallt borin mikil virðing fyrir Patriots.Tom Brady's been listening. #Patriotspic.twitter.com/1369j2dddJ — Adam Kaufman (@AdamMKaufman) January 13, 2019 Brady kláraði 34 af 44 sendingum sínum í gær fyrir 343 jördum og einu snertimarki. Hann er ekkert að gefa eftir. Liðið var 11-5 á tímabilinu og Brady hefur unnið Super Bowl fimm sinnum. Það er enginn að tala slíka menn niður.
NFL Tengdar fréttir Meistararnir úr leik þrátt fyrir draumabyrjun: Brady og Brees fóru áfram með sín lið New Orleans Saints og New England Patriots tryggðu sér í nótt sæti í úrslitum deildanna í úrslitakeppni NFL-deildarinnar en þau gerðu það vissulega með mjög ólíkum hætti. 14. janúar 2019 08:30 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Sjá meira
Meistararnir úr leik þrátt fyrir draumabyrjun: Brady og Brees fóru áfram með sín lið New Orleans Saints og New England Patriots tryggðu sér í nótt sæti í úrslitum deildanna í úrslitakeppni NFL-deildarinnar en þau gerðu það vissulega með mjög ólíkum hætti. 14. janúar 2019 08:30